Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Bjarni Jens í Helli

Bjarni JensBjarni Jens Kristinsson (1798), nýkrýndur unglingameistari Íslands, 20 ára og yngri, er genginn til liđs viđ Íslandsmeistara Hellis, en Bjarni Jens hefur síđstu ár veriđ í Skáksambandi Austurlands en er nú fluttur í bćinn.  Bjarni var um tíma í Hróknum og Fjölni. 

 

 


Árni Ármann í Taflfélag Bolungarvíkur

Árni Ármann Árnason (2139), er genginn til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur.   Árni Ármann hefur alla tíđ veriđ í Taflfélagi Reykjavíkur og var m.a. formađur félagsins á árunum 1991-94 og átti mikinn ţátt í ţví ađ snúa viđ erfiđum fjárhag félagsins til betri vegar á sínum formannsferli.  

Árni mun án efa styrkja Bolvíkinga í baráttu ţeirra um fyrstu deildarsćti ađ ári.  

 

 


Ţrítugur hamar ađ baki......hjá honum Ţórđi Sveinssyni.

Ţóđur, Róbert, Marteinn og Gunnar FreyrŢórđi til heiđurs héldu Hrókurinn og skákfélag Vinjar, afmćlisskákmót í Vin, mánudaginn 10. september kl. 13:00.

Átta ţátttakendur skráđu sig til leiks, en nokkrir fulltrúar skákfélags Vinjar forfölluđust og allmargir gátu ekki veriđ međ vegna vinnu og skóla. Nokkrir félagar afmćlisbarnsins kíktu ţó viđ og heilsuđu upp á nýţrítugan piltinn. 

Katrín Júlíusdóttir, alţingismađur, var heiđursgestur og lék fyrsta leikinn í skák ţeirra Róberts Harđarsonar og Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur.

Heiđrađi hún ţar afmćlisdrenginn sem er jú formađur ungra jafnađarmanna í Hafnarfirđi, lögfrćđingur persónuverndar og gjaldkeri skákfélagsins Kátu biskuparnir. Katrín vildi meina ađ framfarir hennar í skáklistinni vćru hćgar svo hún var ađ sjálfsögđu leyst út međ bókinni "skákţjálfun" auk ljóđabókar eftir mótsstjóra, Kristian Guttesen. Katrín Júl, Elsa og Róbert

Tefldar voru fimm umferđir eftir monradkerfi ţar sem umhugsunartími var 7 mínútur.

Eftir harđa keppni stóđ Róbert Harđarson uppi sem sigurvegari međ 4,5. vinninga. Annar varđ Gunnar Freyr Rúnarsson međ 3,5, ţriđji Marteinn Harđarson, kátur biskup, međ ţrjá og ţar á eftir komu hin unga og efnilega skákkona, Elsa María Ţorfinnsdóttir og afmćlisbarniđ sjálft.

Ađ móti loknu voru veglegar kaffiveitingar eins og venjan er og allir fengu vinning, í bóka- eđa geisladiskaformi. 

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og teflt er á mánudögum kl. 13:00.

Allir velkomnir ađ vera međ og mót eru haldin ađ međaltali einu sinni í mánuđi.

Myndir: Afmćlisbarniđ Ţórđur, Róbert, Marteinn og Gunnar Freyr.   Katrín Júlíusdóttir, ţingmađur, leikur fyrsta leik mótsins fyrir Elsu Maríu gegn Róberti.   


Haukar unnu Bolvíkinga

Viđureign Hauka og Bolvíkinga fór fram í íţróttamiđstöđ Hauka ađ Ásvöllum í gćrkvöldi. Bolvíkingar mćttu einungis međ fimm keppendur ţar sem hluti liđsins var á sjúkrahúsi eđa á sólarströnd! Haukar buđu af einstökum drengskap ađ keppt yrđi á fimm borđum í stađ sex og varđ ţađ úr. Haukar unnu fyrstu tvćr umferđirnar 4-1 og náđu góđu forskoti. Stađan í hálfleik eftir sex umferđir var 18-12 fyrir Hauka.
 
Í seinni umferđinni söxuđu Bolvíkingar á forskotiđ og fyrir síđustu umferđ hefđu ţeir náđ ađ jafna metin međ 4-1 sigri. En Haukar stóđust prófiđ og sigruđu lokaumferđina 3-2. Bolvíkingar unnu seinni umferđina 16-14, en samanlagt unnu Haukar 32-28.
 
Liđ Hauka:
Heimir Ásgeirsson  5 af 10
Ţorvarđur Ólafsson 7 af 10
Hlíđar Ţór Hreinsson 7 1/2 af 10
Stefán Freyr Guđmundsson 4 af 10
Sverrir Örn Björnsson 3 af 10
Sverrir Ţorgeirsson 5 1/2 af 10
 
Liđ Bolungarvíkur:
Halldór Grétar Einarsson 9 af 12
Magnús Pálmi Örnólfsson 7 1/2 af 12
Guđmundur Dađason 3 af 12
Stefán Andrésson 4 1/2 af 12
Unnsteinn Sigurjónsson 4 af 12
 
Hrađskákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Akureyrar munu mćtast í undanúrslitum á morgun.  Ekki liggur fyrir hvenćr Íslandsmeistarar Hellis og Haukar mćtast en undanúrslitum á ađ vera lokiđ 20. september og úrslitum 30. september.    
 
Hćgt  er ađ lesa um fyrri úrslit keppninnar á vinstri hluta síđunnar, undir viđeigandi fćrsluflokk.   

Glitnir heldur sterkt hrađskákmót í Noregi - Hannesi bođin ţátttaka

Íslenski bankinn Glitnir heldur ofurhrađskákmót, Glitnir Blitz, en mót međ sama nafni, var haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur í fyrra.   Mótiđ er haldiđ í Osló 27. október nk.   Međal ţátttakenda er Magnus Carlsen, sem sigrađi í fyrra eftir sigur á Hannesi Hlífari Stefánssyni í úrslitaeinvígi.  Hannes Hlífari hefur veriđ bođin ţátttaka en endanleg ţátttaka hans virđist ekki liggja fyrir.  Undankeppnin verđur haldin ţar sem 6-7 keppendur ávinna sér til ađ tefla í 16 manna úrslitum.  

Keppendalistinn:

1. GM Aleksander Grisjuk, Russland. 23 ĺr, rating 2732.

2. GM Magnus Carlsen, Norge. 16 ĺr, rating 2710.

3. GM Peter Heine Nielsen, Danmark. 34 ĺr, rating 2637.

4. GM Simen Agdestein, Norge. 40 ĺr, rating 2582.

5. GM Tomi Nyback, Finland. 22 ĺr, rating 2567.

6. GM Kjetil A Lie, Norge. 26 ĺr, rating 2536.

7. GM Pia Cramling, Sverige. 44 ĺr, rating 2533.

8. GM Leif Erlend Johannessen, Norge. 27 ĺr, rating 2531.

9. IM Jon Ludvig Hammer, Norge. 17 ĺr, rating 2412.

Frétt Nettavisen

 

 


Heimsmeistarar Salaskóla halda til Namibíu - ný vefsíđa tileiknuđ sveitinni

Salaskoli.jpgSamkvćmt frétt mbl.is í gćr heldur skáksveit Salaskóla til Namibíu í bođi Ţróunarsamvinnustofnun Íslands og Kópavogsbćjar, ásamt tveimur fararstjórum.  

Í fréttinni segir m.a.:  

"róunarsamvinnustofnun hefur í samstarfi viđ Skáksamband Íslands og Hrókinn stađiđ fyrir skákverkefni međal grunnskólabarna í Namibíu síđustu ţrjú árin ásamt ţví ađ styđja viđ bakiđ á namibíska skáksambandinu og ţjálfa landsliđ Namibíu í skák. Skákverkefninu lýkur á nćstunni og ţví ţótti viđ hćfi ađ bjóđa nýju heimsmeisturunum í skólaskák frá Salaskóla í heimsókn til Namibíu, samkvćmt upplýsingum frá Ţróunarsamvinnustofnun.

Í ferđinni gefst íslensku sveitinni kostur á ţví ađ tefla viđ ađra grunnskólanemendur og taka ţátt í tveimur meistaramótum ungmenna í Namibíu. Annars vegar er um ađ rćđa keppni skólaliđa og hins vegar einstaklingskeppni en bćđi mótin eru haldin í Eros grunnskólanum í höfuđborginni Windhoek.

Skáksveit Salaskóla ogi vann í sumar heimsmeistaratitil í flokki 14 ára og yngri á alţjóđlegu móti grunnskólaliđa sem haldiđ var í Tékklandi. Í sigurliđinu voru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Petrekur Maron Magnússon, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee og Birkir Karl Sigurđsson, öll á aldrinum 11-14 ára. Ţessi hópur fer til Namibíu í vikunni ásamt ţjálfurum og fararstjórum liđsins, Hrannari Baldurssyni og Tómasi Rasmus.

Ferđin hefst nćstkomandi miđvikudag og lýkur 21. september."

Rétt er líka ađ benda á ađ Hrannar Baldursson hefur sett upp vefsíđu tileinkađa sveitinni ţar sem vćntanlega verđur hćgt ađ fylgjast međ ferđasögunni.  

 


Afmćlisskákmót Ţórđar í Vin í dag

Ţórđur SveinssonHinn góđi drengur, Ţórđur Sveinsson, lögfrćđingur, formađur ungra jafnađarmanna í Hafnarfirđi, gjaldkeri skákfélagsins Kátu biskupanna og foringi í herdeild ţeirra í skáklandnámi Hróksins á  Grćnlandi, varđ ţrítugur á dögunum og af ţví tilefni halda Hrókurinn og skákfélag Vinjar mót honum til heiđurs í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík, mánudaginn 10. september kl. 13:00.

Ţórđur var hlađinn verkefnum á afmćlisdaginn og hafđi ekki tćkifćri til ađ setja upp veislu, sigldi međ bátnum Ţyt frá Tasiilaq til Kulusuk á Grćnlandi, ferjađi töskur og kassa á flugvöllinn í roki og rigningu og flaug heim, í stórum hópi leiđangursmanna, ţreyttur og slćptur.

Tefldar verđa fimm umferđir og umhugsunartími er sjö mínútur.

Allir ţátttakendur fá glađning.

Ađ lokum verđur kaffiveisla ađ venju, spjallađ og fariđ yfir glćstar byrjanir og afleiki.

Allir velkomnir og ekkert ţátttökugjald, ađ venju.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og hefur Hrókurinn haldiđ úti skákćfingum ţar á mánudögum í um fjögur ár.

Saman hafa Hrókurinn og skákfélag Vinjar stađiđ ađ ýmsum mótum og uppákomum undanfarin ár.


Íslandsmótiđ í hrađskák á Bolungarvík

Vegna fyrirspurna vilja mótshaldarara koma eftirfarandi á framfćri:

1. Bođiđ er upp á uppábúin rúm fyrir ţá sem ţá vilja.

2. Skráningarfrestur  hefur veriđ framlengdur til fram á mánudag.

Ađ öđru leyti er vísađ á fyrri frétt um mótiđ.   


NM barnaskóla: Grunnskóli Vestmannaeyja í öđru sćti!

NM barnaskólasveita Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja vann stórsigur á sćnskri sveit, 3,5-0,5, í fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram fór í dag í Örsundsbro í Danmörku.  Sveitin fékk 13,5 vinning og var ađeins hálfum vinningi frá ţví ađ hampa titlinum.   Nökkvi Sverrisson, Sindri Freyr Guđjónsson og Hallgrímur Júlíusson unnu en Alexander Gautason gerđi jafntefli.   Sindri Freyr vann allar sínar skákir, fimm ađ tölu!   Frábćr frammistađa hjá Eyjamönnum á sína fyrsta norđurlandamóti.

Ţađ er reyndar athyglisvert ađ á ţeim ţremur norđurlandamótum sem fram fóru um helgina voru ţađ ávallt ţriđja borđs mennirnir sem fengu flesta vinninga í íslensku liđunum!   Hilmar Ţorsteinsson í framhaldsskólakeppninni, Matthías Pétursson í grunnskólakeppninni og Sindri Freyr í barnaskólakeppninni.   

Grunnskóli Vestmannaeyja - Mälarhojdens skola (Svíţjóđ) 3,5-0,5

  1. Nökkvi Sverrisson - Leo Brodin 1-0
  2. Alexander Gautason - Jakob Kisselgof  0,5-0,5
  3. Sindri Freyr Guđjónsson - Kalle Thyman 1-0
  4. Hallgrímur Júlíusson - Jonathan Hanses 1-0 

 

Lokastađan:
  1. Svíţjóđ I 14 v.
  2. Grunnskóli Vestmannaeyja 13,5 v.
  3. Noregur 10,5 v.
  4. Danmörk 9 v.
  5. Svíţjóđ II 7 v.
  6. Finnland 6 v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja:
  1. Nökkvi Sverrisson (1540) 3 v. af 5
  2. Alexander Gautason (1475) 1,5 v. af 5
  3. Sindri Freyr Guđjónsson (1505) 5 v. af5
  4. Hallgrímur Júlíusson (1390) 4 v. af 5
  5. Kristófer Gautason (1160)
Liđstjóri er Helgi Ólafsson.   

NM framhaldsskóla: MR međ jafntefli í lokaumferđinni

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík gerđi 2-2 jafntefli viđ sćnsku sveitina í 5. og síđustu umferđ Norđurlandamóts framhaldsskóla sem fram fór í Lundi í Svíţjóđ.   Guđmundur Kjartansson og Hilmar Ţorsteinsson unnu en Aron Ingi Óskarsson og Helgi Egilsson töpuđu.   Sveitin hlaut 6,5 vinning af 16 mögulegum og náđi aldrei ađ blanda sér í toppbaráttuna.   Hilmar stóđ sig best MR-inga, hlaut 3 vinninga.   Norđmenn urđu norđurlandameistarar.  

 

 

 

S:t Petri, Malmö - Menntaskólin, Reykjavik 2-2

  1. Drazen Drageizevic - Gudmundur Kjartansson 0-1
  2. Mladen Gajic - Aron Ingi Oskarsson 1-0
  3. Enver Kazazi - HIlmar Thorsteinsson 0-1
  4. Nada Gjoreska - Gardar Sveinbjörnsson 1-0

Sveit MR: 

  1. FM Guđmundur Kjartansson (2306) 1,5 v. af 4
  2. Aron Ingi Óskarsson (1871) 0,5 v. af 4
  3. Hilmar Ţorsteinsson  (1780) 3 v. af 4
  4. Helgi Egilsson (1580) 1,5 v. af 4
  5. Garđar Sveinbjörnsson (1480)

Liđsstjóri  MR var Ólafur H. Ólafsson.

Mynd: Skáksveit MR ásamt liđsstjóra.  Myndin er tekin af Gunnari Finnlaugssyni sem er búsettur er í Lundi. 

Heimasíđa mótsins 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8779227

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband