Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.

Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.

Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.

Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.


EM: Hannes vann í ţriđju umferđ

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sigrađi búlgarska alţjóđlega meistarann Spas Kozhuharov (2433) í ţriđju umferđ Evrópumóts einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.   Héđinn Steingrímsson (2551) tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum og fyrrum FIDE-heimsmeistara  Alexander Khalifman (2628).  Báđir hafa ţeir 1˝ vinning.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ gríska alţjóđlega meistarann Ioannis Papadopoulos (2471) og Héđinn viđ Slóvakann Stefan Macak (2342).

Hvorugur verđur í beinni útsendingu.    

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.   

 

EM einstaklinga

 


Grischuk efstur í Baku

Rússneski stórmeistarinn Alexander Grischuk er efstur međ 2˝ vinning ađ lokinni ţriđju umferđ Heimsbikarmótsins í skák sem fram fór í dag í Bakú.  Fimm skákmenn koma nćstir međ 2 vinninga, ţar á međal Magnus Carlsen sem vann sinn fyrsta sigur í dag.   

Úrslit 3. umferđar:

Radjabov, Teimour - Wang Yue˝-˝   
Karjakin, Sergey - Adams, Michael1-0   
Gashimov, Vugar - Svidler, Peter1-0   
Carlsen, Magnus - Inarkiev, Ernesto1-0   
Navara, David - Grischuk, Alexander0-1   
Mamedyarov, Shakhriyar - Kamsky, Gata˝-˝   
Cheparinov, Ivan - Bacrot, Etienne0-1   

Röđ efstu manna:

1. Grischuk 2˝ v.
2.-6. Radjabov, Karjakin, Gahimov, Carlsen og Kamsky 2 v.

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Sumarskákmót Fjölnis

Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.

Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.

Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.

Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.


Gylfi skákmeistari Akureyrar 2008

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonGylfi Ţórhallsson varđ skákmeistari Akureyrar 2008 eftir ađ hafa sigrađ Sigurđ Eiríksson í einvígi sem lauk á mánudag, en ţeir urđu jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar í vetur.

Nćsta mót hjá Skákfélagi Akureyrar er 15 mínútna mót sem fer fram á sunnudag í Íţróttahöllinni og hefst kl. 14.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi og keppnisgjald er kr. 500.

Öllum er heimil ţátttaka.


Skákţing Gođans hefst í kvöld

GođinnSkákţing Gođans verđur haldiđ 23.-27. apríl nk. í Fosshóli.   Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.

 

 

 

 

 

Skákţing Gođans 2008 Fosshóll    23-27 apríl

  • Miđvikudagskvöldiđ 23 apríl kl 20:00 1-3 umferđ   atskák 25 mín á mann.  
  • Föstudagskvöldiđ    25 apríl kl 20:00 4. umferđ      90 mín + 30 sek á leik     
  • Laugardagur          26 apríl kl  13:00 5. umferđ      90 mín + 30 sek á leik      
  • Bođiđ verđur uppá kaffi og kökur á milli umferđa á laugardeginum !
  • Laugardagur           26 apríl kl  17:00 6. umferđ      90 mín + 30 sek á leik      
  • Sunnudagur            27 apríl kl 13:00  7. umferđ      90 mín + 30 sek á leik

Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga

Keppnisgjald er 2000 kr. Innifaliđ í ţví er kaffi allan tímann og kökur á laugardeginum á milli umferđa.

Ekki verđur keppt í Ljósvetningabúđ á laugardag, eins og áđur hafđi veriđ auglýst. Allar umferđir verđa tefldar á Fosshóli.  

Varđandi keppnis fyrirkomulagiđ á laugardeginum, ţá er miđađ viđ ađ 6. umferđ hefjist skömmu eftir ađ síđustu skák líkur úr 5. umferđ !

Keppnisfyrirkomulagiđ miđast viđ 7 umferđir eftir monrad-kerfi.

Til ţess ađ svo megi verđa ţurfa amk 12 keppendur ađ vera međ í mótinu.

Nánari skýringar :

  • 12 keppendur eđa fleiri  7 umferđir monrad. (Óbreytt dagskrá)
  • 10-11 keppendur        =   6 kappskákir eftir monradkerfi. (1 miđv. 1 föstud 2 laug og 2 sun)
  • 9 keppendur       =       4 atskákir + 4 kappskákir, allir viđ alla.
  • 8 keppendur       =      Óbreytt dagskrá allir viđ alla.
  • 7 keppendur       =      6  kappskákir allir viđ alla (1 á miđvikudkv. 1 á Föstudagskv 2 á laugardag og 2 á sunnudag)

                              
Reglur varđandi frestađar / flýttar skákir (miđađ viđ 7 umf. monrad)

Ţađ skal tekiđ fram ađ eigi einhverjir keppendur erfitt međ ađ tefla 4. umferđ á tilsettum tíma á föstudagskvöldinu er ţeim heimillt ađ tefla skákina fyrir fram, ef andstćđingur samţykkir, a.m.k. ţannig ađ skákinni sé lokiđ áđur en nćsta umferđ hefst. Eins verđur heimilt ađ fersta skákum í 6. umferđ fram til kl 20:00 um kvöldiđ henti ţađ einhverjum keppendum.... Ekki verđur mögulegt ađ fresta öđrum skákum.

Verđi mótiđ međ allir viđ alla keppnisfyrirkomulagi verđur "auđveldara" ađ fresta eđa flýta skákum, međ samţykki andstćđings og mótsstjórnar

Mótsstjórn :  Ármann og Hermann.

Ţó svo ađ mótiđ sé innanfélagsmót ţá eru skákmenn úr öđrum félögum velkomnir til keppni sem gestir.

Nauđsynlegt er ađ keppendur skrái sig hjá formanni í síma 4643187 eđa sendi mail á lyngbrekka@magnavik.is  eđa  hildjo@isl.is


Landsmótiđ í skólaskák í Bolungarvík ađ hefjast

Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Bolungarvík dagana 24.- 27.apríl. Keppt er í yngri flokki sem í eru nemendur í 1.-7.bekk og eldri flokki sem í eru nemendur í 8.-10. bekk.

Eftir skóla-, sýslu- og kjördćmamót hafa eftirfarandi krakkar unniđ sér rétt til ađ ţátttöku (skákstig í sviga): 

Yngri flokkur:

  • Hulda Rún Finnbogadóttir                           Borgarnesi Vesturland
  • Ingólfur Dađi Guđvarđarson                         Bolungarvík Vestfirđir
  • Dađi Arnarsson                                         Bolungarvík Vestfirđir
  • Mikael Jóhann Karlsson (1415)                   Akureyri Norđurland eystra
  • Emil Sigurđarson                                       Laugarvatni Suđurland
  • Ólafur Freyr Ólafsson (1155)                       Vestmannaeyjum Suđurland
  • Birkir Karl Sigurđsson (1290)                      Salaskóla Reykjanes
  • Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455)                   Salaskóla Reykjanes
  • Guđmundur Kristinn Lee (1365)                  Salaskóla Reykjanes
  • Dagur Andri Friđgeirsson (1695)                 Salaskóla Reykjavík
  • Dagur Kjartansson (1320)                          Hólabrekkuskóla Reykjavík
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson                        Húsaskóla Reykjavík

Eldri flokkur:

  • Jóhann Óli Eiđsson (1630)                      Borgarnesi Vesturland
  • Arnór Gabríel Elíasson                            Ísafirđi Vestfirđir
  • Páll Sólmundur H. Eydal                         Bolungarvík Vestfirđir
  • Hjörtur Ţór Magnússon                         HúnavallaskólaNorđurland Vestra
  • Magnús Víđisson                                   Akureyri Norđurlandi eystra
  • Nökkvi Sverrisson (1545)                        Vestmannaeyjum Suđurlandi
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1645)         Salaskóla Reykjanesi
  • Patrekur Maron Magnússon (1820)          Salaskóla Reykjanes
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1865)    Hagaskóla Reykjavík
  • Svanberg Már Pálsson                           Hvaleyrarskóla Bolungarvík
  • Hörđur Aron Hauksson (1720)                 Rimaskóla Reykjavík
  • Jökull Jóhannsson (1325)                       Húsaskóla Reykjavík

Teflt verđur í Grunnskólanum í Bolungarvík og verđur mótiđ sett kl 13:00 á Sumardaginn fyrsta.  Tefldar verđa 11 umferđir í hvorum flokki og lýkur mótinu á sunnudeginum. Áhorfendur eru velkomnir og verđur heitt á könnunni og skákborđ uppi. Nánari upplýsingar um dagskrá er hćgt ađ nálgast á http://taflfelagbolungarvikur.blog.is , en teflt verđur frá ţví snemma ađ morgni fram ađ kvöldmat alla daga. 

Opiđ barna- og unglingamót

Á laugardeginum fer fram opiđ barna- og unglingaskákmót fyrir vestfirska krakka í 10. bekk og yngri. Mótiđ byrjar kl 15:30 og lýkur međ pizzuveislu kl 18:00.

Verđlaun eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin í 8.-10.bekk, 5.-7.bekk og 4. bekk og yngri.

Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og vonast er eftir ađ sem flestir mćti.

Loks verđur opiđ ćfingaskákmót fyrir vestfirska skákmenn kl 13:00 á sunnudeginum.

Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ gangi mála um helgina.    


Sumarskákmót Fjölnis

Jón Karl leikur fyrsta leik á Torg-móti Fjölnis

Sumarskákmót Grafarvogs verđur haldiđ á hátíđarsvćđinu viđ Rimaskóla á sumardaginn fyrsta 24. apríl n.k. Skákmótiđ hefst kl. 14:00 og stendur yfir í tvćr klukkustundir. Öllum grunnskólanemendum velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu og verđur skráning á stađnum.

Glćsilegir verđlaunagripir frá Rótarýklúbb Grafarvogs fyrir efstu drengi og stúlkur mótsins. Um 20 verđlaun veitt fyrir frábćra frammistöđu.

Ađalvinningur mótsins er flugferđ međ Flugfélagi íslands til skákbćjarins Vestmannaeyja. Pítsur og geisladiskar frá Skífunni.

Sumarskákmót Grafarvogs hafa veriđ fjölsótt undanfarin ár enda mjög skemmtileg mót og óvenju mörg verđlaun. Ţađ er Skákdeild Fjölnis sem hefur umsjón međ sumarskákmótinu. Teflum inn í sumariđ og mćtum stundvíslega kl. 14.00 í Rimaskóla.


Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2007

Ađalfundur SÍ nálgast og fer fram 3. maí nk.  Búiđ er ađ leggja fram ársreikning sambandsins ţar sem fram kemur ađ rekstur ţess var í járnum í fyrra.  

Reikninginn má nálgast í viđhengi sem fylgir fćrslunni.    


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

EM: Héđinn međ jafntefli í 2. umferđ

Hedinn.jpgStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2551) gerđi jafntefli viđ aserska stórmeistarann Gadir Guseinov (2625) í ţriđju umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2583) tapađi fyrir rússneska alţjóđlega meistarann Alexander Chudinovskish (2392).  Héđinn hefur 1˝ vinning en Hannes ˝ vinning.   

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ rússneska stórmeistarann og fyrrum FIDE-heimsmeistara, Alexander Khalifman (2628) en Hannes teflir viđ búlgarska alţjóđlega meistarann Spas Kozhuharov (2433).  

Hvorugur ţeirra verđur í beinni útsendingu á morgun.  

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.   

EM einstaklinga

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband