Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
12.5.2008 | 17:20
Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudag
Miđvikudaginn 14. maí fer fram hrađskákmót öđlinga í Skákhöllinni, Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19:30. Ţá fer jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ auk ţess sem bođiđ verđur upp á vöfflur a la Birna. Ţátttökugjald verđur kr. 500.
12.5.2008 | 17:13
Frestur til ađ skila mótum til skákstigaútreiknings rennur út 15. maí
Frestur til ađ skila inn mótum til skákstigaútreiknings 1. júní rennur út 15. maí. Mótshaldarar ţurfa ađ skila mótstöflu til Omars Salama í netfangiđ omariscof@yahoo.com fyrir ţann tíma.
Eftirfarandi mót hafa skilađ sér:
Kappskák:
- 1 - Skákţing Vestmannaeyja
- 2 - Skákţing Akureyrar
- 3 - Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
Atskák:
- 1- Unglingameistaramót Reykjavíkur.
- 2- Atskákmót Austurlands 2008
12.5.2008 | 15:28
Ivanchuk međ fullt hús í hálfleik!
Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) mun ţessa dagana söngla fyrir munni sér lagiđ "Don´t Stop Me Now" međ hljómsveitinni Queen. Vassily hefur unniđ allar fimm andstćđinga sína í fyrri hluta M-tel Masters mótinu og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa haft ţrisvar sinnum svart. Í dag laut hinn sterki armenski stórmeistari Aronian í gras fyrir Úkraínumanninum. Topalov er annar međ 3˝ vinning. Ađrir hafa minna en helmings vinningshlutfall.
Stađan:
- 1. Ivanchuk (2740) 5 v. af 5
- 2. Topalov (2767) 3˝ v.
- 3.-4.3.-5. Radjabov (2751) og Cheparionv (2696) 2 v.
- 5. Aronian (2763) 1˝ v.
- 6. Bu Xiangzhi (2708) 1 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2008 | 09:22
Davíđ og Arnar sigruđu á minningarmóti um Albert Sigurđsson
Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson urđu efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson sem lauk í gćr, ţeir fengu 6 vinninga í sjö skákum. Gylfi Ţórhallsson varđ í ţriđja sćti međ 5˝ vinning.
Međal úrslita í 7. umferđ urđu:
- Davíđ Kjartansson vann Sveinbjörn Sigurđsson,
- Arnar Ţorsteinsson vann Rúnar Berg
- Gylfi Ţórhallsson vann Sigurđ Eiríksson
- Sćvar Bjarnason vann Ţór Valtýsson
- Kristján Örn Elíasson vann Tómas Veigar Sigurđarson
- Stefán Bergsson og Ulker Gasanova gerđu jafntefli.
- Eymundur Eymundsson og Mikael Jóhann Karlsson gerđu jafntefli.
- Sigurđur Arnarsson vann Sindra Guđjónsson
- Stefán Arnalds vann Ólaf Ásgrímsson.
Lokastađan:
- 1. Davíđ Kjartansson 6 v. og 25 stig
- 2. Arnar Ţorsteinsson 6 v. og 23,5 stig
- 3. Gylfi Ţórhallsson 5,5 v.
- 4. Sćvar Bjarnason 5
- 5.- 6. Rúnar Berg og Kristján Örn Elíasson 4,5 v.
- 7. - 10. Sigurđur Arnarson, Sveinbjörn Sigurđsson, Stefán Arnalds og Hjörleifur Halldórsson 4 v.
- 11. - 17. Sigurđur Eiríksson, Ţór Valtýsson Stefán Bergsson, Sindri Guđjónsson, Sveinn Arnarson, Tómas Veigar Sigurđarson og Ari Friđfinnsson 3,5 v.
- 18. - 23. Ólafur Ásgrímsson, Ulker Gasanova, Mikael Jóhann Karlsson, Ólafur Ólafsson, Eymundur Eymundsson og Haukur Jónsson 3 v.
- 24. Hugi Hlynsson 2,5 v.
- 25. - 26. Gestur Baldursson og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.
- 27. Jón Magnússon 1,5 v.
- 28. Magnús Víđisson 0
Auk verđlauna fyrir ţrjú efstu sćtin voru veitt verđlaun í ýmsum flokkum.
- Í stigaflokki 2000 stig og minna varđ Kristján Örn Elíasson efstur međ 4,5 v.
- Í flokki 1700 stig og minna kom sigurinn í hlut Sindra Guđjónssonar sem fékk 3,5 v.
- Sveinbjörn Sigurđsson varđ efstur í flokki 60 ára og eldri, fékk 4 v.
- Ulker Gasanova sigrađi í kvennaflokki og varđ einnig sigurvegari í unglingaflokki 20 ára og yngri hlaut 3 v. Mikael Jóhann Karlsson varđ annar einnig međ 3 v. en lćgri á stigum og Ólafur Ólafsson varđ ţriđji einnig međ 3 v. en fékk fćrri stig en hin tvö.
Skákstjórar voru: Páll Hlöđvesson, Áskell Örn Kárason og Karl Steingrímsson.
Skákfélag Akureyrar ţakkar öllum ţeim velunnurum, keppendum og öđrum fyrir glćsilegt mótshald. Ađalstyrktarađili mótsins var Norđurorka og kom fulltrúi frá ţví fyrirtćki og afhendi verđlaun í mótslok. Myndir úr mótinu fá finna í sérstöku myndaalbúmi og verđa fleiri myndir settar inn annađ kvöld.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.5.2008 | 20:38
Kaupthing Open: Hannes, Henrik og Stefán í 2.-18. sćti
Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Ţröstur Ţórhallsson Bragi Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson unnu sínar skákir í ţriđju umferđ Kaupthing Open sem er nýlokiđ í Lúxembrorg. Stefán Kristjánsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu. Stefán, Hannes og Henrik eru í 2.-18. sćti 2˝ vinning. Hannes og Stefán verđa í beinni útsendingu á vef mótsins í fjórđu umferđ sem hefst kl. 13 á morgun.
Úrslit ţriđju umferđar:
Kristjansson,Ste | IM | Edouard,Romain | IM | ˝-˝ |
Gunnarsson,Jon V | IM | Istratescu,Andre | GM | 0-1 |
Stefansson,Hanne | GM | Tania,Sachdev | IM | 1-0 |
Frolyanov,Dmitry | GM | Thorfinnsson,Bjo | FM | 1-0 |
Danielsen,Henrik | GM | Bakalarz,Mietek | IM | 1-0 |
Thorhallsson,Thr | GM | Gretarsson,Hjorv | 1-0 | |
Resnjanskij,Deni | Thorfinnsson,Bra | IM | 0-1 | |
Tudorie,Sebastia | FM | Johannesson,Ingv | FM | 0-1 |
Stađan:
- 1. AM Nana Dzagnidz, Georgíu, 3 v.
- 2.-18. Stefán, Hannes og Henrik 2˝ v.
- 19.-32. Ţröstur, Bragi og Ingvar 2 v.
- 33.-54. Jón Viktor og Björn 1˝ v.
- 55.-70. Hjörvar 1 v.
Pörun fjórđu umferđar:
Dzagnidze,Nana | IM | Stefansson,Hanne | GM |
Feller,Sebastien | GM | Kristjansson,Ste | IM |
Danielsen,Henrik | GM | Degtiarev,Evgeny | FM |
Thorfinnsson,Bra | IM | Schlosser,Philip | GM |
Johannesson,Ingv | FM | Haub,Thorsten Mi | IM |
Macak,Stefan | Thorhallsson,Thr | GM | |
Linster,Philippe | Gunnarsson,Jon V | IM | |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Andersen,Alf R. | |
Gretarsson,Hjorv | Christen,Pierre |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 18:45
Davíđ og Arnar efstir fyrir lokaumferđina
Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson er efstir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Albert Sigurđsson, sem fram fór í dag eftir jafntefli í innbyrđis skák. Gylfi Ţórhallsson, sem sigrađi Sćvar Bjarnason, og Rúnar Berg, sem vann Sigurđ Arnarson, koma nćstir međ 4˝ vinning. Lokaumferđin er nú í gangi.
Úrslit sjöttu umferđar:
- Arnar og Davíđ ˝ - ˝
- Gylfi og Sćvar 1-0
- Sveinbjörn og Sigurđur E. ˝ - ˝,
- Sigurđur A og Rúnar Berg 0 -1
- Ţór og Kristján Örn ˝ - ˝
- Tómas og Sveinn 1 - 0
- Ólafur Ásgrímss og Ari ˝ - ˝
- Stefán Bergs og Stefán Arnalds ˝ - ˝
- Sindri og Hjörtur Snćr 1 - 0
- Hjörleifur og Haukur 1-0,
- Eymundur og Ólafur Ólafsson ˝ - ˝
- Ulker og Gestur 1 - 0
- Jón og Hugi 0 -1
- Mikael og Magnús 1- 0
Stađa efstu manna:
- 1. - 2. Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson 5 v.
- 3. - 4. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Berg 4,5 v.
- 5. - 7. Sćvar Bjarnason, Sigurđur Eiríksson og Sveinbjörn Sigurđsson 4 v.
11.5.2008 | 16:16
Kaupthing Open: Stefán, Jón Viktor og Hannes í beinni
Stefán Kristjánsson, Jón Viktor Gunnarsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru allir í beinni útsendu frá ţriđju umferđ Kaupthing Open sem hófst kl. 15:30 í Lúxemborg. Enn tefla Íslendingar saman en Ţröstur Ţórhallsson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast.
Pörun ţriđju umferđar:
Kristjansson,Ste | IM | Edouard,Romain | IM | - |
Gunnarsson,Jon V | IM | Istratescu,Andre | GM | - |
Stefansson,Hanne | GM | Tania,Sachdev | IM | - |
Frolyanov,Dmitry | GM | Thorfinnsson,Bjo | FM | - |
Danielsen,Henrik | GM | Bakalarz,Mietek | IM | - |
Thorhallsson,Thr | GM | Gretarsson,Hjorv | - | |
Resnjanskij,Deni | Thorfinnsson,Bra | IM | - | |
Tudorie,Sebastia | FM | Johannesson,Ingv | FM | - |
Stađan:
- 1.-9. Stefán 2 v.
- 10.-32. Hannes, Jón Viktor, Björn og Henrik 1˝ v.
- 33.-52. Ţröstur, Bragi, Ingvar og Hjörvar 1 v.
11.5.2008 | 13:45
Kaupthing Open: Stefán og Hjörvar unnu
Stefán Kristjánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir í 2. umferđ Kaupthing Open, sem er nýlokiđ. Hannes Hlífar Stefánsson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Henrik Danielsen, ţeir síđastnefndu í innbyrđis skák, gerđu jafntefli. Ađrir töpuđu. Ţriđja umferđ hefst kl. 15:30 og ćtti ţá a.m.k. Stefán ađ vera í beinni útsendingu.
Úrslit 2. umferđar:
Kritz,Leonid | GM | Thorhallsson,Thr | GM | 1-0 |
Papadopoulos,Ioa | IM | Stefansson,Hanne | GM | ˝-˝ |
Gunnarsson,Jon V | IM | Frolyanov,Dmitry | GM | ˝-˝ |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Danielsen,Henrik | GM | ˝-˝ |
Thorfinnsson,Bra | IM | Socko,Monika | IM | 0-1 |
Johannesson,Ingv | FM | Siebrecht,Sebast | IM | 0-1 |
Bishop,Peter | Kristjansson,Ste | IM | 0-1 | |
Koch,Dirk | Gretarsson,Hjorv | 0-1 |
Stađan:
- Stefán hefur 2 vinninga
- Hannes, Jón Viktor, Björn og Henrik hafa 1˝ vinning
- Ţröstur, Bragi, Ingvar og Hjörvar hafa 1 vinning
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 07:53
Davíđ og Arnar efstir á Akureyri
Arnar Ţorsteinsson og Davíđ Kjartansson eru efstir á minningarmótinu um Albert Sigurđsson međ 4˝ vinning., en ţeir unnu góđa sigra í gćrkveldi. Arnar vann Gylfa Ţórhallsson og Davíđ lagđi Sigurđ Eiríksson. Sćvar Bjarnason er ţriđji međ 4 vinninga.
Úrslit fimmtu umferđar:
- Arnar - Gylfi 1-0
- Sigurđur E - Davíđ 0 -1
- Sveinbjörn - Rúnar Berg ˝ - ˝
- Sigurđur A - Sćvar 0-1
- Tómas - Ţór ˝ - ˝
- Hjörtur Snćr - Kristján Örn 0 - 1
- Sveinn - Hjörleifur 1 - 0
- Stefán Bergs.-Ólafur Ásgrímss. ˝ - ˝
- Stefán Arnalds - Ari ˝ - ˝
- Gestur - Sindri 0 - 1
- Ulker - Ólafur Ólafss. ˝ - ˝
- Mikael Jóhann - Hugi ˝ - ˝
- Haukur - Jón 1 - 0
- Magnús - Eymundur 0 - 1
Stađan ađ loknum 5. umferđum:
- 1.-2. Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson 4,5 v.
- 3. Sćvar Bjarnason 4 v.
- 4. - 7. Gylfi Ţórhallsson, Sigurđur Eiríksson, Rúnar Berg og Sveinbjörn Sigurđsson 3,5 v.
- 8. - 11. Sigurđur Arnarson, Sveinn Arnarsson, Ţór Valtýsson og Kristján Örn Elíasson 3 v.
- 12. - 17. Ari Friđfinnsson, Stefán Bergsson, Ólafur Ásgrímsson, Tómas Veigar Sigurđarson, Sindri Guđjónsson og Stefán Arnalds 2,5 v.
- 18. - 22. Hjörleifur Halldórsson, Hjörtur Snćr Jónsson, Mikael Jóhann Karlsson, Eymundur Eymundsson og Haukur Jónsson 2 v.
- 23. - 26. Gestur Baldursson, Ulker Gasanova, Hugi Hlynsson og Ólafur Ólafsson 1,5 v.
- 27. Jón Magnússon 1 v.
- 28. Magnús Víđisson 0 v.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 11. Ţá mćtast:
- Arnar og Davíđ
- Gylfi og Sćvar
- Sveinbjörn og Sigurđur E.
- Sigurđur A og Rúnar Berg
- Ţór og Kristján Örn
- Tómas og Sveinn
- Ólafur Ásgrímss og Ari
- Stefán Bergs og Stefán Arnalds
- Sindri og Hjörtur Snćr
- Hjörleifur og Haukur,
- Eymundur og Ólafur Ólafsson
- Ulker og Gestur
- Jón og Hugi
- Mikael og Magnús
10.5.2008 | 20:53
Kaupthing Open: Góđ byrjun íslensku skákmannanna
Íslensku skákmennirnir byrjuđu vel á Kaupthing Open, en fyrsta umferđ fór fram í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir nema Hjörvar Steinn Grétarsson sem tapađi. Á morgun er tefldar tvćr umferđir og byrjar fyrri skák dagsins kl. 8:30. Skákir Ţrastar Ţórhallssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar verđa í beinni. Björn Ţorfinnsson og Henrik Danielsen tefla saman.
Úrslit fyrstu umferđar:
Stefansson,Hanne | GM | Berend,Elvira | WGM | 1 - 0 |
Gretarsson,Hjorv | Gharamian,Tigran | IM | 0 - 1 | |
Danielsen,Henrik | GM | Raykhman,Alexand | 1 - 0 | |
Kristjansson,Ste | IM | Stull,Norbert | 1 - 0 | |
Thorhallsson,Thr | GM | Vogel,Heike | WFM | 1 - 0 |
Wagner,Steven | Gunnarsson,Jon V | IM | 0 - 1 | |
Zienkiewicz,Alex | Thorfinnsson,Bjo | FM | 0 - 1 | |
Christen,Pierre | Thorfinnsson,Bra | IM | 0 - 1 | |
Boyarchenko,Mari | Johannesson,Ingv | FM | 0 - 1 |
Pörun 2. umferđar:
Kritz,Leonid | GM | Thorhallsson,Thr | GM | - |
Papadopoulos,Ioa | IM | Stefansson,Hanne | GM | - |
Gunnarsson,Jon V | IM | Frolyanov,Dmitry | GM | - |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Danielsen,Henrik | GM | - |
Thorfinnsson,Bra | IM | Socko,Monika | IM | - |
Johannesson,Ingv | FM | Siebrecht,Sebast | IM | - |
Bishop,Peter | Kristjansson,Ste | IM | - | |
Koch,Dirk | Gretarsson,Hjorv | - |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar