Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Tefldar verđa 9 umferđir, ţrjár föstudagskvöldiđ 20. júní og sex laugardaginn 21. júní. Umhugsunartími er 20 mínútur fyrir hverja skák. Sunnudaginn 22. júní fer svo fram hrađskákmót í Trékyllisvík.
Međal skákmeistara sem ţegar hafa skráđ sig til leiks eru Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson, Elvar Guđmundsson, Einar K. Einarsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir.
Ţá mun vinir og félagar Páls Gunnarssonar úr Hróknum fjölmenna og segir Sigrún Baldvinsdóttir dagskrárstjóri hátíđarinnar ađ menn hafi bođađ komu sína siglandi, fljúgandi, ríđandi og akandi.
1. verđlaun á minningarmótinu eru 100 ţúsund krónur, 2. verđlaun 50 ţúsund, 3. verđlaun 30 ţúsund, 4. verđlaun 20 ţúsund og 5. verđlaun 15 ţúsund.
Ţá eru veitt verđlaun fyrir besta frammistöđu Strandamanna, stigalausra skákmanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Í hverjum flokki eru 1. verđlaun 15 ţúsund, 2. verđlaun 10 ţúsund og ný bók í 3. verđlaun.
Ennfremur eru veitt 15 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, heldri borgara og grunnskólabarna, auk bókavinninga. Fleiri eiga von á glađningi, en međal verđlaunagripa verđa handunnin listaverk af Ströndum.
Ţá verđa vegleg verđlaun á hrađskákmótinu, sem haldiđ verđur í kjölfar atskákmótsins.
Skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni (chesslion@hotmail.com) eđa hjá Sigrúnu Baldvinsdóttur í (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.
Gistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.
Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.
15.5.2008 | 07:58
Grand Prix - mót í kvöld
Í kvöld fimmtudaginn 8. maí verđur Grand Prix mótaröđinni fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni.
Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma á skák. Mótiđ hefst klukkan 19:30.
Grand Prix kannan góđa er veitt fyrir efsta sćtiđ ásamt tónlistarverđlaunum.
Sá er bestum samanlögđum árangri nćr í mótaröđinni fćr vegleg ferđaverđlaun, en mótaröđinni lýkur fimmtudaginn 29. maí.
Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ Grand Prix mótaröđinni.
Skákmenn- og konur eru hvött til ađ mćta. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir alla á grunnskólaaldri.
15.5.2008 | 07:56
Kaupthing Open: Henrik og Hannes í beinni
Stórmeistararnir Henrik Danielsen (2510) og Hannes Hlífar Stefánsson (2583) verđa í beinni útsendingu á vefsíđu mótsins frá sjöundu umferđ Kaupthings Open, sem fram fer í dag í Lúxemborg. Henrik teflir viđ franska alţjóđlega meistarann Tigran Gharamian (2554), sem hefur reynst íslensku skákmönnunum erfiđur hingađ til, og Hannes teflir viđ
tékkneska stórmeistarann Petr Velicka (2496). Međal annarra viđureigna má nefna ađ Stefán Kristjánsson (2485) og Björn Ţorfinnsson (2417) tefla saman. Umferđin hefst kl. 15:30.
14.5.2008 | 23:47
Róbert hrađskákmeistari öđlinga
Róbert Harđarson varđ í kvöld hrađskákmeistari öđlinga eftir spennandi og fjölmennt mót sem fram fór í félagsheimili TR í kvöld. Róbert fékk 7 vinninga í 9 skákum og hafđi betur en Kristján Guđmundsson og Jóhann H. Ragnarsson eftir stigaútreikning. Í kvöld fór jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir sjálft ađalmótiđ. Birna bauđ upp á glćsilegt bakkelsi.
Ólafur og Birna gáfu nýjan bikar til mótsins ţar sem ekki var hćgt ađ koma fyrir fleiri nafnspjöldum á fyrri bikar sem gefin var af Nesti. Fyrsta mótiđ fór fram 1992 og ţar sigrađi Jóhann Örn Sigurjónsson.
Lokastađan
- Róbert Harđarson 7 v. (41 stig - 46 stig)
- Kristján Guđmundsson 7 v. (41 stig - 45 stig)
- Jóhann H. Ragnarsson 7 v. (38,5 stig)
- Gunnar Freyr Rúnarsson 6˝ v.
- Júlíus Friđjónsson 5˝ v.
- Pálmi R. Pétursson 5˝ v.
- Sigurjón Sigurbjörnsson 5˝ v.
- Magnús Gunnarsson 5 v.
- Björn Ţorsteinsson 5 v.
- Jóhann Örn Sigurjónsson 5 v.
- Kristján Örn Elíasson 5 v.
- Frímann Benediktsson 5 v.
- Haukur Sveinsson 5 v.
- Haukur Bergmann 4˝ v.
- Magnús Matthíasson 4˝ v.
- Vigfús Ó. Vigfússon 4 v
- Bjarni Sćmundsson 4 v.
- Sćbjörn Guđfinnsson 4 v.
- Ţorsteinn Guđlaugsson 4 v.
- Finnur Kr. Finnsson 3˝ v.
- Jóhannes Jensson 3˝ v.
- Óttar Felix Hauksson 3˝ v.
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir 3 v.
- Friđţjófur Max Karlsson 2 v.
- Pétur Jóhannesson 1˝ v.
- Björgvin Kristbergsson 1˝ v.
Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Yri Drozdovskij (2581) í sjöttu umferđ Kaupthing Open sem fram fór í Lúxemborg í dag. Henrik er nú í 3.-11. sćti međ 4˝ vinning. Björn Ţorfinnsson (2417) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Leonid Kritz (2609). Stefán Kristjánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson
unnu sínar skákir, Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en Hannes Hlífar Stefánsson og Ingvar Jóhannesson töpuđu.
Úrslit sjöttu umferđar:
Negi,Parimarjan | GM | Stefansson,Hanne | GM | 1-0 |
Drozdovskij,Yuri | GM | Danielsen,Henrik | GM | ˝-˝ |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Kritz,Leonid | GM | ˝-˝ |
Berend,Fred | IM | Kristjansson,Ste | IM | 0-1 |
Leniart,Arkadius | FM | Thorhallsson,Thr | GM | 0-1 |
Faibisovich,Vadi | IM | Johannesson,Ingv | FM | 1-0 |
Gunnarsson,Jon V | IM | Thalwitzer,David | 1-0 | |
Thorfinnsson,Bra | IM | Prizker,Boris | 1-0 | |
Gretarsson,Hjorv | Weller,Manuel | ˝-˝ |
Stađan:
Stórmeistararnir Andrei Istratescu (2628), Rúmeníu, og Parimarjan Negi (2514), Indlandi, eru efstir međ 5 vinninga. Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
- 3.-11. Henrik 5 v.
- 12.-23. Hannes, Stefán, Björn og Ţröstur 4 v.
- 24.-36. Jón Viktor 3˝ v.
- 37.-50. Ingvar og Bragi 3 v.
- 51.-66. Hjörvar 2˝ v.
Röđun sjöundu umferđar:
Danielsen,Henrik | GM | Gharamian,Tigran | IM |
Stefansson,Hanne | GM | Velicka,Petr | GM |
Kristjansson,Ste | IM | Thorfinnsson,Bjo | FM |
Thorhallsson,Thr | GM | Delorme,Axel | FM |
Nebolsina,Vera | WGM | Gunnarsson,Jon V | IM |
Rudolf,Anna | WGM | Thorfinnsson,Bra | IM |
Johannesson,Ingv | FM | Raykhman,Alexand | |
Thalwitzer,David | Gretarsson,Hjorv |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2008 | 07:45
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Miđvikudaginn 14. maí fer fram hrađskákmót öđlinga (40 ára og eldri) í Skákhöllinni, Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19:30. Ţá fer jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ auk ţess sem bođiđ verđur upp á vöfflur a la Birna. Ţátttökugjald verđur kr. 500.
14.5.2008 | 07:44
Kaupthing Open: Hannes, Henrik og Björn í beinni
Hannes Hlífar Stefánsson (2583), Henrik Danielsen (2510) og Björn Ţorfinnsson (2417) verđa allir í beinni útsendingu á vef mótsins í sjöttu umferđ Kaupţings Open sem fram fer í dag. Hannes mćtir indverska stórmeistaranum Parimarjan Negi (2514), Henrik teflir viđ úkraínska stórmeistarann Yri Drozdovskij (2581) og Björn forseti tefli viđ ţýska stórmeistarann Leonid Kritz (2609). Umferđin hefst kl. 15:30.
- 2.-10. Henrik og Hannes 4 v.
- 11.-17. Björn 3,5 v.
- 18.-40. Stefán, Ţröstur og Ingvar 3 v.
- 41.-51. Jón Viktor 2,5 v.
- 52.-63. Bragi og Hjörvar 2 v.
Röđun sjöttu umferđar:
Negi,Parimarjan | GM | Stefansson,Hanne | GM | - |
Drozdovskij,Yuri | GM | Danielsen,Henrik | GM | - |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Kritz,Leonid | GM | - |
Berend,Fred | IM | Kristjansson,Ste | IM | - |
Leniart,Arkadius | FM | Thorhallsson,Thr | GM | - |
Faibisovich,Vadi | IM | Johannesson,Ingv | FM | - |
Gunnarsson,Jon V | IM | Thalwitzer,David | - | |
Thorfinnsson,Bra | IM | Prizker,Boris | - | |
Gretarsson,Hjorv | Weller,Manuel | - |
13.5.2008 | 21:36
Kaupthing Open: Henrik og Hannes í 2.-10. sćti
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru í 2.-10. sćti eftir fimmtu umferđ Kaupthings Open sem fram fór í dag í Lúxemborg. Björn Ţorfinnsson sigrađi ţýska stórmeistarann Sebastian Siebricht (2493) og er í 11.-17. sćti. Stefán Kristjánsson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu.
Úrslit fimmtu umferđar:
Stefansson,Hanne | GM | Danielsen,Henrik | GM | ˝-˝ |
Thorhallsson,Thr | GM | Gharamian,Tigran | IM | 0-1 |
Johannesson,Ingv | FM | Negi,Parimarjan | GM | 0-1 |
Bauer,Christian | GM | Gunnarsson,Jon V | IM | 1-0 |
Siebrecht,Sebast | IM | Thorfinnsson,Bjo | FM | 0-1 |
Kristjansson,Ste | IM | Delorme,Axel | FM | ˝-˝ |
Dembo,Yelena | IM | Gretarsson,Hjorv | 1-0 | |
Leniart,Arkadius | FM | Thorfinnsson,Bra | IM | 1- |
Stađan:
Rúmenski stórmeistarinn Andrei Istratescu (2628) er efstur međ 4,5 vinning.
- 2.-10. Henrik og Hannes 4 v.
- 11.-17. Björn 3,5 v.
- 18.-40. Stefán, Ţröstur og Ingvar 3 v.
- 41.-51. Jón Viktor 2,5 v.
- 52.-63. Bragi og Hjörvar 2 v.
Röđun sjöttu umferđar:
Negi,Parimarjan | GM | Stefansson,Hanne | GM | - |
Drozdovskij,Yuri | GM | Danielsen,Henrik | GM | - |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Kritz,Leonid | GM | - |
Berend,Fred | IM | Kristjansson,Ste | IM | - |
Leniart,Arkadius | FM | Thorhallsson,Thr | GM | - |
Faibisovich,Vadi | IM | Johannesson,Ingv | FM | - |
Gunnarsson,Jon V | IM | Thalwitzer,David | - | |
Thorfinnsson,Bra | IM | Prizker,Boris | - | |
Gretarsson,Hjorv | Weller,Manuel | - |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2008 | 07:18
Kaupthing Open: Hannes, Henrik, Ţröstur og Ingvar í beinni
Hvorki fleiri né fćrri en fjórir íslenskir skákmenn verđa í beinni útsendingu frá fjórđu umferđ Kaupthing Open sem fram fer í dag í Lúxemborg. Ţađ er ţeir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen sem mćtast í innbyrđis viđureign, Ţröstur Ţórhallsson, sem teflir viđ franska alţjóđlega meistarann Tigran Gharamian (2554) og Ingvar Ţór Jóhannesson sem mćtir indverska stórmeistaranum Parimarjan Negi (2514). Umferđin hefst kl. 15:30.
Pörun fimmtum umferđar:
Stefansson,Hanne | GM | Danielsen,Henrik | GM |
Thorhallsson,Thr | GM | Gharamian,Tigran | IM |
Johannesson,Ingv | FM | Negi,Parimarjan | GM |
Bauer,Christian | GM | Gunnarsson,Jon V | IM |
Siebrecht,Sebast | IM | Thorfinnsson,Bjo | FM |
Kristjansson,Ste | IM | Delorme,Axel | FM |
Dembo,Yelena | IM | Gretarsson,Hjorv | |
Leniart,Arkadius | FM | Thorfinnsson,Bra | IM |
Stađan:
- 1.-7. Hannes og Henrik 3˝ v.
- 8.-18. Ingvar og Ţröstur 3 v.
- 19.-34. Stefán, Jón Viktor og Björn 2˝ v.
- 35.-53. Bragi og Hjörvar 2 v.
12.5.2008 | 18:15
Kaupthing Open: Hannes og Henrik efstir
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru međal efstu manna međ 3˝ vinning ađ loknum fjórđu umferđ Kaupthing Open sem er nýlokiđ í Lúxemborg. Afar vel gekk í umferđinni og alls komu í hús sjö vinningar í níu skákum. Allir unnu nema Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson. Ingvar Ţór Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson hafa 3 vinninga. Ingvar sigrađi ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Haub (2467).
Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15:30. Bćđi Hannes og Henrik verđa í beinni útsendingu á vef mótsins.
Úrslit fjórđu umferđar:
Dzagnidze,Nana | IM | Stefansson,Hanne | GM | 0-1 |
Feller,Sebastien | GM | Kristjansson,Ste | IM | 1-0 |
Danielsen,Henrik | GM | Degtiarev,Evgeny | FM | 1-0 |
Thorfinnsson,Bra | IM | Schlosser,Philip | GM | 0-1 |
Johannesson,Ingv | FM | Haub,Thorsten Mi | IM | 1-0 |
Macak,Stefan | Thorhallsson,Thr | GM | 0-1 | |
Linster,Philippe | Gunnarsson,Jon V | IM | 0-1 | |
Thorfinnsson,Bjo | FM | Andersen,Alf R. | 1-0 | |
Gretarsson,Hjorv | Christen,Pierre | 1-0 |
Stađan:
- Hannes og Henrik 3˝ v.
- Ingvar og Ţörstur 3 v.
- Stefán, Jón Viktor og Björn 2˝ v.
- Bragi og Hjörvar 2 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar