Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Gylfi, Davíđ og Arnar enn efstir á Alberts-mótinu

Arnar og ArnarGylfi Ţórhallsson , Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru sem fyrr efstir á Minningarmótinu um Albert Sigurđsson en 4. umferđ var tefld í dag á Akureyri.  Varđ jafntefli á tveim efstu borđunum eftir langa setu.

 

 

Úrslit urđu: 

  • Davíđ Kjartansson - Gylfi Ţórhallsson              ˝ - ˝
  • Sigurđur Eiríksson - Arnar Ţorsteinsson            ˝ - ˝
  • Rúnar Berg - Tómas Veigar Sigurđarson           1 - 0
  • Sćvar Bjarnason - Kristján Örn Elíasson          1 - 0
  • Hjörtur Snćr Jónsson - Sveinbjörn Sigurđss.     0 - 1
  • Hjörleifur Halldórsson - Sigurđur Arnarson        0 - 1
  • Ólafur Ásgrímsson - Sveinn Arnarsson              ˝ - ˝
  • Mikael Jóhann Karlsson - Ulker Gasanova       ˝ - ˝
  • Hugi Hlynsson - Eymundur Eymundsson           ˝ - ˝
  • Haukur Jónsson - Ari Friđfinnsson                    0 - 1
  • Sindri Guđjónsson - Ţór Valtýsson                   0 - 1
  • Ólafur Ólafsson - Stefán Andrésson                  0 - 1
  • Jón Magnússon - Stefán Bergsson                    0 - 1
  • Gestur Baldursson - Magnús Víđisson              1 - 0

Stađa efstu keppenda eftir 4. umferđ:

  • 1.- 3. Gylfi, Davíđ og Arnar 3,5 v.
  • 4.- 7. Sigurđur E, Sćvar, Rúnar Berg, Sveinbjörn og Sigurđur A. 3 v.
Fimmta umferđ hefst kl. 19.30 í kvöld.  Ţá mćtast:

Arnar - Gylfi, Sigurđur E - Davíđ, Sveinbjörn - Rúnar Berg, Sigurđur A - Sćvar, Tómas - Ţór, Hjörtur Snćr - Kristján Örn, Sveinn - Hjörleifur, Stefán Bergs.-Ólafur Ásgrímss., Stefán Andréss. -  Ari,          Gestur - Sindri, Ulker - Ólafur Ólafss., Mikael Jóhann - Hugi,  Haukur - Jón,   Magnús - Eymundur

Heimasíđa SA 

Ivanchuk byrjar vel í Sofíu

Ivanchuk.jpgÚkraínski stórmeistarinn Vassily Ivanchuk (2740) hefur byrjađ međ miklum látum á M-tel Masters mótinu sem hófst á fimmtudag í Sofiu í Búlgaríu.  Ađ loknum ţremur umferđum hefur hann fullt hús og mun hafa haft unniđ tafl eftir níu leiki gegn Kínverjanum Bu Xiangzhi (2708) í ţriđju umferđ. Í öđru sćti er heimamađurinn Topalov međ 2 vinninga.

 

 

 

Úrslit 1.-3. umferđar:

Round 1 (May 8, 2008)
Cheparinov, Ivan- Bu Xiangzhi1-0
Aronian, Levon- Topalov, Veselin0-1
Radjabov, Teimour- Ivanchuk, Vassily0-1
   
Round 2 (May 9, 2008)
Topalov, Veselin- Ivanchuk, Vassily0-1
Aronian, Levon- Cheparinov, Ivan˝-˝
Bu Xiangzhi- Radjabov, Teimour˝-˝
   
Round 3 (May 10, 2008)
Ivanchuk, Vassily- Bu Xiangzhi1-0
Cheparinov, Ivan- Topalov, Veselin0-1
Radjabov, Teimour- Aronian, Levon˝-˝

 

Mótstafla:

 123456 
1.Ivanchuk, VassilygUKR2740**1.....1.1.3 
2.Topalov, VeselingBUL27670.**1.1.....22858
3.Cheparinov, IvangBUL2696..0.**˝...1.2746
4.Aronian, LevongARM2763..0.˝.**˝...12613
5.Radjabov, TeimourgAZE27510.....˝.**˝.12612
6.Bu XiangzhigCHN27080...0...˝.**˝2456

 

Heimasíđa mótsins 

 

 


Kaupthing Open: Hannes í beinni

Hannes Hlífar ađ tafli í Kaupthing Open í fyrraFyrsta umferđ Kaupthing Open er ađ hefjast rétt í ţessu í Lúxemborg.  Níu Íslendingar taka ţátt.  Skák Hannesar Hlífars Stefánssonar (2583) og FIDE-meistarans Elviru Berend (2303) er í beinni útsendingu á vef mótsins.

Enn kemur ekki fram á vefnum viđ hverja Íslendingar tefla ađ öđru leyti.


Gylfi, Davíđ og Arnar efstir á Alberts-mótinu

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson, Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru efstir og jafnir međ 3 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á minningarmótinu um Albert Sigurđsson.  Sigurđur Eiríksson er fjórđi međ 2˝ vinning.  Alls taka 28 skákmann ţátt í mótinu.

Stađa efstu manna:

  • 1- 3. Gylfi Ţórhallsson, Davíđ Kjartansson og Arnar Ţorsteinsson eru međ 3 v. ađ loknum ţrem umferđum.
  • 4. Sigurđur Eiríksson 2,5 v.
  • 5. - 11. Sćvar Bjarnason, Kristján Örn Elíasson, Tómas Veigar Sigurđarson, Hjörleifur Halldórsson, Rúnar Berg, Sveinbjörn Sigurđsson og Hjörtur Snćr Jónsson 2 v.

Alls eru 28 keppendur međ. Tefldar voru atskákir í kvöld, en 4. umferđ hefst kl. 13 í dag og ţá mćtast.

Davíđ - Gylfi,  Sigurđur E - Arnar, Rúnar Berg - Tómas,   Hjörtur Snćr - Sveinbjörn, Kristján Örn - Sćvar, Hjörleifur - Sigurđur Arnarson,  Gestur Baldursson - Magnús Víđisson, Hugi Hlynsson - Eymundur Eymundsson,  Mikael Jóhann Karlsson - Ulker Gasanova, Ólafur Ásgrímsson - Sveinn Arnarsson, Sindri Guđjónsson - Ţór Valtýsson, Jón Magnússon - Stefán Bergsson, Haukur Jónsson - Ari Friđfinnsson.

Heimasíđa SA 


Öruggur sigur gegn Lúxemborg

Öruggur sigur vannst á Lúxemborg í vináttuviđureign liđanna sem fram fór í dag í Lúxemborg. Íslenska liđiđ sigrađi heimamenn 7˝-1˝.  Jafntefli varđ á ţremur efstu borđunum en neđri borđin reyndust Íslendingum vel.   Fyrsta umferđ á Kaupthing Open fer fram á morgun og hefst kl. 15:30.  Gera má ráđ fyrir ađ einhverjir Íslendinganna verđi í beinni.  

  • 1.       SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583) - FM Tom Weber  (2309) ˝-˝
  • 2.       SM Henrik Danielsen (2510) – FM Claude Wagener (2275) ˝-˝
  • 3.       AM Stefán Kristjánsson (2485) - FM Serge Brittner (2250) ˝-˝
  • 4.       SM Ţröstur Ţórhallsson  (2437) – Marc Mertens (2214) 1-0
  • 5.       AM Jón Viktor Gunnarsson (2431) – Pierre Gangle (2200) 1-0
  • 6.       FM Björn Ţorfinnsson  - Gilles Daubenfeld (2170) 1-0
  • 7.       AM Bragi Ţorfinnsson - Jerry Hartung (2168) 1-0
  • 8.       FM Ingvar Ţór Jóhannesson – Vlad Serban (2163) 1-0
  • 9.       Hjörvar Steinn Grétarsson – Steven Wagner (2134) 1-0

Landskeppnin viđ Lúxemborgara hafin - sjö skákir í beinni

Vináttulandskeppnin viđ Lúxemborg hefst kl. 18 og er hćgt ađ fylgjast međ henni beint á vefsíđu mótsins.  Viđureignirnar eru sem hér segir:
  • 1.       SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583) - FM Tom Weber  (2309)
  • 2.       SM Henrik Danielsen (2510) – FM Claude Wagener (2275)
  • 3.       AM Stefán Kristjánsson (2485) - FM Serge Brittner (2250)
  • 4.       SM Ţröstur Ţórhallsson  (2437) – Marc Mertens (2214)
  • 5.       AM Jón Viktor Gunnarsson (2431) – Pierre Gangle (2200)
  • 6.       FM Björn Ţorfinnsson  - Gilles Daubenfeld (2170)
  • 7.       AM Bragi Ţorfinnsson - Jerry Hartung (2168)
  • 8.       FM Ingvar Ţór Jóhannesson – Vlad Serban (2163)
  • 9.       Hjörvar Steinn Grétarsson – Steven Wagner (2134)

Fyrtu sjö borđin eru í beinni. 


Landskeppni viđ Lúxemborg fer fram í kvöld - Kaupthing Open hefst á morgun

Hannes Hlífar ađ tafli í Kaupthing Open í fyrraFlestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar halda til Lúxemborgar ţar sem ţeir tefla á Kaupthing Open sem fram fer ţar 10.-17. maí.   Skákhátíđin í Luxemborg hefst í kvöld međ landskeppni viđ heimamenn ţar sem teflt verđur á níu borđum.  Keppnin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst útsendingin kl. 18.   

Međal fulltrúa landans eru ţrír stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar og fjórir af ţeim fimm sem voru fulltrúar Íslands á EM landsliđa.  Međal annarra keppenda má nefna nýkrýndan forseta SÍ, Björn Ţorfinnsson, og hinn unga og efnilega skákmann Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er styrktur af Kaupţingi.   

Í fyrra tefldu fimm íslenskir skákmenn á mótinu.  Ţá sigrađiHjörvar Steinn Grétarsson ađ tafli í Lúx í gćr Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson náđi stórmeistaraáfanga. 

Kaupţing í Lúxemborg styđur á bak viđ ţátttöku íslensku skákmannanna međ myndarlegum hćtti.

Fulltrúar Íslands á mótinu á og í landskeppnnni eru:

  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583)
  • SM Henrik Danielsen (2510)
  • AM Stefán Kristjánsson (2485)
  • SM Ţröstur Ţórhallsson (2437)
  • AM Jón Viktor Gunnarsson (2431)
  • FM Björn Ţorfinnsson (2417)
  • AM Bragi Ţorfinnsson (2408)
  • FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2344)
  • Hjörvar Steinn Grétarsson (2291)
Heimasíđa mótsins

Kristján Örn sigrađi á Grand Prix-móti

Bragi_Halldorsson_Arnar_Gunnarsson_Kristjan_Eliasson_Helgi_BrynjarssonHrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur, Kristján Örn Elíasson, sýndi mikiđ harđfylgi ţegar hann sigrađi á sterku Grand Prix móti í Faxafeninu í gćrkvöldi, fimmtudagskvöld. Kristján Örn náđi ađ skjóta aftur fyrir sig m.a.alţjóđlega meistaranum Arnari E.Gunnarssyni sem hefur reynst nćr ósigrandi í annarri Grand Prix mótaröđinni og hinum ţrautreynda og margkrýnda hrađskákmeistara Braga Halldórssyni. Kristján Örn hlaut 7˝ vinning af 9 mögulegum. Jafnir í 2. - 4. sćti međ 7 vinninga urđu Arnar E. Gunnarsson, Bragi Halldórsson og Helgi Brynjarsson. Dagur Andri hinn efnilegi skákmeistari úr Fjölni var lengi vel í efstu sćtum en gaf eftir á lokasprettinum og varđ ađ ţessu sinni ađ láta sér lynda 5. sćtiđ međ 6 vinninga af 9. 

Óttar Felix Hauksson sá um skákstjórn og afhenti Kristjáni Grand Prix könnuna góđu í mótslok. Nćsta mót verđur haldiđ ađ viku liđinni, fimmtudaginn 15. maí,  í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni og hefst ađ venju kl. 19:30. 

Nćsta mót verđur haldiđ ađ viku liđinni.


Minningarmót um Albert Sigurđsson hefst í kvöld

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var  m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár.  28 skákmenn eru skráđir til leiks.   Mótiđ hefst kl. 20 svo er enn tíma til ađ skrá sig.  Hér á hćgri hluta síđunnar geta náđ skákákhugamenn spáđ fyrir um hver verđur sigurvegari mótsins.

Skráđir keppendur 8. maí:

  •  Davíđ Kjartansson                   2300
  • Arnar Ţorsteinsson                   2220
  • Sćvar Bjarnason                      2210
  • Gylfi Ţórhallsson                       2150
  • Pálmi R Pétursson                    2105
  • Ţór Valtýsson                           2050
  • Rúnar Berg                               2030
  • Stefán Bergsson                       2020
  • Sigurđur Arnarson                     1980
  • Kristján Örn Elíasson                1905
  • Hjörleifur Halldórsson               1890
  • Tómas Veigar Sigurđarson        1855
  • Sigurđur Eiríksson                     1830
  • Eymundur Eymundsson            1775 
  •  Ari Friđfinnsson                        1750
  • Sveinbjörn Sigurđsson              1725
  • Sveinn Arnarsson                     1700
  • Sindri Guđjónsson                    1670
  • Ólafur Ásgrímsson                    1655
  • Haukur Jónsson                       1555
  • Hugi Hlynsson                          1525
  • Gestur Vagn Baldursson          1500
  • Ólafur Ólafsson                        1490
  • Ulker Gasanova                       1470
  • Mikael Jóhann Karlsson            1415
  • Hjörtur Snćr Jónsson                    0
  • Hersteinn Heiđarsson                    0
  • Magnús Víđisson                           0

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 3. umferđ  föstudagur     9. maí kl. 20.00
  • 4. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 13.00
  • 5. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 19.30
  • 6. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 11.00
  • 7. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 17.00

Verđlaun:

  • Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun  alls kr. 100.000,-
  • Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
  • Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:
  • Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
  • Í stigaflokki 1701 til  2000 og í 1700 stig og minna
  • Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..

Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.


Stjórn SÍ skiptir međ sér verkum

Björn forseti og Magnús varaforsetiStjórn SÍ skipti međ sér verkum á fyrsta fundi stjórnar sem fram fór í kvöld.  Varaforseti stjórnar er Magnús Matthíasson, gjaldkeri er Edda Sveinsdóttir, ritari er Helgi Árnason, vara- og skákritari er Halldór Grétar Einarsson, ćskulýđsfulltrúi er Sigurbjörn Björnsson og Óttar Felix Hauksson er međstjórnandi.  Óttar er jafnframt FIDE-fulltrúi.  

Jafnframt var varpađ hlutkesti um röđ varamanna ţar sem Stefán Bergsson og Karl Gauti Hjaltason fengu jafnmörg atkvćđi á ađalfundi.  Stefán vann hlutkestiđ og er ţriđji varamađur.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband