Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
20.4.2008 | 17:55
Hallgerđur endađi í 1.-2. sćti
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli viđ norsku stúlkuna Marianne Wold Haug í fimmtu og síđustu umferđ norđurlandamóts stúlkna, sem fram fór í dag í Osló. Hallgerđur hlaut 4 vinninga og endađi í 1.-2. sćti en fćr ekki norđurlandameistaratitilinn ţar sem keppninautur hennar hafđi betur eftir stigaútreikning.
U-20:
- Elsa María Kristínardóttir tapađi, hlaut 2 vinninga, og endađi í 6.-7. sćti
- Tinna Kristín Finnbogadóttir tapađi, hlaut 1˝ vinning, og endađi í 8.-9. sćti
U-16:
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli, hlaut 4 vinninga, og endađi í 1.-2. sćti
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi, hlaut 3 vinninga, og endađi í 5.-6. sćti
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli, hlaut 2˝ vinning, og endađi í 7.-8. sćti
- Ulker Gasanova sigrađi, hlaut 1˝ vinning, og endađi í 12.-13. sćti
U-13:
- Hrund Hauksdóttir sigrađi, hlaut 2˝ vinning og endađi í 5.-6. sćti
- Hulda Rún Finnbogadóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir töpuđu, hlutu 1 vinning, og enduđu í 9.-10. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2008 | 11:53
Björn Ívar atskákmeistari Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson er atskákmeistari Vestmannaeyja efstir sigur á mótinu sem fram fór 17. apríl sl. Björn Ívar vann allar sínar skákir, fimm talsins. Annar varđ Sverrir Unnarsson međ 4 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Dađi Steinn Jónsson, Sigurjón Ţorkelsson og Ólafur Týr Guđjónsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2008 | 11:46
Hallgerđur í 1.-2. sćti fyrir lokaumferđina
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli viđ finnsku stúlkuna Erika Uusiupa í fjórđu og nćstsíđustu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem fram fór í morgun í Osló. Hallgerđur, sem teflir í flokki 16 ára og yngri, er í 1.-2. sćti ásamt Eriku en lokaumferđinin hefst kl. 12:30.
- Elsa María Kristínardóttir gerđi jafntefli og hefu 2 vinninga
- Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli og hefur 1˝ vinning
U-16:
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli og hefur 3˝ vinning
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli og hefur 2 vinninga
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir sigrađi og hefur 2 vinninga
- Ulker Gasanova tapađi og hefur ˝ vinning
U-13:
- Hrund Hauksdóttir tapađi og hefur 1˝ vinning.
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir tapađi og hefur 1 vinning.
- Hulda Rún Finnbogardóttir gerđi jafntefli og hefur 1 vinning
20.4.2008 | 10:35
Hallgerđur međ fullt hús eftir ţrjár umferđir
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Norđurlandamótst stúlkna sem fram fór í gćr.
U-20:
- Elsa María Kristínardóttir gerđi jafntefli og hefur1˝ vinning
- Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli og hefur 1 vinning
U-16:
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi, hefur fullt hús, og er í 1-2. sćti
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđi jafntefli og hefur 1˝ vinning
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli og hefur 1 vinning.
- Ulker Gasanova tapađi gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning
U-13:
- Hrund Hauksdóttir sigrađi og hefur 1˝ vinning.
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir gerđi jafntefli og hefur 1 vinning.
- Hulda Rún Finnbogardóttir tapađi og hefur ˝ vinning.
19.4.2008 | 11:21
Hallgerđur međ góđa byrjun á NM stúlkna
Norđurlandamót stúlkna hófst í gćr í Osló í Noregi ţar sem níu ungar og efnilegar íslenskar skákkonur taka ţátt. Ekki gekk vel í fyrstu umferđ en ţá unnu eingöngu Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sínar viđureignir. Mun betur gekk í 2. umferđ sem fram fór í morgun ţar sem stelpurnar fengu 4˝ vinning. Helgi Ólafsson og Omar Salama eru fararstjórar.
Ţriđja umferđ hefst kl. 12:30.
U-20:
- Elsa María Kristínardóttir sigrađi og hefur 1 vinning
- Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
U-16:
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi, hefur fullt hús, og er í 1-2. sćti
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir tapađi og hefur 1 vinning
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
- Ulker Gasanova tapađi og er ekki kominn á blađ
U-13:
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
- Hulda Rúnn Finnbogardóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
- Hrund Hauksdóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
19.4.2008 | 11:06
Skákţing Gođans
Skákţing Gođans verđur haldiđ 23.-27. apríl nk. í Fosshóli. Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.
Skákţing Gođans 2008 Fosshóll 23-27 apríl
- Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ atskák 25 mín á mann.
- Föstudagskvöldiđ 25 apríl kl 20:00 4. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
- Laugardagur 26 apríl kl 13:00 5. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
- Bođiđ verđur uppá kaffi og kökur á milli umferđa á laugardeginum !
- Laugardagur 26 apríl kl 17:00 6. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
- Sunnudagur 27 apríl kl 13:00 7. umferđ 90 mín + 30 sek á leik
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga.
Keppnisgjald er 2000 kr. Innifaliđ í ţví er kaffi allan tímann og kökur á laugardeginum á milli umferđa.
Ekki verđur keppt í Ljósvetningabúđ á laugardag, eins og áđur hafđi veriđ auglýst. Allar umferđir verđa tefldar á Fosshóli.
Varđandi keppnis fyrirkomulagiđ á laugardeginum, ţá er miđađ viđ ađ 6. umferđ hefjist skömmu eftir ađ síđustu skák líkur úr 5. umferđ !
Keppnisfyrirkomulagiđ miđast viđ 7 umferđir eftir monrad-kerfi.
Til ţess ađ svo megi verđa ţurfa amk 12 keppendur ađ vera međ í mótinu.
Nánari skýringar :
- 12 keppendur eđa fleiri 7 umferđir monrad. (Óbreytt dagskrá)
- 10-11 keppendur = 6 kappskákir eftir monradkerfi. (1 miđv. 1 föstud 2 laug og 2 sun)
- 9 keppendur = 4 atskákir + 4 kappskákir, allir viđ alla.
- 8 keppendur = Óbreytt dagskrá allir viđ alla.
- 7 keppendur = 6 kappskákir allir viđ alla (1 á miđvikudkv. 1 á Föstudagskv 2 á laugardag og 2 á sunnudag)
Reglur varđandi frestađar / flýttar skákir (miđađ viđ 7 umf. monrad)
Ţađ skal tekiđ fram ađ eigi einhverjir keppendur erfitt međ ađ tefla 4. umferđ á tilsettum tíma á föstudagskvöldinu er ţeim heimillt ađ tefla skákina fyrir fram, ef andstćđingur samţykkir, a.m.k. ţannig ađ skákinni sé lokiđ áđur en nćsta umferđ hefst. Eins verđur heimilt ađ fersta skákum í 6. umferđ fram til kl 20:00 um kvöldiđ henti ţađ einhverjum keppendum.... Ekki verđur mögulegt ađ fresta öđrum skákum.
Verđi mótiđ međ allir viđ alla keppnisfyrirkomulagi verđur "auđveldara" ađ fresta eđa flýta skákum, međ samţykki andstćđings og mótsstjórnar
Mótsstjórn : Ármann og Hermann.
Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.
Nauđsynlegt er ađ keppendur skrái sig hjá formanni í síma 4643187 eđa sendi mail á lyngbrekka@magnavik.is eđa hildjo@isl.is
18.4.2008 | 23:48
Fjórir sterkir skákmenn ganga til liđs viđ Bolvíkinga
Stórfrétt: Fjórir sterkir skákmenn hafa ákveđiđ ađ ganga til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur og styrkja fyrstu deildarliđ ţess fyrir Íslandsmót skákfélaga nćstkomandi vetur. Ţetta eru Jón Loftur Árnason stórmeistari og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson.
Jón L ţarf vart ađ kynna enda hefur hann veriđ í forystusveit íslenskra skákmanna um árarađir ţó hann hafi minnkađ taflmennskuna hin síđari ár. Eftirminnilegasta afrek Jóns L er án efa sigur hans á heimsmeistaramóti sveina 16 ára og yngri áriđ 1977 ţar sem hann varđ á undan ekki ómerkari manni en síđar heimsmeistara Garry Kasparov. Jón L var áđur í Taflfélaginu Helli.
Alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru af ţeirri kynslóđ sem hefur hin síđari ár veriđ ađ taka viđ keflinu af fjórmenningaklíkunni svokallađri. Skákmenn af ţessari kynslóđ stimpluđu sig rćkilega inn áriđ 1995 ţegar ţeir urđu Ólympíumeistarar sveita yngri en 16 ára. Jón Viktor og Bragi tefldu ţar á 1. og 2. borđi. Jón Viktor var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur og Bragi í Taflfélaginu Helli. Dagur Arngrímsson er einn efnilegasti skákmađur landsins og hefur veriđ ađ auka styrkleika sinn jafnt og ţétt undanfarin ár. Hann klárađi síđasta skilyrđiđ fyrir alţjóđlegum meistaratitli í vetur og mun án efa banka á dyr íslenska landsliđsins innan skamms. Dagur var áđur í Taflfélagi Reykjavíkur.
Á sama tíma gerir Taflfélag Bolungarvíkur tímamótasamninga viđ ţrjá af ţessum öflugu skákmönnum. Jón Viktor og Bragi Ţorfinnsson eru styrktir ţannig ađ ţeir geti einbeitt sér algjörlega ađ taflmennsku nćstu árin og stefnan er ađ ţeir verđi báđir orđnir stórmeistarar ađ ţeim tíma liđnum. Dagur Arngrímsson er styrktur til ađ auka styrkleika sinn sem skákmanns. Taflfélag Bolungarvíkur hefur mikla trú á ţessum skákmönnum og vill međ ţessum samningum leggja sitt lóđ á vogarskálarnar til ţess ađ efla íslenskt skáklíf.
Á síđasta keppnistímabili vann Taflfélag Bolungarvíkur tvo titla af fjórum mögulegum, sigur vannst í 2. og 4. deild. Á nćsta tímabili verđur TB međ liđ í 1.deild og 3.deild og stefnan er sett á ađ senda tvö liđ í fjórđu deild. Öflugt barna- og unglingastarf er hafiđ í Bolungarvík og standa vonir til ađ bolvískir unglingar muni tefla í 4.deild ásamt gamalreyndum bolvískum skákmönnum
Spil og leikir | Breytt 19.4.2008 kl. 00:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2008 | 16:18
Íslenskir landsliđsmenn halda til Lúxemborgar

Kaupţing í Lúxemborg styđur á bak viđ ţátttöku íslensku skákmannanna međ myndarlegum hćtti.
Fulltrúar Íslands eru:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2583)
- SM Henrik Danielsen (2510)
- AM Stefán Kristjánsson (2485)
- SM Ţröstur Ţórhallsson (2437)
- AM Jón Viktor Gunnarsson (2431)
- FM Björn Ţorfinnsson (2417)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2408)
- FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2344)
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2291)
18.4.2008 | 11:01
Níu íslenskar stúlkur tefla á NM stúlkna

U-20
- Elsa María Kristínardóttir (1781)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1669)
U-16
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617)
- Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1600)
- Ulker Gasanova (1470)
U-13
- Hrund Hauksdóttir (1155)
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir
- Hulda Rún Finnbogadóttir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008 | 08:15
Sigurbjörn efstur á Bođsmóti Hauka
Önnur umferđ flokkakeppni Bođsmót Hauka var tefld í gćkvöldi. Mikiđ var um skemmtilegar skákir og einnig var nokkuđ um óvćnt úrslit. Til ađ mynda vann Árni Ţoraldsson Stefán Frey Guđmundusson og Helgi Hauksson vann Ţóri Benediktsson. Sigurbjörn Björnsson og Einar G. Einarsson björguđu jafnteflum í erfiđum stöđum. Sigurbjörn er efstur í a-flokki, Stefán Már Pétursson í c-flokki en stađan í b-flokki er óljós vegna fjölda frestanna.
A-flokkur:
Sigurbjörn - Hjörvar 0,5-0,5
Stefán Freyr - Árni 0-1
Ţorvarđur - Sverrir 1-0
Björn - Omar frestađ
Stađan:
Sigurbjörn 1,5
Björn 1 + frestađ
Hjörvar 1
Árni 1
Ţorvarđur 1
Omar 0,5 + frestađ
Stefán 0,5
Sverrir 0,5
B-flokkur:
Ingi - Jorge frestađ
Kjartan - Oddgeir frestađ
Ţórir - Helgi 0-1
Torfi - Hrannar frestađ
Stađan:
Torfi 1 + frestađ
Jorge 1 + frestađ
Kjartan 1 + frestađ
Helgi 1
Hrannar 0,5 + frestađ
Oddgeir 0,5 + frestađ
Ingi 0 + frestađ
Ţórir 0
C-flokkur:
Gísli - Einar 0,5-0,5
Stefán - Ađalsteinn 1-0
Guđmundur - Geir 1-0
Ein skák var tefld á miđvikudag:
Tinna - Guđmundur 1-0
Stađan:
Stefán 2
Gísli 1,5
Tinna 1,5
Ađalsteinn 1
Geir 1
Guđmundur 1 af 3
Einar 0,5
Marteinn 0 + frestađ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 46
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8780440
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar