Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
18.8.2007 | 14:37
Euwe skákmótiđ: Friđrik gerđi jafntefli í annarri umferđ
Önnur umferđ á Euwe Stimulans skákmótinu í Hollandi er tefld í dag. Friđrik Ólafsson stýrđi hvítu mönnunum gegn hinni hollensku Bianca Muhren, sem er stórmeistari kvenna. Friđrik, sem hafđi hvítt, fékk ţćgilegt tafl eftir byrjunina, en náđi ekki ađ fylgja ţví eftir og jafntefli var samiđ eftir 28 leiki.
Einni annarri skák er nú lokiđ, en ţar sigrađi Ný-Sjálendingurinn Puchen Wang heimamanninn Vincent Rothuis:
Friđrik Ólafsson - Bianca Muhren ˝-˝
Vincent Rothuis - Puchen Wang 0-1
Willy Hendriks - Dibyendu Barua
Oscar Panno - Helgi Ziska
Nona Gaprindashvili - Amon Simutowe
17.8.2007 | 18:24
Hannes Hlífar í TR

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2568), Íslandsmeistari í skák, hefur gengiđ í Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélaginu Helli. Hannes er uppalinn í T.R., en hefur teflt međ Helli vel á annan áratug.
Taflfélag Reykjavík býđur Hannes velkominn aftur og hlakkar til samstarfsins viđ einn allra sterkasta skákmann landsins á komandi árum.
17.8.2007 | 16:04
Friđrik Ólafsson teflir á Euwe Stimulans skákmótinu
Euwe Stimulans skákmótiđ hófst í dag í Arnhem í Hollandi, en Friđrik Ólafsson teflir á mótinu. Friđrik mćtti Nonu Gaprindashvili, fyrrum heimsmeistara kvenna, og hafđi hvítt. Skákinni lauk međ sigri Nonu.
Ţátttakendalistinn í mótinu er óvenjulegur, en ţarna koma saman kunnir skákmeistarar sem komnir eru af léttasta skeiđi í bland viđ yngri skákmenn:
Friđrik Ólafsson, stórmeistari (2452)
Bianca Muhren, stórmeistari kvenna, Holland (2334)
Helgi Ziska, alţjóđlegur meistari, Fćreyjar (2408)
Dibyendu Barua, stórmeistari, Indland (2462)
Puchen Wang, FIDE-meistari, Nýja-Sjáland (2348)
Amon Simutowe, alţjóđlegur meistari, Zambía (2421)
Vincent Rothuis, Holland (2441)
Willy Hendriks, alţjóđlegur meistari, Holland (2420)
Oscar Panno, stórmeistari, Argentína (2457)
Nona Gaprindashvili, stórmeistari, Georgía (2364)
Úrslit fyrstu umferđar:
Friđrik Ólafsson - Nona Gaprindashvili 0-1
Bianca Muhren - Oscar Panno 1-0
Helgi Ziska - Willy Hendriks ˝-˝
Dibyendu Barua - Vincent Rothuis 1-0
Puchen Wang -Amon Simutowe 0-1
Önnur umferđ verđur tefld á morgun og ţá hefur Friđrik hvítt gegn Bianca Muhren.
17.8.2007 | 09:16
Stefán og Bragi efstir á Borgarskákmótinu

Lokastađan:
Bragi Ţorfinnsson Glitnir 2435 6 30.5
3 Arnar Gunnarsson Tveir Fiskar 2390 5.5 34.5
4-9 Ţröstur Ţórhallsson Landsbanki Íslands hf 2470 5 32.0
Helgi Áss Grétarsson Bónus 2500 5 31.0
Róbert Harđarson Tapas barinn 2280 5 30.0
Andri Áss Grétarsson Rafhönnun 2320 5 29.5
Jón Viktor Gunnarsson Félag bókagerđamanna 2485 5 28.5
Davíđ Ólafsson Actavis 2310 5 28.5
10-13 Sig. Dađi Sigfússon Vínbarinn 2360 4.5 29.0
Hrannar Baldursson Reykjavíkurborg 2090 4.5 26.5
Helgi Brynjarsson Sorpa Gufunesi 1805 4.5 25.0
Ingvar Ásbjörnsson Gámaţjónustan 2010 4.5 24.5
14-22 Ţorvarđur Fannar Ólafsson Vín og Skel 2125 4 30.0
Erlingur Ţorsteinsson Ölstofan 2040 4 29.5
Sigurđur Herlufsen Edda útgáfa 1965 4 27.5
Torfi Leósson Hótel Borg v/Austurvöll 2090 4 27.0
Stefán Bergsson Egilssíld 2030 4 25.5
Sverrir Ţorgeirsson Opin Kerfi ehf 2120 4 25.0
Paul Frigge Grillhúsiđ Tryggvagötu 1600 4 25.0
Guđfinnur Kjartansson Hlölla bátar v/Ingólfstor 4 25.0
Kjartan Guđmundsson M.P Fjárfestingabanki 1850 4 24.0
23-29 Jón Ţór Bergţórsson Perlan 2135 3.5 28.0
Lárus Knútsson SPRON 2015 3.5 27.0
Dađi Ómarsson Íslandspóstur 1985 3.5 24.0
Hallgerđur Helga Hitaveita Suđurnesja 1735 3.5 22.0
Magnús Magnússon Góa Linda 1995 3.5 21.0
Kristján Örn Elíasson Fjarhitun hf 1825 3.5 21.0
Halldór Garđsson 10-11 1895 3.5 20.5
30-38 Birgir Berndsen Visa Ísland 1850 3 26.0
Vigfús Vigfússon Eimskipafélag Íslands 1885 3 24.5
Kristján Stefánsson ÍTR 3 24.5
Jóhann Örn Sigurjónsson Slökkviliđ Höfđuborgarsvć 2065 3 23.0
Ingólfur Hjaltalín Bakarameistarinn 2000 3 23.0
Jóhann Ingvarsson Verkfrćđistofa Sigurđar T 2105 3 21.5
Arngrímur Gunnhallsson Faxaflóahafnir 1950 3 21.0
Dagur Andri Starfsmannaf. Reykjavíkur 1645 3 21.0
Örn Leó Jóhannsson Orkuveita Reykjavíkur 1495 3 15.0
39-41 Hilmar Ţorsteinsson Einar Ben 1780 2.5 23.0
Elsa María Ţorfinnsd. Framkvćmdasviđ Reykjavíku 1470 2.5 21.5
Sigurđur Ingason Seđlabanki Íslands 1760 2.5 16.5
42-47 Tinna Kristín Finnbogad. Línuhönnun 1500 2 24.5
Kristján Halldórsson Kaupţing Banki 1780 2 23.0
Finnur Finnsson RST Net 2 22.5
Örn Stefánsson Menntasviđ Reykjavíkurbor 1285 2 22.0
Matthías Pétursson Talknakönnun 1795 2 20.0
Kristmundur Ţór Lýsing 2 17.0
48 Sverrir Gunnarsson Íslensk erfđagreining 1.5 23.0
49 Pétur Jóhannesson Guđmundur Arason ehf 1110 1 19.5
50-62 Endurvinnslan 0 0.0
Litli ljóti andarunginn 0 0.0
Marel 0 0.0
Verkfrćđistofan Afl 0 0.0
Suzuki bílar 0 0.0
Hótel Holt 0 0.0
Sólon 0 0.0
Samiđn 0 0.0
Malbikunarstöđin Höfđi 0 0.0
Reynir bakari 0 0.0
VGK hönnun 0 0.0
Grand Rock 0 0.0
Efling stéttarfélag 0 0.0
16.8.2007 | 08:31
Borgarskákmótiđ hefst kl. 15 í Ráđhúsinu
Borgarskákmótiđ fer fram í dag og hefst kl. 15 og fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur. Međal skráđra keppenda eru alţjóđlegu meistarnir Arnar E. Gunnarsson, sem er sigurvegari tveggja síđustu ára og Bragi Ţorfinnsson. Enn er opiđ fyrir skráningu sem fram á heimasíđu Hellis . Öllum er heimil ţátttaka!
Nánar má lesa um mótiđ á heimasíđu TR og heimasíđu Hellis en félögin standa í sameinginu fyrir mótshaldinu og vonast til ađ sjá sem flesta taka ţátt!
Skáđir ţátttakendur í Borgarskákmótinu eru nú alls 34 og eru sem hér segir.- Bragi Ţorfinnsson 2455
- Arnar Gunnarsson 2390
- Róbert Harđarson 2315
- Torfi Leósson 2150
- Erlingur Ţorsteinsson 2150
- Jóhann Ingvason 2105
- Stefán Bergsson 2100
- Hrannar Baldursson 2090
- Magnús Magnússon 2078
- Jóhann Örn Sigurjónsson 2065
- Kjartan Guđmundsson 2050
- Lárus Ari Knútsson 2015
- Dađi Ómarsson 1985
- Arngrímur Gunnhallsson 1950
- Matthías Pétursson 1919
- Kristján Örn Elíasson 1912
- Vilhjálmur Pálmason 1904
- Helgi Brynjarsson 1881
- Sólmundur Kristjánsson 1870
- Birgir Berndsen 1850
- Paul Frigge 1828
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1808
- Dagur Andri Friđgeirsson 1799
- Hilmar Ţorsteinsson 1780
- Kristján Halldórsson 1780
- Tinna Kristín Finnbogadóttir 1661
- Sigríđur Björg Helgadóttir 1564
- Eiríkur Örn Brynjarsson 1400
- Agnar Darri Lárusson 1395
- Páll Andrason 1305
- Finnur Kr. Finnsson 0
- Guđfinnur R. Kjartansson 0
- Kristmundur Ţór Ólafsson 0
- Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson 0
16.8.2007 | 08:11
Rífandi gangur á Austurströnd Grćnlands
Ţessa dagana er fjölmennt liđ manna ađ útbreiđa skáklistina á austurströnd Grćnlands. Hópur nemenda Háskólans í Reykjavík hefur veriđ í Kulusuk, hópur Kátra biskupa hefur veriđ í Kuummiit og í Tasiilaq eru međal annarra heimsmeistarar Salaskóla. Á föstudaginn hefst svo sjálfur hápunktur mótsins, Flugfélagsmótiđ, en međal keppenda ţar eru FIDE-meistarnir Björn Ţorfinnsson og Róbert Harđarson, núverandi Grćnlandsmeistari.
Ítarlega frásögn um gang mál má finna á vefsíđu mótsins.
Myndin: Teflt fyrir utan félagsheimiliđ í Tasiilaq, eđa skákhöllina. Myndin sem tekin er af heimsasíđu mótsins er tekin af Andra Thorstensen.
15.8.2007 | 18:44
Skákţingiđ: Róbert međ - búiđ ađ draga um töfluröđ
FIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2315) tekur sćti í landsliđsflokki Skákţings Íslands í stađ stórmeistarans Henrik Danielsens, sem bođađ hefur forföll. Búiđ er ađ draga um töfluröđ og er hún sem hér segir:
Teflt verđur í Faxafeni 12.
Dagskrá:
- Ţriđjudagur 28. ágúst kl. 17.00 1. umferđ
- Miđvikudagur 29. ágúst kl. 17.00 2. umferđ
- Fimmtudagur 30. ágúst kl. 17.00 3. umferđ
- Föstudagur 31. ágúst kl. 17.00 4. umferđ
- Laugardagur 1. sept. kl. 14.00 5. umferđ
- Sunnudagur 2. sept. kl. 14.00 6. umferđ
- Mánudagur 3. sept. Frídagur
- Ţriđjudagur 4. sept. kl. 17.00 7. umferđ
- Miđvikudagur 5. sept. kl. 17.00 8. umferđ
- Fimmtudagur 6. sept. kl. 17.00 9. umferđ
- Föstudagur 7. sept. kl. 17.00 10. umferđ
- Laugardagur 8. sept. kl. 14.00 11. umferđ
Keppendalisti:
Nr. | Skákmađur | Titill | Stig | Félag |
1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | 2568 | Hellir |
2 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | 2461 | TR |
3 | Stefán Kristjánsson | AM | 2458 | TR |
4 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | 2427 | TR |
5 | Bragi Ţorfinnsson | AM | 2389 | Hellir |
6 | Ingvar Ţór Jóhannesson | FM | 2344 | Hellir |
7 | Davíđ Kjartansson | FM | 2324 | Fjölnir |
8 | Sigurđur Dađi Sigfússon | FM | 2320 | Hellir |
9 | Dagur Arngrímsson | FM | 2316 | TR |
10 | Róbert Harđarson | FM | 2315 | Hellir |
11 | Lenka Ptácníková | KSM | 2239 | Hellir |
12 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2168 | Hellir |
Umhugsunartími verđur 90 mínútur + 30 sekúndur á leik í 40 leiki. ţá bćtist viđ 30 mín + 30 sek á leik.
Ekki er hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga á mótinu en til ţess ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.
15.8.2007 | 18:33
Íslandsmót kvenna - b-flokkur
Íslandsmót kvenna 2007 B flokkur mun fara fram dagana 28. ágúst 7. september nk. Teflt verđur í Faxafeni 12, Reykjavík.
Fyrirkomulag:
Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 60 mín. + 30 sek. á leik.
Umferđatafla:
- Ţriđjud. 28. ágúst kl. 18.00 1. umferđ
- Miđvikud. 29. ágúst kl. 18.00 2. umferđ
- Fimmtud. 30. ág. kl. 18.00 3. umferđ
- Föstud. 31. ágúst Frídagur
- Laugard. 1. sept. kl. 14.00 4. umferđ
- Sunnud. 2. sept. kl. 14.00 5. umferđ
- Mánud. 3. sept. kl. 18.00 Frídagur
- Ţriđjud. 4. sept. kl. 18.00 6. umferđ
- Miđvikud. 5. sept. kl. 18.00 7. umferđ
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári. Ţátttaka tilkynnist fyrir 27. ágúst í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- siks@simnet.is
15.8.2007 | 08:33
Borgarskákmótiđ fer fram á morgun
Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 16. ágúst, og hefst ţađ kl. 15:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á netinu á heimasíđu Hellis. Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfanginu hellir@hellir.com eđa í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig til leiks.
Ţetta er í 22. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Arnar E. Gunnarsson, alţjóđlegur meistari, í ţriđja sinn, sem ţá tefldi fyrir Menntasjóđ Reykjavíkur. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Sigurvegarar frá upphafi:
- · 1986: Íslenska álfélagiđ (Helgi Ólafsson)
- · 1987: Hótel Loftleiđir (Jón L. Árnason
- · 1988: Bílaborg (Karl Ţorsteins)
- · 1989: VISA-Ísland (Ţröstur Ţórhallsson)
- · 1990: Íslenskir ađalverktakar (Ţröstur Ţórhallsson)
- · 1991: Nesti (Haukar Angantýsson)
- · 1992: Eimskip (Helgi Áss Grétarsson)
- · 1993: Dagvist barna (Héđinn Steingrímsson)
- · 1994: Sveinsbakarí (Helgi Áss Grétarsson)
- · 1995: Búnađarbanki Íslands (Margeir Pétursson)
- · 1996: Íslenskir ađalverktakar (Hannes Hlífar Stefánsson)
- · 1997: Gras efnavörur (Arnar E. Gunnarsson)
- · 1998: Hrói Höttur (Jón Garđar Viđarsson)
- · 1999: MP verđbréf (Margeir Pétursson)
- · 2000: Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar (Helgi Ólafsson)
- · 2001: Verkfrćđistofan Afl (Hannes Hlífar Stefánsson)
- · 2002: Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson)
- · 2003: NASA (Helgi Ólafsson)
- · 2004: SPRON (Jón Viktor Gunnarsson)
- · 2005: RST-Net (Arnar E. Gunnarsson)
- · 2006: Menntasviđ Reykjavíkurborgar (Arnar E. Gunnarsson)
- 2007: ?????
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2007 | 21:54
Landsdystur: Fćreyingar lagđir ađ velli
Íslendingar, nánar tiltekiđ norđanmenn og austanmenn, lögđu Fćreyinga ađ velli í landskeppni sem fram fór um helgina. Teflt var á Reyđarfirđi 11. og 12. ágúst. Landskeppnin hefur veriđ háđ međ
ţessu sniđi síđan 1978, yfirleitt teflt annađhvort ár, til skiptis á Íslandi og í Fćreyjum. Í ţetta sinn sigruđu Íslendingar örugglega 7-3 í fyrri umferđ g 6,5-3,5 í ţeirri síđar, eđa 13,5-6,5 í heildina.
Úrslit:
Fyrri umferđ:
1 Áskell Örn Kárason 2235 Martin Poulsen 2327 1-0
2 Halldór Brynjar Halldórsson 2190 Hans K. Simonsen 2231 1-0
3 Gylfi Ţórhallsson 2140 Finnbjřrn Vang 2086 1-0
4 Björn Ívar Karlsson 2105 Martin Brekká 2025 1-0
5 Stefán Bergsson 2030 Sjúrđur Thorsteinsson 1996 0-1
6 Viđar Jónsson 1910 Andreas Andreasen 1837 ˝-˝
7 Sigurđur Eiríksson 1840 Gunnar Joensen 1754 1-0
8 Jóhann Ţorsteinsson (1835) Esbern Christiansen 1745 ˝-˝
9 Bjarni Jens Kristinsson 1655 Herborg Hansen 1485 0-1
10 Albert Ó. Geirsson - Vagn Heldarskarđ 1392 1-0
Međaltal stiga 9 manna: 1993,5 Međaltal stiga: 1887,8 .
Úrslit fyrri umferđar Ísland - Fćreyjar: 7-3
Síđari umferđ:
Borđ Keppendur Stig Keppendur Stig Úrslit
1 Áskell Örn Kárason 2235 Martin Poulsen 2327 ˝-˝
2 Halldór Brynjar Halldórsson 2190 Hans K. Simonsen 2231 ˝-˝
3 Gylfi Ţórhallsson 2140 Finnbjřrn Vang 2086 ˝-˝
4 Björn Ívar Karlsson 2105 Martin Brekká 2025 1-0
5 Stefán Bergsson 2030 Sjúrđur Thorsteinsson 1996 1-0
6 Viđar Jónsson 1910 Andreas Andreasen 1837 1-0
7 Sverrir Gestsson 1845 Gunnar Joensen 1754 0-1
8 Sigurđur Eiríksson 1840 Esbern Christiansen 1745 0-1
9 Bjarni Jens Kristinsson 1655 Herborg Hansen 1485 1-0
10 Rúnar Hilmarsson (1635) Vagn Heldarskarđ 1392 1-0
Međaltal stiga: 1958,5 Međaltal stiga: 1887,8 .
. Úrslit síđari umferđar: Ísland - Fćreyjar: 6˝-3˝
. Heildarúrslit: Ísland - Fćreyjar: 13˝-6˝
Sjá nánar:
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar