Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Gashimov, Wang og Carlsen efstir og jafnir í Bakú

 

Aserinn Vugan Gaxhimov (2679), Kínverjinn Wang Yue (2689), sem hefur ekki tapađ skák síđan hann tapađi fyrir Birni forseta í fyrst umferđ Reykjavíkurskákmótsins, og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2765), sem vann síđustu tvćr skákir, urđu efstir og jafnir á heimsbikarmótinu í skák sem lauk í Bakú í dag.  

Úrslit 13. umferđar:

Name

Res.

Name

Karjakin Sergey

˝  -  ˝

Kamsky Gata

Navara David

1  -  0

Cheparinov Ivan

Grischuk Alexander

˝  -  ˝

Radjabov Teimour

Adams Michael

˝  -  ˝

Gashimov Vugar

Bacrot Etienne

0  -  1

Carlsen Magnus

Wang Yue

˝  -  ˝

Mamedyarov Shakhriyar

Svidler Peter

1  -  0

Inarkiev Ernesto


Lokastađan:

Rank

Name

Rtg

FED

Pts

SB.

Rp

1

Gashimov Vugar

2679

AZE

8

51.50

2807

2

Wang Yue

2689

CHN

8

50.50

2806

3

Carlsen Magnus

2765

NOR

8

49.00

2801

4

Mamedyarov Shakhriyar

2752

AZE

48.75

2772

5

Grischuk Alexander

2716

RUS

45.75

2774

6

Adams Michael

2729

ENG

41.00

2716

7

Svidler Peter

2746

RUS

39.50

2715

8

Radjabov Teimour

2751

AZE

6

38.50

2686

9

Kamsky Gata

2726

USA

6

38.00

2688

10

Karjakin Sergey

2732

UKR

6

37.25

2687

11

Cheparinov Ivan

2695

BUL

35.75

2662

12

Navara David

2672

CZE

35.25

2664

13

Bacrot Etienne

2705

FRA

5

32.50

2631

14

Inarkiev Ernesto

2684

RUS

5

32.25

2633

     

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.  Nćsta mót fer í Sochi í Rússlandi í ágúst nk. 

Heimasíđa mótsins

 


Minningarmót um Albert Sigurđsson fer fram á Akureyri um hvítasunnuhelgina

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Albert Sigurđsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 9. - 11. maí í Íţróttahöllinni. Albert var í stjórn Skákfélags Akureyrar á ţriđja áratug og var  m.a. formađur félagsins í nokkur ár. Hann var skákstjóri á helstu mótum á Norđurlandi í rúmlega ţrjátíu ár.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Fyrstu ţrjár umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 9. maí og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu fjórum umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 3. umferđ  föstudagur     9. maí kl. 20.00
  • 4. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 13.00
  • 5. umferđ  laugardagur 10. maí kl. 19.30
  • 6. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 11.00
  • 7. umferđ   sunnudag    11. maí kl. 17.00

Verđlaun:

  • Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun  alls kr. 100.000,-
  • Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 40.000
  • Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:
  • Kvennaflokki og öldungaflokki 60 ára og eldri.
  • Í stigaflokki 1701 til  2000 og í 1700 stig og minna
  • Í unglingaflokki 16 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 Gylfi eđa 892 1105 Sigurđur A..

Međal keppenda sem verđa međ er skákmeistari Norđlendinga Stefán Bergsson, skákmeistari Akureyrar Gylfi Ţórhallsson og Íslandsmeistari í skólaskák Mikael Jóhann Karlsson.


Sumarmót Vinjar fer fram í dag

Í tilefni af komu lóunnar, ţetta áriđ, er auđvitađ skákmót í Vin, mánudaginn 5. maí, klukkan 13:00. Ţeir sem vilja mega kalla ţetta sumarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins.  Kaffi og međlćti ađ móti loknu. Allir hjartanlega velkomnir en međal keppenda verđur Björn forseti Ţorfinnsson.   

Tefldar verđa 7 mínútna skákir eftir Monrad-kerfi.

Skákstjóri er Róbert Harđarson.

Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu sćtin og allir ţátttakendur fá glađning.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612.

Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir ćfingum alla mánudaga kl. 13:00 og hin glćsilegustu mót eru haldin annađ veifiđ.


Ađalfundur SÍ

FrambođsrćđaAđalfundur Skáksambands Íslands fór fram í Skákhöllinni Faxafeni í gćr.  Hér á Skák.is var fariđ yfir stćrstu atriđin í gćr en í ţessum pistli ćtla ég ađ gera nánari grein fyrir fundinum.   

Fundurinn hófst á hefđbundinn hátt.  Fundarstjóri var Ágúst Sindri Karlsson og fundarritari Ríkharđur Sveinsson.  Ólafur H. Ólafsson hélt sína hefđbundnu rćđu um kjörbréf en óvenju mörg félög skiluđu inn kjörbréfi og félagaskrá en ég held ađ alls hafi 21 félag sent fulltrúa á fundinn sem gćti veriđ met. 66 höfđu atkvćđisrétt.

Tvö félög var samţykkt sem ný ađildarfélög í sambandiđ međ lófaklabbi en ţađ voru Víkingasveitin og Skákfélag Vinjar.

Guđfríđur Lilja flutti skýrslu stjórnar og fór yfir reikninga sambandsins.  Lilja fór jafnframt yfir ţau fjögur ár sem hún hefur veriđ forseti.  Lilja fékk mikiđ lófaklapp í lok rćđunnar og stóđu fundarmenn upp fyrir henni.  Guđfríđur Lilja fráfarandi forseti 

Nćst á dagskrá voru kosningar og fóru fyrst fram forsetakosningar.  Tveir voru í frambođi Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix Hauksson.  Báđir héldu ţeir skemmtilegar rćđur.  Björn rifjađi upp sögu ţegar hann var kallađur ađ dánarbeđi afa sína og nafna, Björns á Löngumýri.   Sá gamli horfđi á Björn og sagđi" "Ţú verđur einhvern tíma forseti".   Ţegar upplýsingar bárust um mögulegt forsetaframbođ Björns fór einn Hornverji ađ uppnefna hann sem Björn forseta.   Rifjađist sagan gamla ţá upp fyrir Birni sem telur ađ ţar hafi sá gamli veriđ ađ vitja sín í gegnum Hornverjann!  

Kristján Hreinsson samdi um ţetta vísu:

Ég biđ ađ gćfan ţjóni ţér

í ţessu ćvintýri

og býsna sannspár bara er

Björn á Löngumýri

Björn vann nokkuđ öruggan sigur, hlaut 40 atkvćđi gegn 22 atkvćđum Óttars.  Óttar Felix óskađi Birni innilega til hamingju og lýsti yfir ţví ađ hann myndi vilja sitja áfram í stjórn sambandsins og vinna međ nýjum forseta. 

Sjálfkjöriđ var í stjórn SÍ en hana skipa:

  • Magnús Matthíasson, Skákfélagi Selfoss
  • Óttar Felix Hauksson, Taflfélagi Reykjavíkur
  • Sigurbjörn Björnsson, Taflfélaginu Helli
  • Edda Sveinsdóttir, Taflfélaginu Helli
  • Helgi Árnason, Skákdeild Fjölnis
  • Halldór Grétar Einarsson, Taflfélagi Bolungarvíkur

Sex buđu sig fram í fjögur varmannasćti.  Ţar ţurfti ţví ađ kjósa.   Kjöri náđu:

  • Páll Sigurđsson 38
  • Torfi Leósson 35
  • Karl Gauti Hjaltason 28
  • Stefán Bergsson 28

Fjölmennt á fundinumVćntanlega ţarf ađ draga um röđ varamanna ţar sem Karl og Stefán fengu jafnmörg atkvćđi.  Kristján Örn Elíasson og Róbert Harđarson náđu ekki kjöri.

Í öll önnur embćtti var sjálfkjöriđ.   

Lagabreytingar voru ađ lokum rćddar.  Stjórn SÍ hafđi lagt til ađ ákvćđi um 30 skákir til ađ koma til greina í landsliđ yrđi hćkkađ í 40.  Breytingartillaga kom frá Ingvari Ţór Jóhannessyni ađ sú tala yrđi enn hćkkuđ í 50.   Breytingartillaga Ingvar var samţykkt nokkuđ naumlega eđa um 20-15 en sumum fundarmönnum fannst ađ fćra mćtti hćgar í ţessar breytingar, ţ.e. ađ taka 40 skákir núna.   Tillagan međ breytingunni var svo samţykkt samhljóđa á fundinum.  Lilja minnti á ađ stjórn SÍ getur fariđ fram hjá ţessu viđ mjög sérstćkar ađstćđur.

Tillaga um breytingu á framkvćmd Íslandsmóts skákfélaga var samţykkt samhljóđa.  Kvennatillagan, svokallađa, var svo felld međ um 10 atkvćđum en Lilja, Lenka og Pál Sigurđsson höfđu lagt til ađ ein kona ţyrfti ađ vera í hverju liđi á Íslandsmóti skákfélaga

Í lok fundarins fćrđi Björn Lilju blómvönd og ţakkađi henni fyrir hennar framlag í gegnum tíđina en Lilja hefur unniđ frábćrt og mjög óeigingjarnt starf í gegnum árin.  Lilja og Björn


Gashimov og Wang efstir fyrir lokaumferđina í Bakú

Aserinn Vugar Gashimov (2679) og Kínverjinn Wang Yue (2689) eru efstir og jafnir međ 7˝ vinning á heimsbikarmótinu í skák en tólfta og nćstsíđasta umferđ fór fram í dag.  Magnus Carlsen (2765) og Alexander Grischuk (2716) eru í 3.-4. sćti međ 7 vinninga.    Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 9.

Úrslit elleftu umferđar:

NameRes.Name
Cheparinov Ivan˝  -  ˝Kamsky Gata
Karjakin Sergey˝  -  ˝Radjabov Teimour
Navara David˝  -  ˝Gashimov Vugar
Grischuk Alexander˝  -  ˝Carlsen Magnus
Adams Michael˝  -  ˝Mamedyarov Shakhriyar
Bacrot Etienne0  -  1Inarkiev Ernesto
Wang Yue1  -  0Svidler Peter
   
Úrslit tólftu umferđar:  
   
NameRes.Name
Kamsky Gata1  -  0Svidler Peter
Inarkiev Ernesto1  -  0Wang Yue
Mamedyarov Shakhriyar1  -  0Bacrot Etienne
Carlsen Magnus˝  -  ˝Adams Michael
Gashimov Vugar0  -  1Grischuk Alexander
Radjabov Teimour0  -  1Navara David
Cheparinov Ivan˝  -  ˝Karjakin Sergey


Stađan:

1.Gashimov, VugarAZE26792814
2.Wang YueCHN26892811
3.Carlsen, MagnusNOR276572771
4.Mamedyarov, ShakhriyarAZE275272773
5.Grischuk, AlexanderRUS271672771
6.Adams, MichaelENG272962719
7.Cheparinov, IvanBUL26962693
8.Kamsky, GataUSA27262686
9.Radjabov, TeimourAZE27512685
10.Karjakin, SergeyUKR27322686
11.Svidler, PeterRUS27462688
12.Bacrot, EtienneFRA270552657
13.Inarkiev, ErnestoRUS268452660
14.Navara, DavidCZE26722635


Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Sumarskákmót Vinjar fer fram á morgun

Í tilefni af komu lóunnar, ţetta áriđ, er auđvitađ skákmót í Vin, mánudaginn 5. maí, klukkan 13:00. Ţeir sem vilja mega kalla ţetta sumarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins.  Kaffi og međlćti ađ móti loknu. Allir hjartanlega velkomnir en međal keppenda verđur Björn forseti Ţorfinnsson.   

Tefldar verđa 7 mínútna skákir eftir Monrad-kerfi.

Skákstjóri er Róbert Harđarson.

Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu sćtin og allir ţátttakendur fá glađning.

Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Síminn er 561-2612.

Hrókurinn og Skákfélag Vinjar standa fyrir ćfingum alla mánudaga kl. 13:00 og hin glćsilegustu mót eru haldin annađ veifiđ.


Varastjórn SÍ - lagabreytingar

Eftirtaldir voru kjörnir í varastjórn.

  1. Páll Sigurđsson 38
  2. Torfi Leósson 35
  3. Karl Gauti Hjaltason 28
  4. Stefán Bergsson 28

 Samţykkt var breytingartillaga um ađ fjölga skákum í 50 til ađ vera valinn í landsliđ Íslands.  Jafnframt var kvennatillagan felld.

Meira verđur um fundinn fjallađ síđar í dag eđa á morgun. 


Forsetavísa eftir Kristján Hreinsson

Kristján Hreinsson samdi eftirfarandi vísu eftir ađ úrslit forsetakosningarnar lágu fyrir.

Ég biđ ađ gćfan ţjóni ţér

í ţessu ćvintýri

og býsna sannspár bara er

Björn á Löngumýri 


Ný stjórn SÍ

 Ný stjórn Skáksambands Íslands hefur veriđ kjörin.  Í henni sitja auk Björns forseta.

  • Magnús Matthíasson, Skákfélagi Selfoss
  • Óttar Felix Hauksson, Taflfélagi Reykjavíkur
  • Sigurbjörn Björnsson, Taflfélaginu Helli
  • Edda Sveinsdóttir, Taflfélaginu Helli
  • Helgi Árnason, Skákdeild Fjölnis
  • Halldór Grétar Einarsson, Taflfélagi Bolungarvíkur

Sjálfkjöriđ var í stjórn.  Hins vegar eru kosningar í varastjórn en ţar eru sex í frambođi um fjögur sćti.  Ţađ eru:

  • Páll Sigurđsson, Taflfélagi Garđabćjar
  • Karl Gauti Hjaltason, Taflfélagi Vestmannaeyja
  • Torfi Leósson, Taflfélagi Reykjavíkur
  • Stefán Bergsson, Skákfélagi Akureyrar
  • Kristján Örn Elíasson, Taflfélagi Reykjavíkur
  • Róbert Lagerman, Taflfélaginu Helli

Björn Ţorfinnsson kosinn forseti Skáksambands Íslands

Björn Ţorfinnsson var rétt í ţessu kosinn forseti Skáksambands Íslands. Auk hans var Óttar Felix Hauksson í frambođi. Björn hlaut 40 atkvćđi í kosningunni, en Óttar 22.

Nánari fréttir Björn Ţorfinnssonsíđar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8779177

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband