Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Taflfélag Dalvíkur tekur ekki ţátt í Íslandsmóti skákfélaga

Taflfélag Dalvíkur mun ekki taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga sem hefst 3. október nk.  Félagsmenn munu almennt hafa gengiđ til liđs viđ Skákfélag Akureyrar. 

D-sveit Taflfélagins Hellis, sem endađi í ţriđja sćti fjórđu deildar, mun taka sćti Taflfélags Dalvíkur í ţriđju deild.

 


Fimmtudagsćfing hjá TR í kvöld

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


 


Einar Hjalti efstur á Skákţingi Garđabćjar eftir sigur á Henriki

Einar Hjalti Jensson og Páll SigurđssonEinar Hjalti Jensson (2223) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi stórmeistarann Henrik Danielsen (2526) í fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi.  Henrik skýrir ţá skák á Skákhorninu.   Einar er efstur međ 4˝ vinning.  Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Henrik, Sigurđur Dađi Sigfússon (2324) og Baldur Helgi Möller (2076) sem hélt áfram á sigurbraut er hann sigrađi Stefán Bergsson (2097).  Vert er einnig ađ geta árangur hinnar ungu Sigríđur Bjargar Helgadóttur (1595)  sem vann margfaldan Garđabćjarmeistara  Jóhann H. Ragnarsson (2157) í gćr  og er í fimmta sćti međ 3˝ vinning.

 

Úrslit 5. umferđar:

 

1Einar Hjalti Jensson1  -  0Henrik Danielsen
2Sigurdur Sigfusson1  -  0Jakob Saevar Sigurdsson
3Baldur Helgi Moller1  -  0Stefan Bergsson
4Omar Salama˝  -  ˝Siguringi Sigurjonsson
5Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Johann Ragnarsson
6Kjartan Gudmundsson˝  -  ˝Larus Knutsson
7Pall Sigurdsson0  -  1Thorvardur Olafsson
8Kjartan Masson˝  -  ˝Oddgeir Ottesen
9Bjarni Jens Kristinsson˝  -  ˝Gisli Hrafnkelsson
10Ingi Tandri Traustason0  -  1Eirikur Orn Brynjarsson
11Pall Andrason1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
12Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Sveinn Gauti Einarsson
13Tjorvi Schioth0  -  1Dagur Kjartansson
 Svanberg Mar Palsson1  -  -Bye

 

Stađan:

 

Rank NameRtgClubPts
1 Einar Hjalti Jensson2223TG
2GMHenrik Danielsen2526Haukar4
3FMSigurdur Sigfusson2324Hellir4
4 Baldur Helgi Moller2076TG4
5 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir
6 Omar Salama2212Hellir3
7 Siguringi Sigurjonsson1895KR3
8 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn3
9 Stefan Bergsson2097SA3
10 Thorvardur Olafsson2177Haukar3
11 Larus Knutsson2113TV3
12 Kjartan Gudmundsson2004TV3
13 Johann Ragnarsson2157TG
14 Kjartan Masson1715S.Aust
15 Oddgeir Ottesen1822Haukar
16 Pall Andrason1532TR
17 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR
18 Svanberg Mar Palsson1751TG2
19 Pall Sigurdsson1867TG2
20 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir2
21 Ingi Tandri Traustason1774Haukar2
22 Dagur Kjartansson1310Hellir2
23 Sveinn Gauti Einarsson1285TG2
24 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar
25 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir1
26 Birkir Karl Sigurdsson1325TR1
27 Tjorvi Schioth0Haukar1

 

Röđun 6. umferđar (föstudagur kl.  19:30):

 

Bo.NameRes.Name
1Sigurdur Sigfusson-Einar Hjalti Jensson
2Henrik Danielsen-Baldur Helgi Moller
3Stefan Bergsson-Sigridur Bjorg Helgadottir
4Larus Knutsson-Omar Salama
5Siguringi Sigurjonsson-Thorvardur Olafsson
6Jakob Saevar Sigurdsson-Kjartan Gudmundsson
7Johann Ragnarsson-Pall Andrason
8Eirikur Orn Brynjarsson-Kjartan Masson
9Oddgeir Ottesen-Ingi Tandri Traustason
10Dagur Kjartansson-Bjarni Jens Kristinsson
11Sveinn Gauti Einarsson-Svanberg Mar Palsson
12Gisli Hrafnkelsson-Pall Sigurdsson
13Birkir Karl Sigurdsson-Tjorvi Schioth
 Gudmundur Kristinn Lee-  -Bye


Hannes međ jafntefli viđ Mikhalevski

Mikhalevski - HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Victor Mikhalevski í fimmtu umferđ Spice Cup sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes hefur 1˝ vinning og er í 9.-10. sćti.  

Úrslit fimmtu umferđar:

Becerra 1-0 Kritz
Mikhalevski 1/2 Stefansson
Miton 1/2 Onischuk
Akobian 1/2 Kaidanov
Perelshteyn 1/2 Pentala

Stađan:

1 Mikhalevski, Victor GM 2592 ISR 3.5

2-5 Kritz, Leonid GM 2610 GER 3.0
Akobian, Varuzhan GM 2610 USA 3.0
Onischuk, Alexander GM 2670 USA 3.0
Becerra, Julio GM 2598 USA 3.0

6 Pentala, Harikrishna GM 2668 IND 2.5

7-8 Kaidanov, Gregory GM 2605 USA 2.0
Miton, Kamil GM 2580 POL 2.0

9-10 Perelshteyn, Eugene GM 2555 USA 1.5
Stefansson, Hannes GM 2566 ISL 1.5 

 


Dagur, Tinna og Geirţrúđur unnu í lokaumferđinni

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir unnu öll í níundu og síđustu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallandalandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  Hjörvar Steinn Grétarsson fékk flesta vinninga íslensku krakkanna eđa 5˝ vinning.  Hallgerđur og Geirţrúđur komu nćstar međ fimm vinninga.  Almennt má segja ađ árangur krakkanna hafi veriđ góđur en sex af ţeim átta sem hafa alţjóđleg skákstig hćkka stigum.  


Lokastađa íslensku skákmannanna var sem hér segir:
  • Hjörvar fékk 5˝ vinning
  • Hallgerđur Helga og Geirţrúđur Anna fengu 5 vinninga
  • Jóhanna Björg og Dagur Andri fengu 4 vinninga
  • Sverrir, Dađi og Tinna Kristín fengu 3˝ vinning
  • Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi fengu 2˝ vinning


Úrslit níundu umferđar:

Stigaárangur má finna á eftir "Rp:" og stigabreytingar má finna í aftasta dálki.

Rd. NameRtgFEDRe.GroupStigabr.
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
9 Omarsson Dadi 2029ISL ˝ Boys U18-26,40
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2207 Pts. 3,5
9 Thorgeirsson Sverrir 2102ISL ˝ Boys U1825,80
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2240 Pts. 5,5
9FMGrandelius Nils 2366SWE0Boys U16-8,55
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
9 Andryukov Dmitry 0RUS0Boys U166,60
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1901 Pts. 4,0
9 Siclovan Cristian-Danut 1946ROU1Boys U148,55
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,5
9 Mcdonald Ian 0SCO ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 3,5
9 Dragojevic Aleksandra 0BIH1Girls U184,20
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2052 Pts. 5,0
9 Korniyuk Mariya 2009UKR ˝ Girls U1621,45
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1818 Pts. 4,0
9 Pavelkova Michaela 1886CZE ˝ Girls U1626,40
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1967 Pts. 5,0
9 Tomnikova Lidia 1980RUS1Girls U14

 

 

 


Íslandsmót kvenna 2008 - A flokkur

Íslandsmót kvenna 2008 - A flokkur fer fram dagana 13. - 30. október n.k. og verđur teflt Garđabergi í Garđabć.  Gert er ráđ fyrir 8 - 12 manna lokuđum flokki.  Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 12 gefa kost á sér.  Tvćr hafa ţegar unniđ sér rétt, Guđlaug Ţorsteinsdóttir sem Íslandsmeistari 2007 og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir sem sigurvegari B-flokks 2007.

 

Tímamörk:   90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.

 

Dagskrá:         13. okt. kl. 19.00        1. umferđ

                        14. okt. kl. 19.00        2. umferđ

                        16. okt. kl. 19.00        3. umferđ

                        17. okt. kl. 19.00        4. umferđ (frídagur ef umferđir verđa fćrri en 11)

                        20. okt. kl. 19.00        5. umferđ

                        22. okt. kl. 19.00        6. umferđ

                        23. okt. kl. 19.00        7. umferđ

                        24. okt. kl. 19.00        8. umferđ

                        27. okt. kl. 19.00        9. umferđ

                        28. okt. kl. 19.00        10. umferđ

                        30. okt. kl. 19.00        11. umferđ

 

Verđlaun:        1. 50.000.-

                        2. 30.000.-

                        3. 20.000.-

 

Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: siks@simnet.is fyrir 1. október nk.


Íslandsmót kvenna 2008 - B flokkur

Íslandsmót kvenna 2008 - B flokkur mun fara fram dagana 13. - 24. október nk.  Teflt verđur í Garđbergi í Garđabć.

Fyrirkomulag:  Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

 

Dagskrá:         13. okt. kl. 19.00        1. umferđ

                        14. okt. kl. 19.00        2. umferđ

                        16. okt. kl. 19.00        3. umferđ

                        17. okt. kl. 19.00        4. umferđ

                        20. okt. kl. 19.00        5. umferđ

                        22. okt. kl. 19.00        6. umferđ

                        23. okt. kl. 19.00        7. umferđ

                       

Verđi fćrri en 11 keppendur í A flokki mun verđa frídagur 17. október sem ţýđir ađ síđasta umferđ í B flokki yrđi 24. október.

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 8. október í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- siks@simnet.is


EM ungmenna - pistill 8. umferđar

FriđrikU-12 drengir:

Bozidar Kisic, MNE (0) - Friđrik Ţjálfi Stefánsson (0) 1-0

Friđrik tefldi ţessa skák mjög vel framan af.  Andstćđingurinn tefldi stíft upp á jafntefli og bauđ jafntefli tvisvar sem Friđrik hafnađi.  Friđrik vann síđan peđ og fékk unna stöđu í riddaraendatafli.  Andstćđingurinn lék síđan slćmum afleik, leik sem Friđrik hafđi ekki reiknađ međ og taldi ekki hćgt ađ leika.  Friđrik fann ekki besta framhaldiđ og lék stöđunni niđur í tap í framhaldinu.  Hann átti svo sannarlega meira skiliđ í ţessari skák.

U-14 stúlkur:

Zsuzsanna Kabai, HUN (1829) - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (0) ˝-˝

Geirţrúđur lék af sér í miđtaflinu í ţessari skák og fékk slćma stöđu.  Henni tókst ţó ađ jafna tafliđ fáeinum leikjum síđar og endađi skákin loks í jafntefli ţegar báđir keppendur myndu enda međ drottningu og kóng.  Enn og aftur vel teflt hjá Geirţrúđi sem er ađ standa sig vel á sínu fyrsta móti.

U-14 drengir:

Dagur Andri Friđgeirsson (1812) - Milos Pecurica, MNE (1942) ˝-˝

Góđ skák hjá Degi í dag.  Varđist vel í erfiđu endatafli og hélt jafntefli eftir mikla baráttu.

HallgerđurU-16 stúlkur:

Petra Papp, HUN (2118) - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)  ˝-˝

Skemmtileg skák sem endađi ađ lokum međ jafntefli eftir mikla baráttu.  Hallgerđur er ađ tefla mjög vel og teflir allar skákir í botn.

Hanne Goosens, BEL (1941) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)  ˝-˝

Jóhanna tefldi ţessa skák mjög vel og fékk unna stöđu.  Hún fann ekki alveg bestu leiđina til ađ vinna úr stöđunni og niđurstađan varđ ţví jafntefli.

U-16 drengir:

Rosell Alvar Alonso, ESP (2393) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)  ˝-˝

Athygliverđ skák Hjörvari í dag.  Hann fékk fremur erfiđa stöđu og andstćđingurinn seildist eftir peđi.  Hjörvar fékk ţá mikiđ mótspil en andstćđingurinn varđist vel og hélt ađ lokum jafntefli í hróksendatafli.

Srdjan Jefic, BIH (2095) - Patrekur Maron Magnússon (1872) ˝-˝

Ágćtt skák hjá afmćlisbarni dagsins.  Patrekur fékk erfiđa stöđu en varđist gríđarlega vel og tókst ađ snúa á andstćđinginn.  Ţađ munađi mjög litlu ađ Patreki tćkist ađ vinna skákina í framhaldinu.

U-18 stúlkur:

Turan Nizami Qizi Asgarova, AZE (2008) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655) 1-0

Tinna fékk ágćtist stöđu út úr byrjuninni og vann peđ.  Hún gerđist ţó of bráđ í sóknarađgerđum sem snérust í höndunum á henni og stađan hrundi.

SverrirU-18 drengir:

Sverrir Ţorgeirsson (2102) - Lazar Ivanovic, SRB (1718) 1-0

Öruggur sigur hjá Sverri í dag.  Ekkert vandamál í úrvinnslunni ţarna.

Jure Plaskan, SLO (2149) - Dađi Ómarsson (2029) 1-0

Ţetta var náttúrulega bara slys!  Dađi gjörsamlega yfirspilađi andstćđinginn og var kominn međ gjörunna stöđu.  Hann missti síđan af gildru sem andstćđingurinn lagđi fyrir hann og tapađi drottningunni.  Ömurlegt ađ tapa svona en ţetta kemur víst fyrir alla einhver tíman á skákferlinum.

Davíđ Ólafsson


Hannes sigrađi á Spice Cup Blitz

Hannes og HenrikHannes Hlífar Stefánsson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á Spice Cup-hrađskákmótinu, sem fram fór í kvöld.  Á mótinu tefldu keppendur sjálfs ađalmótsins.  

Hannes hlaut 6˝ í 9 skákum og varđ jafn Onichuk ađ vinningum.  Hannes hlaut 400$ dollara í verđlaun fyrir sigurinn.

Nánar má lesa um gang mála á bloggsíđu Susan Polgar.  


Sverrir vann í áttundu umferđ

Hjörvar SteinnSverrir Ţorgeirsson sigrađi í áttundu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í Herceg Novi í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu jafntefli.  Hjörvar er efstur íslensku skákmannanna, hefur 5˝ vinning og er í 9.-18. sćti, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur 4˝ vinning og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hefur 4 vinninga.

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 5˝ vinning
  • Hallgerđur Helga hefur 4˝ vinning
  • Geirţrúđur Anna hefur 4 vinninga
  • Jóhanna Björg hefur 3˝ vinning
  • Sverrir, Dađi og Dagur Andri hafa 3 vinninga
  • Patrekur Maron og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Friđrik Ţjálfi hefur 2 vinninga


Úrslit áttundu umferđar:

Rd. NameRtgFEDGroup
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1919 Pts. 3,0
8 Ivanovic Lazar 1718SRBBoys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2223 Pts. 3,0
8 Plaskan Jure 2149SLOBoys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2276 Pts. 5,5
8FMAlonso Rosell Alvar 2393ESPBoys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
8 Jefic Srdjan 2095BIHBoys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1802 Pts. 3,0
8 Pecurica Milos 1942MNEBoys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
8 Kisic Bozidar 0MNEBoys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 2,5
8 Asgarova Turan Nizami Qizi 2008AZEGirls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2058 Pts. 4,5
8 Papp Petra 2118HUNGirls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1815 Pts. 3,5
8 Goossens Hanne 1941BELGirls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1917 Pts. 4,0
8 Kabai Zsuzsanna 1829HUNGirls U14


Röđun níundu umferđar:

 

 

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1919 Pts. 3,0
9 Omarsson Dadi 2029ISLBoys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2223 Pts. 3,0
9 Thorgeirsson Sverrir 2102ISLBoys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2276 Pts. 5,5
9FMGrandelius Nils 2366SWEBoys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
9 Andryukov Dmitry 0RUSBoys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1802 Pts. 3,0
9 Siclovan Cristian-Danut 1946ROUBoys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,0
9 Mcdonald Ian 0SCOBoys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 2,5
9 Dragojevic Aleksandra 0BIHGirls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2058 Pts. 4,5
9 Korniyuk Mariya 2009UKRGirls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1815 Pts. 3,5
9 Pavelkova Michaela 1886CZEGirls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1917 Pts. 4,0
9 Tomnikova Lidia 1980RUSGirls U14

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8765187

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband