Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
15.9.2007 | 19:09
Arnar hrađskákmeistari Íslands
Alţjóđlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sigrađi á vel heppnuđu Stórmóti Kaupţings og Sparisjóđs Bolungarvíkur, og er ţví hrađskákmeistari Íslands 2007. Í 2.-3. sćti urđu stórmeistarnir Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson. Davíđ Kjartansson varđ fjórđi og Jón Viktor Gunnarsson varđ fimmti.
Aukaverđlaunahafar urđu:
- 16 ára og yngri: Svanberg Már Pálsson
- 50 ára og eldri: Magnús Sigurjónsson
- Undir 2100: Unnsteinn Sigurjónsson
- Undir 1800: Ólafur Ásgrímsson
- Stigalausir: Sigurđur J. Hafberg
- Bolvíkingar: Halldór Grétar Einarsson
- Kvennaflokkur: Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
Lokastađan:
Place Name Rtg Loc Score Buch. Progr.
1 Arnar Gunnarsson 2439 17.5 244.0 177.5
2-3 Ţröstur Ţórhallsson 2461 17 245.0 171.0
Helgi Áss Grétarsson 2462 17 244.5 176.0
4 Davíđ Kjartansson 2325 16.5 237.5 163.0
5 Jón Viktor Gunnarsson 2427 16 236.0 159.0
6 Ingvar Ţór Jóhannesson 2344 13.5 248.5 150.0
7-8 Sigurbjörn Björnsson 2290 12.5 248.5 134.0
Róbert Harđarson 2315 12.5 241.5 129.5
9-10 Halldór Grétar Einarsson 2272 12 249.5 132.0
Dagur Arngrímsson 2316 12 240.0 137.0
11 Unnsteinn Sigurjónsson 1950 11.5 230.0 120.5
12-15 Guđmundur Gíslason 2331 11 247.5 130.0
Magnús Pálmi Örnólfsson 2208 11 245.0 123.5
Guđmundur Halldórsson 2264 11 243.5 126.5
Stefán Bergsson 2106 11 237.0 119.5
16-21 Stefán Freyr Guđmundsson 2110 10.5 236.5 118.5
Árni Ármann Árnason 2139 10.5 233.0 116.5
Páll Sigurđsson 1893 10.5 218.0 112.5
Sigurđur Áss Grétarsson 1880 10.5 209.5 109.5
Stefán Arnalds 1935 10.5 201.0 110.5
Kristján Örn Elíasson 1912 10.5 198.5 107.5
22-37 Einar K Einarsson 2067 10 240.5 120.0
Arnaldur Loftsson 2105 10 237.0 118.0
Magnús Sigurjónsson 1885 10 234.0 117.5
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 1992 10 222.0 113.5
Svanberg Már Pálsson 1817 10 222.0 113.0
Sverrir Gestsson 2049 10 216.0 110.0
Sigurđur Ólafsson 1965 10 212.5 111.0
Ólafur S. Ásgrímsson 1655 10 199.5 99.5
Sigurđur J Hafberg 10 196.5 103.0
Ingólfur Hallgrímsson 10 187.0 97.0
Guđmundur Bjarni Harđarson 10 179.0 100.0
Jakob Szuterawski 10 175.0 96.0
Daníel Ari Jóhannsson 10 167.5 97.0
Patryk Gawek 10 163.5 92.0
Páll Sólmundur Halldórsson 10 158.0 91.0
Ingólfur Dađi Guđvarđarson 10 157.0 91.0
38-43 Guđmundur Magnús Dađason 1980 9.5 201.5 107.5
Magnús Kristinsson 1430 9.5 197.0 98.5
Áslaug Kristinsdóttir 1610 9.5 188.0 99.0
Valdimar Jónsson 9.5 182.0 95.0
Jakob Thorarensen 9.5 181.0 101.5
Dađi Arnarsson 9.5 160.0 87.5
44-45 Wannawat Khiansanthia 9 157.0 85.0
Grímur Atlason 9 152.5 87.5
46 Brynja Dagmar Jakobsdóttir 8.5 152.0 81.0
47-48 Pálína Vagnsdóttir 8 165.5 82.0
Björgúlfur Egill Pálsson 8 154.5 75.0
49 Soffía Vagnsdóttir 7.5 155.5 75.0
50 Hermann Andri Smelt 7 157.0 69.0
51 Anna Ţuríđur Sigurđardóttir 6.5 153.5 71.0
52 Helga Vala Helgadóttir 4.5 78.5 26.0
53 Steinunn María Eydal 3.5 156.5 39.0
54 Erna Kristín Elíasdóttir 3 158.5 32.0
55 Mateusz 2 161.5 23.0
56 Lovísa Lýđsdóttir 1.5 163.0 16.0
Heimasíđa mótsins
Spil og leikir | Breytt 16.9.2007 kl. 17:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.9.2007 | 15:59
Ţröstur efstur í Bolungarvík

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson er efstur, međ 7 vinninga, ađ loknum 8 umferđum á Stórmóti Kaupţings og Sparispjóđs Bolungarvíkur - Hrađskákmóts Íslands. Arnar E. Gunnarsson er annar međ 6,5 vinning en Helgi Áss Grétarsson, Ingvar Ţór Jóhannesson, Jón Viktor Gunnarsson, DAgur Arngrímsson, Guđmundur Gíslason og Guđmundur Halldórsson hafa 6 vinninga.
Alls eru tefldar 20 umferđir!
Stađan:
Place Name Score
1 Ţröstur Ţórhallsson 7
2 Arnar Gunnarsson 6.5
3-8 Helgi Áss Grétarsson 6
Ingvar Ţór Jóhannesson 6
Jón Viktor Gunnarsson 6
Dagur Arngrímsson 6
Guđmundur Gíslason 6
Guđmundur Halldórsson 6
9-10 Davíđ Kjartansson 5.5
Stefán Freyr Guđmundsson 5.5
11-19 Halldór Grétar Einarsson 5
Einar K Einarsson 5
Sigurbjörn Björnsson 5
Róbert Harđarson 5
Arnaldur Loftsson 5
Páll Sigurđsson 5
Sverrir Gestsson 5
Unnsteinn Sigurjónsson 5
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 5
20-23 Magnús Pálmi Örnólfsson 4.5
Magnús Sigurjónsson 4.5
Kristján Örn Elíasson 4.5
Sigurđur Áss Grétarsson 4.5
24-35 Stefán Bergsson 4
Sigurđur Ólafsson 4
Stefán Arnalds 4
Svanberg Már Pálsson 4
Guđmundur Magnús Dađason 4
Áslaug Kristinsdóttir 4
Sigurđur J Hafberg 4
Guđmundur Bjarni Harđarson 4
Ólafur S. Ásgrímsson 4
Ingólfur Hallgrímsson 4
Jakob Thorarensen 4
Daníel Ari Jóhannsson 4
36 Árni Ármann Árnason 3.5
37-49 Magnús Kristinsson 3
Grímur Atlason 3
Jakob Szuterawski 3
Patryk Gawek 3
Valdimar Jónsson 3
Dađi Arnarsson 3
Pálína Vagnsdóttir 3
Brynja Dagmar Jakobsdóttir 3
Ingólfur Dađi Guđvarđarson 3
Páll Sólmundur Halldórsson 3
Wannawat Khiansanthia 3
Helga Vala Helgadóttir 3
Anna Ţuríđur Sigurđardóttir 3
50-52 Hermann Andri Smelt 2
Björgúlfur Egill Pálsson 2
Soffía Vagnsdóttir 2
53 Steinunn María Eydal 1.5
54-55 Erna Kristín Elíasdóttir 1
Mateusz 1
56 Lovísa Lýđsdóttir 0.5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 23:51
Kramnik og Anand efstir
Rússneski heimsmeistarinn í skák, Kramnik, sigrađi landa sinn Morozevich, í ćsilegri skák í 2. umferđ mótsins, sem fram fór í kvöld í Mexíkó. Indverjinn Anand vann Armenann Aronian og er efstir ásamt Kramnik međ 1,5 vinning. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Ţriđja umferđ fer fram annađ kvöld en ţá mćtast efstu menn!
Úrslit 2. umferđar:
Aronian, Levon - Anand, Viswanathan 0-1
Gelfand, Boris - Grischuk, Alexander 0,5-0,5
Kramnik, Vladimir - Morozevich, Alexander 1-0
Svidler, Peter - Leko, Peter 0.5-0,5
Stađan:
1.-2. Kramnik og Anand 1,5 v.
3.-6. Gelfand, Grischuk, Svidler og Leko 1 v .
7.-8. Aronian og Morozevich 0,5 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 23:38
Skákţing Garđabćjar: Sigurjón og Jóhann efstir
Sigurjón Haraldsson (1880) og Jóhann H. Ragnarsson (2037) eru efstir og jafnir međ 1,5 vinning, eftir innbyrđisjafntefli í 2. umferđ Skákţings Garđabćjar, sem tefld var í kvöld. Mótiđ er jafnt en ţrír keppendur koma nćstir međ 1 vinning. Ţriđja umferđ fer fram á mánudagskvöld.
Úrslit 2. umferđar:
1 | 6 | Sigurdsson Pall | 1 - 0 | Fridgeirsson Dagur Andri | 4 |
2 | 5 | Palsson Svanberg Mar | 1 - 0 | Benediktsson Thorir | 3 |
3 | 1 | Haraldsson Sigurjon | ˝ - ˝ | Ragnarsson Johann | 2 |
Stađan:
Rk. | Name | FED | RtgN | RtgI | Club/City | Pts. |
1 | Haraldsson Sigurjon | ISL | 1880 | 0 | TG | 1,5 |
Ragnarsson Johann | ISL | 1985 | 2037 | TG | 1,5 | |
3 | Palsson Svanberg Mar | ISL | 1715 | 1817 | TG | 1,0 |
4 | Benediktsson Thorir | ISL | 1845 | 1956 | TR | 1,0 |
Sigurdsson Pall | ISL | 1830 | 1893 | TG | 1,0 | |
6 | Fridgeirsson Dagur Andri | ISL | 1650 | 1799 | Fjolnir | 0,0 |
14.9.2007 | 16:30
Ný íslensk skákstig
Topp 20:
| *************Nafn************* | Félag | Ísl.stig |
1 | Jóhann Hjartarson | Hellir | 2640 |
2 | Hannes H Stefánsson | TR | 2600 |
3 | Margeir Pétursson | TR | 2600 |
4 | Helgi Ólafsson | TV | 2545 |
5 | Jón Loftur Árnason | Hellir | 2525 |
6 | Friđrik Ólafsson | TR | 2510 |
7 | Helgi Áss Grétarsson | TR | 2500 |
8 | Héđinn Steingrímsson | Fjölnir | 2500 |
9 | Karl Ţorsteins | Hellir | 2495 |
10 | Henrik Danielsen | Haukar | 2485 |
11 | Jón Viktor Gunnarsson | TR | 2485 |
12 | Ţröstur Ţórhallsson | TR | 2470 |
13 | Stefán Kristjánsson | TR | 2450 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | TR | 2445 |
15 | Bragi Ţorfinnsson | Hellir | 2440 |
16 | Arnar Gunnarsson | TR | 2390 |
17 | Magnús Örn Úlfarsson | TR | 2385 |
18 | Björgvin Jónsson | SR | 2365 |
19 | Ingvar Jóhannesson | Hellir | 2360 |
20 | Sigurđur Dađi Sigfússon | Hellir | 2360 |
Nýliđar:
Jorge Fonseca | 2025 |
Mikael Jóhann Karlsson | 1440 |
Brynjar Ísak Arnarsson | 1150 |
Mestu hćkkanir:
Nafn | Stigabr | |
1 | Paul Joseph Frigge | 130 |
2 | Einar Ólafsson | 125 |
3 | Páll Andrason | 115 |
4 | Bjartur Týr Ólafsson | 105 |
5 | Hörđur Aron Hauksson | 95 |
6 | Dađi Steinn Jónsson | 90 |
7 | Andrzej Misiuga | 85 |
8 | Friđrik Ţjálfi Stefánsson | 85 |
9 | Karl Gauti Hjaltason | 55 |
10 | Tómas Veigar Sigurđarson | 55 |
Nokkur sćti hafa losnađ á Stórmót Kaupţings og Sparisjóđ Bolungarvíkur - Hrađskákmót Íslands, sem fram fer á höfuđstađ vestfjarđa, Bolungarvík, á laugardag. Hćgt er ađ skrá sig í síma: 568 9141 og eru áhugasamir hvattir til ađ gera ţađ sem fyrst en bođiđ er upp ákaflega hagstćđ flugtil vestur. Sjá nánar um mótiđ hér.
Keppendalistinn:
No Name Rtg Loc Title Club
1. Helgi Áss Grétarsson 2462 gm TR
2. Ţröstur Ţórhallsson 2461 gm TR
3. Stefán Kristjánsson 2458 im TR
4. Arnar Gunnarsson 2439 im TR
5. Jón Viktor Gunnarsson 2427 im TR
6. Ingvar Ţór Jóhannesson 2344 fm Hellir
7. Guđmundur Gíslason 2331 Bol
8. Davíđ Kjartansson 2325 fm Fjölnir
9. Dagur Arngrímsson 2316 fm TR
10. Róbert Harđarson 2315 fm Hellir
11. Sigurbjörn Björnsson 2290 fm Hellir
12. Halldór Grétar Einarsson 2272 fm Bol
13. Guđmundur Halldórsson 2264 Hellir
14. Magnús Pálmi Örnólfsson 2208 Bol
15. Árni Ármann Árnason 2139 Bol
16. Stefán Bergsson 2106 SA
17. Einar K Einarsson 2067 TR
18. Sverrir Gestsson 2049 Aus
19. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir 1992 wim Hellir
20. Kristján Örn Elíasson 1912 TR
21. Páll Sigurđsson 1893 TG
22. Svanberg Már Pálsson 1817 TG
23. Arnaldur Loftsson 2105 Hellir
24. Guđmundur Magnús Dađason 1980 Bol
25. Sigurđur Ólafsson 1965 Bol
26. Unnsteinn Sigurjónsson 1950 Bol
27. Stefán Arnalds 1935 Bol
28. Magnús Sigurjónsson 1885 Bol
29. Sigurđur Áss Grétarsson 1880 Hellir
30. Ólafur S. Ásgrímsson 1655 TR
31. Áslaug Kristinsdóttir 1610 Hellir
32. Magnús Kristinsson 1430 TR
33. Axel Ívar Falsson
34. Ingólfur Hallgrímsson
35. Guđmundur Bjarni Harđarson
36. Valdimar Jónsson
Heimasíđa mótsins
14.9.2007 | 01:24
HM í skák: Jafntefli í fyrstu umferđ!
Heimsmeistaramótiđ í skák hófst í Mexíkó hófst í dag en ţar tefla átta skákmenn um hver verđi nćsti heimsmeistari í skák. Öllum skákum fyrstu umferđar lauk međ jafntefli.
Úrslit 1. umferđar:
Anand, Viswanathan - Gelfand, Boris 1/2
Kramnik, Vladimir - Svidler, Peter 1/2
Morozevich, Alexander - Aronian, Levon 1/2
Grischuk, Alexander - Leko, Peter 1/2
Önnur umferđ fer fram á morgun, föstudag, og ţá mćtast:
Aronian, Levon - Anand, Viswanathan
Gelfand, Boris - Grischuk, Alexander
Kramnik, Vladimir - Morozevich, Alexander
Svidler, Peter - Leko, Peter
14.9.2007 | 01:16
Skákţing Garđabćjar hafiđ
Fyrsta umferđ Skákţings Garđabćjar var tefld í kvöld. Fáir ţátttakendur eru međ en ţrátt fyrir allt eru fjórir TG-ingar sem verđur ađ teljast ágćtt miđađ viđ ţátttöku í fyrra.
Úrslit urđu eftirfarandi:
Jóhann H Ragnarsson vann Svanberg Pálsson í ađeins 15 leikjum ţegar kall fór í hafiđ. Ţórir Benediktsson sigrađi Dag Andra Friđgeirsson og Garđabćjarmeistarinn Páll Sigurđsson tapađi fyrir Sigurjóni Haraldssyni.
Á morgun mćtast Sigurjón og Jóhann, Svanberg og Ţórir og Páll og Dagur Andri.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 22:13
Fjör á félagaskiptamarkađi
Nokkuđ mikiđ hefur veriđ um félagaskipti síđustu daga og vikur og má í neđangreindri töflu finna upplýsingar um ţau félagaskipti sem áđur hafa ekki birtar fréttir um hér á Skák.is. Má ţar nefna ađ Jónas Ţorvaldsson er genginn í Helli og Jóhann Örn Sigurjónsson og Hilmar Viggósson hafa gengiđ til liđs viđ KR. Einnig hafa ţrír skákmenn og ţar á međal Gunnar Freyr Rúnarsson tilkynnt félagaskipti yfir í nýtt félag sem vćntanlega mun taka ţátt í sinni fyrstu keppni í haust.
Sjá nánar í međfylgjandi töflu:
Nafn | FIDE | Stig | Úr | Í |
Jónas Ţorvaldsson | 2299 | 2110 | Selfoss | Taflfélagiđ Hellir |
Jóhann Örn Sigurjónsson | 2197 | 2065 | Taflfélag Reykjavíkur | Skákdeild KR |
Gunnar Freyr Rúnarsson | 2141 | 1995 | Taflfélag Akraness | Víkinga & Kínaskákklúbburinn |
Lárus Knútsson | 2113 | 2015 | Kátu biskupunum | Skákdeild Hauka |
Halldór Garđarsson | 1960 | 1895 | Taflfélag Reykjavíkur | |
Óskar Haraldsson | 1919 | 1745 | Taflfélag Vestmannaeyja | Víkinga & Kínaskákklúbburinn |
Kristján Örn Elíasson | 1912 | 1825 | Taflfélag Reykjavíkur | |
Hilmar Viggósson | 2015 | Taflfélag Garđabćjar | Skákdeild KR | |
Adolf Petersen | 1880 | Taflfélag Reykjavíkur | Skákfélag Selfoss | |
Ellert Berndsen | 1840 | Skákdeild KR | Taflfélag Dalvíkur | |
Stefán Bjarnason | 1520 | Taflfélag Vestmannaeyja | Víkinga & Kínaskákklúbburinn |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 08:54
Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld
Skákţing Garđabćjar fer fram 13.-21. september nk. Mótiđ er 7 umferđir og er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi (Garđatorgi 7) í Garđabć.
Umferđir:- 1. umf. Fimmtudag 13. sept kl. 19.30
- 2. umf. Föstudag 14. sept. kl. 19.30
- 3. umf. Mánudag 17. sept. kl. 19.30
- 4. umf Ţriđjudag 18. sept. kl. 19.30
- 5. umf. Miđvikudag 19. sept. kl. 19.30
- 6. umf. Fimmtudag 20. sept. kl. 19.30
- 7. umf. Föstudag 21. sept. kl. 19.30
Keppt er eftir svissnesku kerfi eđa allir viđ alla eftir ţátttöku. Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Vinsamlega sendiđ tölvupóst til: tg@tgchessclub.com
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 10 ţús.
- 2. verđlaun 7 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús
Aukaverđlaun:
- Efstur U1800 (međ 1800 skákstig og minna) 5. ţús.
- Efstur 16 ára og yngri.(1992=< x): 3 ţús .
Til ađ aukaverđlaun greiđist út ţurfa ađ vera amk. 3 í hverjum flokki.
TH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna aukaverđlauna. Betri verđlaunin eru valin. 1-3 verđlaunum eru skipt séu menn međ jafn marga vinninga. Aukaverđlaunum verđur ekki skipt.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar getur ađeins félagsmađur boriđ.
Ţátttökugjöld
| Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2000 | 3000 |
Unglingar 17 ára og yngri | 0 | 2000 |
Skákstjóri er Páll Sigurđsson s 861 9656
Skákmeistari Garđabćjar 2006 var Páll Sigurđsson
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779210
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar