Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
22.4.2008 | 18:01
Óskar í 11.-23. sćti
Óskar Bjarnason (2263) hafnađi í 11.-23. sćti í alţjóđlegu skákmóti sem fram fór í Rhone í Frakklandi dagana 12.-18. apríl sl. Óskar hlaut 6 vinninga og samsvarađi frammistađa hans 2213 skákstigum. Sigurvegari mótsins var belgíski stórmeistarinn Vadim Malakhatko (2621) en hann hlaut 8 vinninga.
22.4.2008 | 16:57
Fjórir skákmenn efstir í Bakú
Gata Kamsky, Teimour Radjabov, Michael Adams og Alexander Grischuk eru efstir og jafnir, međ 1˝ vinning, ađ lokinni 2. umferđ heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í Bakú í dag.
Úrslit 2. umferđar:
Kamsky, Gata | - Navara, David | ˝-˝ | |||
Adams, Michael | - Cheparinov, Ivan | 1-0 | |||
Grischuk, Alexander | - Karjakin, Sergey | ˝-˝ | |||
Wang Yue | - Gashimov, Vugar | ˝-˝ | |||
Svidler, Peter | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Inarkiev, Ernesto | - Mamedyarov, Shakhriyar | 1-0 | |||
Bacrot, Etienne | - Radjabov, Teimour | 0-1 |
Stađan:
1. | Kamsky, Gata | g | USA | 2726 | * | . | . | . | . | ˝ | . | . | . | . | 1 | . | . | . | 1˝ | 2871 |
2. | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2751 | . | * | ˝ | . | . | . | . | . | . | . | . | . | 1 | . | 1˝ | 2910 |
3. | Adams, Michael | g | ENG | 2729 | . | ˝ | * | . | . | . | . | . | . | . | . | . | . | 1 | 1˝ | 2916 |
4. | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2716 | . | . | . | * | ˝ | . | . | . | . | . | . | . | . | 1 | 1˝ | 2907 |
5. | Karjakin, Sergey | g | UKR | 2732 | . | . | . | ˝ | * | ˝ | . | . | . | . | . | . | . | . | 1 | 2694 |
6. | Navara, David | g | CZE | 2672 | ˝ | . | . | . | ˝ | * | . | . | . | . | . | . | . | . | 1 | 2729 |
7. | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2765 | . | . | . | . | . | . | * | ˝ | ˝ | . | . | . | . | . | 1 | 2717 |
8. | Wang Yue | g | CHN | 2689 | . | . | . | . | . | . | ˝ | * | . | ˝ | . | . | . | . | 1 | 2722 |
9. | Svidler, Peter | g | RUS | 2746 | . | . | . | . | . | . | ˝ | . | * | . | . | ˝ | . | . | 1 | 2758 |
10. | Gashimov, Vugar | g | AZE | 2679 | . | . | . | . | . | . | . | ˝ | . | * | . | . | ˝ | . | 1 | 2697 |
11. | Inarkiev, Ernesto | g | RUS | 2684 | 0 | . | . | . | . | . | . | . | . | . | * | 1 | . | . | 1 | 2739 |
12. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2752 | . | . | . | . | . | . | . | . | ˝ | . | 0 | * | . | . | ˝ | 2522 |
13. | Bacrot, Etienne | g | FRA | 2705 | . | 0 | . | . | . | . | . | . | . | ˝ | . | . | * | . | ˝ | 2522 |
14. | Cheparinov, Ivan | g | BUL | 2696 | . | . | 0 | 0 | . | . | . | . | . | . | . | . | . | * | 0 |
Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09. 21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls. Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari.
Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2008 | 16:48
Jóhanna og Birkir skólaskákmeistarar Reykjaness

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Salaskóla, sigrađi í eldri flokki Skólaskákmóts Reykjaness sem fram fór í Salaskóla í morgun. Birkir Karl Sigurđsson, einnig í Salaskóla, sigrađi í yngri flokki. Alls tefla fjórir nemendur úr Salaskóla á Landsmótinu í skólaskák, sem fram fer 24.-27. apríl nk.
Úrslit í eldri flokki:
Place Name Loc Club Score Berg.
1 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, 1680 Salaskóli 5 10.00
2 Svanberg Már Pálsson, 1705 Hvaleyrarskóli 4 6.00
3 Geirţrúđur Anna Guđmundsd, 1470 Grunnskóli Seltjarnarness 3 3.00
4 Stefanía Bergljót Stefáns, 1295 Grunnskóli Seltjarnarness 2 1.00
5 Páll Snćdal Andrason, 1635 Salaskóli 1 0.00
6 Aron Singh Helgason, Víđistađaskóli 0 0.00
Úrslit í yngri flokki:
Place Name Loc Club Score Berg.
1 Birkir Karl Sigurđsson, 1290 Salaskóli 5 10.00
2 Friđrik Ţjálfi Stefánsson, 1495 Grunnskóli Seltjarnarness 4 6.00
3 Benjamín Gísli Einarsson, 1360 Lindaskóli 3 3.00
4 Jón Hákon Richter, 1265 Öldutúnsskóli 2 1.00
5 Hans Adolf Linnet, Setbergsskóli 1 0.00
6 Stefán Páll Sturluson, Flataskóli 0 0.00
Athygli vakt ađ ađ helmingur keppenda í eldri flokki voru stúlkur og ţar af allar í 3 af 4 efstu sćtum og áttu sigurvegarann. Ţessi úrslit ţýđa ađ á Landsmóti verđa t.d. 4 nemendur Salaskóla. Ţví Guđmundur Kristinn Lee og Patrekur Maron Magnússon komust á Landsmót á stigum sem varamenn.
Jóhanna, Birkir Karl og Friđrik Ţjálfi fara áfram á Landsmót sem haldiđ verđur í Bolungarvík og hefst nćstkomandi fimmtudag.
22.4.2008 | 13:07
Stefnuskrá Björns

22.4.2008 | 08:08
Sigurbjörn og Ţorvarđur efstir á Bođsmóti Hauka
Sigurbjörn Björnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ flokkakeppni Bođsmóts Hauka sem tefld var í gćrkveldi. Torfi Leósson og Jorge Fonseca eru efstir í b-flokki og Stefán Már Pétursson er efstur í c-flokki. Stađan í öllum flokkum er ţó nokkuđ óljós vegna fjölda frestađra skáka.
A-flokkur:
Hjörvar - Björn 0,5-0,5
Sverrir - Sigurbjörn 0,5-0,5
Omar - Stefán Frestađ
Árni - Ţorvarđur 0-1
Stađan eftir ţrjár umferđir:
Sigurbjörn Björnsson 2
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2
Björn Ţorfinnsson 1,5 + frestađ
Hjörvar Steinn Grétarsson 1,5
Árni Ţorvaldsson 1
Sverrir Ţorgeirsson 1
Omar Salama 0,5 + 2 frestađar
Stefán Freyr Guđmundsson 0,5 + frestuđ
Ţađ er allt ađ gerast í A-flokki, Sigurbjörn og Ţorvarđur standa vel ađ vígi, Björn á frestađa skák gegn Omari líkt og Stefán Freyr. Vert er ađ benda á árangur Hjörvars hingađ til, en hann hefur gert jafntefli viđ ţrjá stigahćstu menn flokksins og er til alls líklegur. Spennandi keppni framundan.
B-flokkur:
Oddgeir - Ţórir 0,5-0,5
Helgi - Jorge 0-1
Torfi - Ingi 1-0
Hrannar - Kjartan 1-0
Stađan eftir 3 umferđir:
Torfi Leósson 2 + frestađ
Jorge Fonseca 2+ frestađ
Hrannar Baldursson 1,5 + frestađ
Kjartan Guđmundsson 1 + frestađ
Oddgeir Ottesen 1
Helgi Hauksson 1
Ingi Tandri Traustason 1
Ţórir Benediktsson 0,5
Hér eru fjórir efstu menn einnig ţeir stigahćstu. Kjartan lék sig í mát í vćnlegri stöđu gegn Hrannari. Ţórir ţráskákađi Oddgeir. Hinar tvćr réđust seint og síđar meir....
C-flokkur:
Einar - Stefán 0-1
Geir - Gísli 0-1
Ađalsteinn - Marteinn 1-0
Guđmundur - Tinna 0-1
Stađan eftir ţrjár umferđir:
Stefán Már Pétursson 3 af 4
Gísli Hrafnkelsson 2,5
Ađalsteinn Thorarensen 2
Guđmundur G. Guđmundsson 2 af 5
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 af 2
Geir Guđbrandsson 1
Marteinn Ţór Harđarson 1
Einar Gunnar Einarsson 0,5
Gísli og Stefán Pétursson eru í bestri stöđu í ţessum flokki, Tinna og Ađalsteinn eru ekki langt undan.
21.4.2008 | 23:53
Gunnar Björnsson hrađskákmeistari Hellis
Gunnar Björnsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Hellis eftir harđa baráttu viđ Róbert Harđarson. Ţeir gerđu 1-1 jafntefli í annarri umferđ og unnu svo hverja skákina á eftir annarri ţar til Vigfús Ó. Vigfússon, sinnti sínum varaformannskyldum af miklum myndugleika og gerđi jafntefli viđ Róbert í nćstsíđustu umferđ og tryggđi ţar međ formanninum titilinn. Í 3.-4. sćti urđu Bjarni Jens Kristinsson og Dagur Andri Friđgeirsson.
Í upphafi mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis. Í myndaalbúmi mótsins má sjá myndir frá henni auka nokkurra mynda frá mótinu.
Lokastađan:
- 1. Gunnar Björnsson 13 v. af 14
- 2. Róbert Harđarson 12˝ v.
- 3.-4. Bjarni Jens Kristinsson og Dagur Andri Friđgeirsson 8 v.
- 5.-7. Patrekur Maron Magnússon, Vigfús Ó. Vigfússon og Paul Frigge 7˝ v.
- 8.-.11. Helgi Brynjarsson, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee og Brynjar H. Níelsson
- 12.-13. Dagur Kjartansson og Birkir Karl Sigurđsson 6 v.
- 14.-15. Brynjar Steingrímsson og Björgvin Kristbergsson 4 v.
- 16. Pétur Jóhannesson 1 v.
Spil og leikir | Breytt 22.4.2008 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 19:08
EM: Héđinn vann í fyrstu umferđ
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi Grikkjann Georgios Goumas (2234) í fyrstu umferđ EM einstaklinga sem tefld var í Plovdid í Búlgaríu í dag í mikilli maraţonskák. Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ Georgíumanninn Iveri Chigladze (2384).
Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun teflir Héđinn viđ aserska stórmeistarann Gadir Guseinov (2625) en Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexander Chudinovskish (2392).
Skák Héđins verđur vćntanlega sýnd beint á vefnum en umferđin hefst kl. 11:30.
Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar! Hannes er 92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.
21.4.2008 | 17:06
Kamsky og Grischuk unnu í fyrstu umferđ
Gata Kamsky og Alaxander Grischuk sigruđu í sínum skákum í fyrstu umferđ FIDE Grand Prix-mótsins sem fram fór í Bakú í Aserbćjdan í morgun. Öđrum skákum lauk međ jafntefl og má ţar nefna skák Magnusar Carlsen og Kínverjans Wang Yue sem er örugglega ánćgđur međ ađ hafa náđ jafntefli gegn norđurlandabúa í fyrstu umferđ!
Úrslit 1. umferđar:
Mamedyarov, Shakhriyar | - Svidler, Peter | ˝-˝ | |||
Karjakin, Sergey | - Navara, David | ˝-˝ | |||
Radjabov, Teimour | - Adams, Michael | ˝-˝ | |||
Carlsen, Magnus | - Wang Yue | ˝-˝ | |||
Gashimov, Vugar | - Bacrot, Etienne | ˝-˝ | |||
Inarkiev, Ernesto | - Kamsky, Gata | 0-1 | |||
Cheparinov, Ivan | - Grischuk, Alexander | 0-1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 09:33
EM einstaklinga byrjar í dag
Evrópumót einstaklinga hefst í dag í Plovdid í Búlgaríu. Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt, ţađ er ţeir Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sem mćtir Georgíumanninum Iveri Chigladze (2384) í fyrstu umferđ og Héđinn Steingrímsson (2551) sem teflir viđ Grikkjann Georgios Goumas (2234).
Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar! Hannes er 92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.
Skákir ţeirra eru ekki á međal ţeirra sem sýndar eru beint á vefnum í dag um umferđin hefst kl. 11:30.
21.4.2008 | 07:41
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
Verđlaun skiptast svo:
- 7.500 kr.
- 4.500 kr.
- 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Hrađskákmeistarar Hellis:
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8780398
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar