Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

66 međ atkvćđisrétt á ađalfundi SÍ

Guđfríđur Lilja í rćđustólAlls eru 66 međ atkvćđisrétt á ađalfundi Skáksambands Íslands sem nú fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12.   Mćting ţví mjög góđ en ţađ sitja fulltrúar fyrir alls 21 félag.   Ritstjóri er staddur á fundinum og mun flytja fréttir ţegar markvert gerist.  Ţegar ţetta er ritađ er Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, fráfarandi forseti, í rćđustól ađ flytja skýrslu stjórnar.

 


Stefnir í spennandi kosningar á ađalfundi SÍ

Skáksamband ÍslandsAđalfundur SÍ verđur haldinn 3. maí nk.  Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 3. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík.  Tveir menn hafa lýst yfir frambođi til forseta SÍ ţeir Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix Hauksson og er búist viđ spennandi kosningum.  Gruđfríđur Lilja Grétarsdóttir lćtur ađ embćtti eftir ţriggja ára starf.  Einnig liggja fyrir fundinum ţrjár lagabreytingatillögur og nú er ađgengilegur ársreikningur sambandsins.   

Stefnuskrá forsetaefnanna:

Lagabreytingartillögur:

Ársreikningar

Lög


EM: Héđinn vann í lokaumferđinni

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2551) sigrađi búlgarska alţjóđlega meistarann Milen Vasilev (2469) í elleftu og síđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2583) gerđi jafntefli viđ makedónska stórmeistarann Trajko Nedev (2518).  Báđir enduđu ţeir međ 6 vinninga og höfnuđu í 93.-149. sćti.  Evrópumeistari varđ hollenski stórmeistarinn Sergei Tiviakov (2634) í opnum flokki og úkraínska skákkonan Kateryna Lahno (2479) í kvennaflokki.

Frammistađa Héđins samsvarađi 2543 skákstigum og stendur hann í stađ en frammistađa Hannes samsvarđi 2493 skákstigum og lćkkar hann um 13 stig.  

Alls tóku 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes var  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.    

EM einstaklinga

 


Grischuk enn efstur í Bakú

GrischukRússinn Alexander Grischk (2716) er sem fyrr efstur á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fer í Bakú.  Í 2.-3. sćti eru Kínverjinn Wang Yue (2689) og Aserinn Vugar Gashimov (2679).  Magnus Carlsen (2765) er í 4.-6. sćti en öllum skákum umferđar dagsins lauk međ jafntefli nema einni.

 

 

 

Úrslit tíundu umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Kamsky Gata2726˝  -  ˝Wang Yue2689
Svidler Peter2746˝  -  ˝Bacrot Etienne2705
Inarkiev Ernesto2684˝  -  ˝Adams Michael2729
Mamedyarov Shakhriyar2752˝  -  ˝Grischuk Alexander2716
Carlsen Magnus2765˝  -  ˝Navara David2672
Gashimov Vugar2679˝  -  ˝Karjakin Sergey2732
Radjabov Teimour27510  -  1Cheparinov Ivan2695


Stađan:

RankSNo.NameRtgFEDPtsSB.Rp
19Grischuk Alexander2716RUS29.002823
212Wang Yue2689CHN629.752789
34Gashimov Vugar2679AZE629.252797
42Mamedyarov Shakhriyar2752AZE26.502753
53Carlsen Magnus2765NOR25.252749
610Adams Michael2729ENG25.002748
75Radjabov Teimour2751AZE525.502717
811Bacrot Etienne2705FRA525.002714
914Kamsky Gata2726USA524.752714
1013Svidler Peter2746RUS22.002684
116Cheparinov Ivan2695BUL22.002686
127Karjakin Sergey2732UKR22.002678
131Inarkiev Ernesto2684RUS16.752612
148Navara David2672CZE315.252575


Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Torfi sigrađi á verkalýđs Grand Prix-móti


Jorge, Torfi og Magnús fasteignasaliFimmtudagskvöldin í Skákhöllinni eru lífleg. Viđureignir međ sjö mínútna umhugsunartíma verđa oft snarpar og býsna skemmtilegar. Engin undantekning var á ţessu á Grand Prix mótinu 1. maí.

Ađ ţessu sinni voru tefldar níu umferđir og fór Torfi Leósson međ sigur af hólmi og hlaut átta vinninga. Í öđru sćti varđ Jorge Fonseca međ 7˝ og jafnir í ţriđja sćti urđu ţeir Magnús Kristinsson og Kristján Örn Elíasson međ 6 vinninga.

Helgi Árnason úr Fjölni koma vanda međ Grand Prix könnuna góđu sem fellur í hlut sigurvegarans hverju sinni og Óttar Felix Hauksson úr TR afhenti tónlistarverđlaun í mótslok.

Grand Prix mótaröđinni verđur fram haldiđ út maímánuđ og verđur lokakvöldiđ fimmtudagskvöldiđ 29. maí. Efstur á stigum í mótaröđinni eftir áramót er Arnar E. Gunnarsson.


Heimsmeistarar í TR

Birkir Karl og PállÍslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur hefur borist góđur liđsauki. 
Tveir félagar úr heimsmeistaraliđi Salaskóla, ţeir Birkir Karl Sigurđsson 12 ára 
og Páll Andrason 13 ára, hafa ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ TR.
Ţessir ungu afrekspiltar eru nýkrýndir skólaskákmeistarar Kópavogs, 
Birkir Karl í yngri flokki og Páll í eldri flokki.
Taflfélagiđ býđur ţessa drengi hjartanlega velkomna í félagiđ og 
vonast til ađ ţeir vaxi og dafni vel sem skákmenn og góđir drengir
innan veggja félagsins.

EM: Hannes vann í tíundu umferđ

Hannes.jpgStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sigrađi  slóvenska alţjóđlega meistarann Matej Sebenik (2502) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Héđinn Steingrímsson (2551) tapađi hins vegar ţýska stórmeistarann Leonid Kritz (2609).  Hannes hefur 5˝ vinning og er í 81.-148. sćti en Héđinn hefur 5 vinninga og er í 149.-194. sćti.  

Átta skákmenn eru efstir og jafnir međ 7˝ vinning.  Í kvennaflokki er úkraínska skákkonan Kateryna Lahno (2479) efst međ 8 vinninga.  

Í elleftu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ makedónska stórmeistarann Trajko Nedev (2518) og Héđinn viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Milen Vasilev (2469). 

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.    

EM einstaklinga

 


Áskell Coca Cola meistari

Áskell Örn Kárason

Áskell Örn Kárason og Rúnar Sigurpálsson urđu jafnir og efstir á Coca cola hrađskákmótinu, fengu 16 vinninga af 18 mögulegum.  Áskell hafđi betur eftir bráđabana 2 : 1.  Mótiđ fór fram í dag.

 

 

Lokastađan:

  1. Áskell Örn Kárason      16 v. af 18 + 2 v.
  2. Rúnar Sigurpálsson       16           + 1
  3. Ţór Valtýsson               11
  4. Gylfi Ţórhallsson           10
  5. Sigurđur Arnarson          9
  6. Tómas Veigar Sigurđarson 9
  7. Sigurđur Eiríksson          7,5
  8. Sveinn Arnarsson           4
  9. Mikael Jóhann Karlsson 3,5
  10. Magnús Víđisson           2  

Grand Prix - mót á verklýđsdeginum

Venju samkvćmt verđur Grand Prix mótaröđ Fjölnis og TR haldiđ áfram í kvöld í Skákhöllinni í Faxafeni. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđa tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Góđ tónlistarverđlaun verđa í bođi ađ venju og Grand Prix kanna  verđur ađ auki veitt sigurvegaranum. 

Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson hefur örugga forystu í mótaröđinni, hefur sigrađ í öll skiptin sem hann hefur veriđ međ.

Ţar sem láđist ađ senda á Skák.is röđ efstu manna á síđustu tveim mótum verđur hér međ snarlega bćtt úr ţví. Fimmtudaginn 17. apríl bar Dagur Andri Friđgeirsson sigur úr býtum međ 7˝ vinning eftir spennandi baráttu viđ Dađa Ómarsson sem lenti í öđru sćti međ jafnmarga vinninga. Í ţriđja sćti međ 5 vinninga varđ Sigurjón Haraldsson og státađi ţar međ sínum besta Grand Prix árangri til ţessa.

Fimmtudaginn 24. febrúar var svo hinn geysisterki Arnar E. Gunnarsson mćttur til leiks ađ nýju og fór međ öruggan sigur af hólmi ţrátt fyrir ađ ná ekki ađ tefla síđustu umferđ vegna fótboltaćfingar! Arnar hlaut 7˝ vinning.

Vilhjálmur Pálmason varđ annar međ 7 vinninga og Vigfús Vigfússon ţriđji međ 6˝ vinning. Vigfús hefur unniđ til verđlauna einnig fyrir ástundun Grand Prix mótanna en enginn skákmađur hefur mćtt eins oft.Til hamingju Vigfús!

En aftur er minnt á Grand Prix mótiđ í kvöld.


Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag

Skáksamband ÍslandsAđalfundur SÍ verđur haldinn 3. maí nk.  Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 3. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík.  Tveir menn hafa lýst yfir frambođi til forseta SÍ ţeir Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix Hauksson.   Einnig liggja fyrir fundinum ţrjár lagabreytingatillögur og nú er ađgengilegur ársreikningur sambandsins.   

Stefnuskrá forsetaefnanna:

Lagabreytingartillögur:

Ársreikningar

Lög


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 181
  • Frá upphafi: 8779187

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband