Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi efstir

FridrikThjalfi.jpgPatrekur Maron Magnússon (1820) er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák sem fram fer í Bolungarvík.   Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) er hins vegar efstur í yngri flokki.  Báđir hafa ţeir fullt hús.   Taflmennsku er nú lokiđ í dag en fjórđa umferđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ.  Á morgun eru tefldar 3 umferđir.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint.

Úrslit 3. umferđar:

Eldri flokkur:

  •  1 Svanberg Már Pálsson - Hjörtur Ţór Magnússon     : 1-0    
  •  2 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir :   0-1  
  •  3 Jóhann Óli Eiđsson, - Nökkvi Sverrisson: 1/2 - 1/2   
  •  4 Patrekur Maron Magnússon - Magnús Víđisson : 1-0     
  •  5 Páll Sólmundur H. Eydal - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
  •  6 Hörđur Aron Hauksson - Jökull Jóhannsson:    0-1
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Svanberg Már Pálsson (frestuđ skák úr 2.umferđ): 0-1

Yngri flokkur:

  •  1 Dađi Arnarsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson :  0-1
  •  2 Guđmundur Kristinn Lee - Hulda Rún Finnbogadóttir:  1-0
  •  3 Ingólfur Dađi Guđvarđarson : Dagur Andri Friđgeirsson:  0-1
  •  4 Ólafur Freyr Ólafsson : Mikael Jóhann Karlsson:   1/2 - 1/2
  •  5 Dagur Kjartansson - Emil Sigurđarson:  1-0      
  •  6 Birkir Karl Sigurđsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0

Hjörvar Steinn og Sigríđur Björg sumarskákmeistarar Fjölnis

Hjörvar-SigríđurHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á fjölmennu sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var á hverfishátíđ Grafarvogs í Rimaskóla á fyrsta sumardegi. Hjörvar Steinn vann allar fimm skákir mótsins. Sigríđur Björg Helgadóttir vann stúlknaflokkinn og tapađi einungis úrslitaskák mótsins fyrir Hjörvari Steini í 5. og síđustu umferđ. Hjörvar Steinn og Sigríđur Björg eru bćđi í A sveit Rimaskóla sem nýlega vann Íslandsmót grunnskólasveita. Ţau hlutu ađ launum eignarbikara sem Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf til mótsins. Alls tóku 32 grunnskólanemendur ţátt í sumarskákmótinu.Hrund, Hildur Berglind og Sigríđur Björg

Myndaalbúm á mótinu má finna hér.   

Í drengjaflokki varđ Patrekur Ţórsson í 2. sćti og Jón Trausti Harđarson í 3. sćti. Hrund Hauksdóttir varđ önnur í stúlknaflokki og Hildur Berglind Jóhannsdóttir í 3. sćti. Veitt voru 20 verđlaun; flugferđ innanlands, pítsur, geisladiskar og bćkur.
 
Úrslit efstu manna á sumarskákmóti Fjölnis:
 
1.
Hjörvar Steinn Grétarsson        5 vinningar   af  5
 
2.
Patrekur Ţórsson                    4,5 vinningar
 
3-6. 
Sigríđur Björg Helgadóttir      4 vinningar
Jón Trausti Harđarson
Oliver Aron Jóhannesson
Friđrik Gunnar Vignisson
 
7.
Hrund Hauksdóttir                  3,5 vinningar
 
8-16.
Hildur Berglind Jóhannsdóttir     3 vinninga
Andri Jökulsson
Aron Daníel Arnalds
Benjamín Einarsson
Dagur Ragnarsson
Baldur Ţór Haraldsson
Kristófer Jóel Jóhannesson
Kjartan Vignisson
Viktor Ásbjörnsson

Patrekur, Hörđur, Friđrik og Mikael efstir á Landsmótinu

Patrekur Maron MagnússonPatrekur Maron Magnússon (1820), sem sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1865), og Hörđur Aron Hauksson (1720) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Landsmótsins í skólaskák, sem fram fer í Bolungarvík.  Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455) og Mikael Jóhann Karlsson (1415) eru efstir í yngri flokki, einnig međ fullt hús.  

Ţriđja umferđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint.

Úrslit 2. umferđar:

Eldri flokkur:

  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Svanberg Már Pálsson: frestađ
  • Nökkvi Sverrisson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
  • Magnús Víđisson - Jóhann Óli Eiđsson: 0 - 1
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
  • Jökull Jóhannsson - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
  • Hjörtur Ţór Magnússon  - Hörđur Aron Hauksson: 0-1

Yngri flokkur:

  • Dagur Andri Friđgeirsson - Guđmundur Kristinn Lee:1/2-1/2
  • Hulda Rún Finnbogadóttir - Dađi Arnarsson: 1-0
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson - Dagur Kjartansson: 0-1
  • Mikael Jóhann Karlsson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
  • Emil Sigurđarson - Ólafur Freyr Ólafsson: 1/2-1/2
  • Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Birkir Karl Sigurđsson: 1-0

EM: Héđinn međ jafntefli í fjórđu umferđ

Hedinn.jpgStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2551) gerđi jafntefli viđ Slóvakann Stefan Macak (2342) í fjórđu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2583) tapađi fyrir gríska alţjóđlega meistarann Ioannis Papadopoulos (2471).  Héđinn hefur 2 vinninga en Hannes hefur 1˝ vinning.

Efstir međ fullt hús, eru stórmeistararnir Levan Pantsulaia (2617), Georgíu, Emil Sutvovsky (2630), Ísrael, og Sergey Grigoriants (2573), Rússlandi.   

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ ţýska FIDE-meistarann Gernod Bechhuis (2350) en Hannes viđ Grikkjann Ioannis Georgiadis (2394).   

Hvorugur verđur í beinni útsendingu.    

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.   

 

EM einstaklinga

 


Grischuk efstur í Bakú

Rússneski stórmeistarinn Alexander Grischuk er sem fyrr efstur á Heimsbikarmótinu í skák ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í dag.  Grischuk hefur hefur 3 vinninga en sex keppendur hafa 2˝ vinning.   Međal úrslita dagsins má nefna ađ aserski stórmeistarann Mamadyarov sigrađi Magnus Carlsen.   

Úrslit 4. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Kamsky Gata2726˝  -  ˝Grischuk Alexander2716
Adams Michael27291  -  0Navara David2672
Bacrot Etienne2705˝  -  ˝Karjakin Sergey2732
Wang Yue26891  -  0Cheparinov Ivan2695
Svidler Peter2746˝  -  ˝Radjabov Teimour2751
Inarkiev Ernesto2684˝  -  ˝Gashimov Vugar2679
Mamedyarov Shakhriyar27521  -  0Carlsen Magnus2765



Mótstaflan:

 12345678901234 
1.Grischuk, AlexandergRUS2716*˝..˝.......1132899
2.Karjakin, SergeygUKR2732˝*....1..˝..˝.2800
3.Radjabov, TeimourgAZE2751..*..˝˝..1˝...2812
4.Gashimov, VugargAZE2679...*.˝...˝1˝..2801
5.Kamsky, GatagUSA2726˝...*..˝...1˝.2801
6.Wang YuegCHN2689..˝˝.*..˝....12817
7.Adams, MichaelgENG2729.0˝...*.....112807
8.Mamedyarov, ShakhriyargAZE2752....˝..*1.˝0..22730
9.Carlsen, MagnusgNOR2765.....˝.0*.˝1..22717
10.Bacrot, EtiennegFRA2705.˝0˝.....*...122714
11.Svidler, PetergRUS2746..˝0...˝˝.*...2649
12.Inarkiev, ErnestogRUS2684...˝0..10..*..2643
13.Navara, DavidgCZE26720˝..˝.0.....*.12532
14.Cheparinov, IvangBUL26960....00..0...*0 

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


Fyrstu umferđ Landsmótsins lokiđ

Fyrstu umferđ Landsmótsins í skólaskák er lokiđ.  Rétt er ađ minna á ţađ ađ tvćr skákir í hverri umferđ eru sýndar beint en önnur umferđ hefst kl. 16.   

Árna Emil Guđmundsson komst ekki í mótiđ og í stađ hans kemur fyrsti varamađur Svanberg Már Pálsson. Fyrstu tveimur skákum hans verđur frestađ.  

Úrslit urđu: 

Eldri flokkur:

  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  - Hjörtur Ţór Magnússon : 1-0
  • Svanberg Már Pálsson - Nökkvi Sveinsson: frestađ
  • Arnór Gabríel Elíasson    - Magnús Víđisson : 0-1
  • Jóhann Óli Eiđsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 1/2-1/2
  • Patrekur Maron Magnússon - Jökull Jóhannsson: 1-0
  • Páll Sólmundur H. Eydal  - Hörđur Aron Hauksson: 0-1

Yngri flokkur:

  • Hulda Rún Finnbogadóttir   - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
  • Dađi Arnarsson  - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
  • Guđmundur Kristinn Lee - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
  • Ingólfur Dađi Guđvarđarson   - Emil Sigurđarson   : 0-1
  • Ólafur Freyr Ólafsson  - Jón Halldór Sigurbjörnsson : 1-0
  • Dagur Kjartansson - Birkir Karl Sigurđsson : 1/2 -1/2

Kristján efstur á öđlingamóti

Kristján Guđmundsson (2264), gerđi jafntefli viđ Björn Ţorsteinsson (2198) í fimmtu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi.   Kristján er efstur međ 4 vinninga.  Sex skákmenn koma nćstir međ 3˝ vinning en ţađ eru Björn, Jóhann H. Ragnarsson (2085), Magnús Gunnarsson (2128), Jóhann Örn Sigurjónsson (2184), Hörđur Garđarsson (1969) og Hrafn Loftsson (2248).  Mikil baráttan er ţví framundan í lokaumferđunum tveimur!

Úrslit 5. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Thorsteinsson Bjorn 2180˝ - ˝ Gudmundsson Kristjan 2240
Loftsson Hrafn 2225˝ - ˝ Ragnarsson Johann 2020
Sigurjonsson Johann O 20501 - 0 Thorhallsson Pall 2075
Gardarsson Hordur 18551 - 0 Saemundsson Bjarni 1820
Gunnarsson Magnus 20451 - 0 Nordfjoerd Sverrir 1935
Bjornsson Eirikur K 19601 - 0 Jonsson Sigurdur H 1830
Benediktsson Frimann 1790˝ - ˝ Vigfusson Vigfus 1885
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16700 - 1 Eliasson Kristjan Orn 1865
Magnusson Bjarni 1735      Jensson Johannes 1490
Schmidhauser Ulrich 13950 - 1 Karlsson Fridtjofur Max 1365
Gudmundsson Einar S 17501     bye 

Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gudmundsson Kristjan 226422404,0 21972,8
2Thorsteinsson Bjorn 219821803,5 22324,3
3Ragnarsson Johann 208520203,5 229120,5
4Gunnarsson Magnus 212820453,5 22072,8
5Sigurjonsson Johann O 218420503,5 2169-5,4
6Gardarsson Hordur 196918553,5 20960,0
7Loftsson Hrafn 224822253,5 2062-10,2
8Bjornsson Eirikur K 202419603,0 20603,9
9Eliasson Kristjan Orn 191718653,0 205913,5
10Saemundsson Bjarni 191918202,5 19745,3
11Thorhallsson Pall 020752,5 1971 
12Vigfusson Vigfus 205218852,5 18620,0
13Benediktsson Frimann 195017902,5 18550,0
14Nordfjoerd Sverrir 200819352,0 1827-10,9
15Jonsson Sigurdur H 188318302,0 1864-2,3
16Karlsson Fridtjofur Max 013652,0 1681 
17Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 182916702,0 1664-15,8
18Magnusson Bjarni 191317351,5 1783-6,9
19Gudmundsson Einar S 167017501,5 17661,0
20Jensson Johannes 014901,0 1258 
21Schmidhauser Ulrich 013951,0 1136 

Pörun sjöttu og nćstsíđustu umferđar liggur ekki fyrir vegna frestunar í skák Bjarna og Jóhannesar.  

 


Landsmótiđ í skólaskák hafiđ - tvćr skákir í beinni!

Landsmótiđ í skólaskák fer fram í Bolungarvík dagana 24.- 27.apríl. Keppt er í yngri flokki sem í eru nemendur í 1.-7.bekk og eldri flokki sem í eru nemendur í 8.-10. bekk.

Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm 
Fréttir af mótinu verđa uppfćrđar jafnóđum á  http://taflfelagbolungarvikur.blog.is

 

Eftirfarandi skóla-, sýslu- og kjördćmamót hafa eftirfarandi krakkar unniđ sér rétt til ađ ţátttöku (skákstig í sviga): 

Yngri flokkur:

  • Hulda Rún Finnbogadóttir                           Borgarnesi Vesturland
  • Ingólfur Dađi Guđvarđarson                         Bolungarvík Vestfirđir
  • Dađi Arnarsson                                         Bolungarvík Vestfirđir
  • Mikael Jóhann Karlsson (1415)                   Akureyri Norđurland eystra
  • Emil Sigurđarson                                       Laugarvatni Suđurland
  • Ólafur Freyr Ólafsson (1155)                       Vestmannaeyjum Suđurland
  • Birkir Karl Sigurđsson (1290)                      Salaskóla Reykjanes
  • Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455)                   Grunnskóli Seltjarnarness Reykjanes
  • Guđmundur Kristinn Lee (1365)                  Salaskóla Reykjanes
  • Dagur Andri Friđgeirsson (1695)                 Seljaskóla Reykjavík
  • Dagur Kjartansson (1320)                          Hólabrekkuskóla Reykjavík
  • Jón Halldór Sigurbjörnsson                        Húsaskóla Reykjavík

Eldri flokkur:

  • Jóhann Óli Eiđsson (1630)                      Borgarnesi Vesturland
  • Arnór Gabríel Elíasson                            Ísafirđi Vestfirđir
  • Páll Sólmundur H. Eydal                         Bolungarvík Vestfirđir
  • Hjörtur Ţór Magnússon                         Húnavallaskóla Norđurland Vestra
  • Magnús Víđisson                                   Akureyri Norđurlandi eystra
  • Nökkvi Sverrisson (1545)                        Vestmannaeyjum Suđurlandi
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1645)         Salaskóla Reykjanesi
  • Patrekur Maron Magnússon (1820)          Salaskóla Reykjanes
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1865)    Hagaskóla Reykjavík
  • Svanberg Már Pálsson                           Hvaleyrarskóla Hafnarfirđi
  • Hörđur Aron Hauksson (1720)                 Rimaskóla Reykjavík
  • Jökull Jóhannsson (1325)                       Húsaskóla Reykjavík

Teflt verđur í Grunnskólanum í Bolungarvík og verđur mótiđ sett kl 13:00 á Sumardaginn fyrsta.  Tefldar verđa 11 umferđir í hvorum flokki og lýkur mótinu á sunnudeginum. Áhorfendur eru velkomnir og verđur heitt á könnunni og skákborđ uppi. Nánari upplýsingar um dagskrá er hćgt ađ nálgast á http://taflfelagbolungarvikur.blog.is , en teflt verđur frá ţví snemma ađ morgni fram ađ kvöldmat alla daga. 

Opiđ barna- og unglingamót

Á laugardeginum fer fram opiđ barna- og unglingaskákmót fyrir vestfirska krakka í 10. bekk og yngri. Mótiđ byrjar kl 15:30 og lýkur međ pizzuveislu kl 18:00.

Verđlaun eru fyrir ţrjú fyrstu sćtin í 8.-10.bekk, 5.-7.bekk og 4. bekk og yngri.

Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og vonast er eftir ađ sem flestir mćti.

Loks verđur opiđ ćfingaskákmót fyrir vestfirska skákmenn kl 13:00 á sunnudeginum.

Skák.is mun reyna ađ fylgjast međ gangi mála um helgina.    


Björn efstur á Bođsmóti Hauka

Björn ŢorfinnssonÖllum frestuđum skákum er nú lokiđ á Bođsmóti Hauka og stađan heldur farinn ađ skýrast.  Björn Ţorfinnsson er efstur í a-flokki, eftir sigur á Omari Salama í frestađri skák, Jorge Fonseca er efstur í b-flokki og Stefán Már Pétursson í c-flokki.   Mótinu verđur framhaldiđ í kvöld međ fjórđu umferđ. 

Sex skákir fóru fram í gćrkvöldi og fyrrakvöld.  

A-flokkur:

Omar - Stefán 1-0
Björn - Omar 1-0

Stađan:
Björn Ţorfinnsson         2,5
Sigurbjörn Björnsson      2
Ţorvarđur Fannar Ólafsson 2
Hjörvar Steinn Grétarsson 1,5
Omar Salama               1,5
Árni Ţorvaldsson          1
Sverrir Ţorgeirsson       1
Stefán Freyr Guđmundsson  0,5

B-flokkur:

Torfi - Hrannar 0,5-0,5
Ingi - Jorge 0-1
Kjartan - Oddgeir 0-1

Stađan:
Jorge Fonseca          3
Torfi Leósson          2,5
Hrannar Baldursson     2
Oddgeir Ottesen        2
Kjartan Guđmundsson    1
Helgi Hauksson         1
Ingi Tandri Traustason 1
Ţórir Benediktsson     0,5

C-flokkur:

Tinna - Marteinn 0-1

Stađan:

Stefán Már Pétursson         3
Gísli Hrafnkelsson           2,5
Ađalsteinn Thorarensen       2
Marteinn Ţór Harđarson       2
Guđmundur G. Guđmundsson     2 af 5
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5
Geir Guđbrandsson            1
Einar Gunnar Einarsson       0,5


Grand Prix - mót í kvöld, sumarkvöldiđ fyrsta

Grand Prix mótaröđ TR og Fjölnis verđur fram haldiđ í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst tafliđ kl. 19.30

7 umferđir, međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Ađgangseyrir 500 kr. fyrir fullorđna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.

Tónlistarverđlaun verđa veitt eins og jafnan áđur og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband