Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Hallgerđur, Guđlaug og Harpa efstar á Íslandsmóti kvenna

Sigurlaug og HarpaHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Harpa Ingólfsdóttir eru efstar og jafnar međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna, sem fram fór í kvöld í skákhöllinni Faxafeni 12.   Hallgerđur sigrađi Elsu Maríu Ţorfinnsdóttur, Guđlaug vann Sigríđi Björg Helgadóttur og Harpa lagđi Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur.  

 

 

 

Úrslit 2. umferđar:

17 Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Hauksdottir Hrund 5
28 Thorfinnsdottir Elsa Maria 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 4
39 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 - 1 Ingolfsdottir Harpa 3
41 Helgadottir Sigridur Bjorg 0 - 1WFMThorsteinsdottir Gudlaug 2
56 Johannsdottir Johanna Bjorg 0     spielfrei-1

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1808Hellir2,0 
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug ISL2130TG2,0 
  Ingolfsdottir Harpa ISL2030Hellir2,0 
4 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1632Hellir1,0 
  Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1661UMSB1,0 
6 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1564Fjolnir0,0 
  Hauksdottir Hrund ISL1145Fjolnir0,0 
  Thorfinnsdottir Elsa Maria ISL1693Hellir0,0 
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1845TR0,0 

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 17 mćtast m.a. Harpa - Sigríđur Björg og Hallgerđur - Sigurlaug.  

Mynd: Harpa Ingólfsdóttir, t.h., sigrađi Sigurlaugu í 2. umferđ.  

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.   


Sjö skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

Snorri SnorrasonSjö skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga, ađ lokinni 2. umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í kvöld.   Ţeir sem hafa tvo vinninga eru:Ţorvarđur F. Ólafsson, Sverrir Örn Björnsson, Ólafur Gísli Jónsson, Jón Árni Halldórsson, Einar Valdimarsson, Snorri Snorrason og Stefán Bergsson. 

 

 

 

 

 

 

Úrslit 2. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Halldorsson Jon Arni 217511 - 0 1Ragnarsson Johann 203710
29Sigurdarson Tomas Veigar 207310 - 1 1Olafsson Thorvardur 21562
33Hannesson Olafur I 212510 - 1 1Valdimarsson Einar 195012
45Gudmundsson Stefan Freyr 211010 - 1 1Jonsson Olafur Gisli 189614
511Gardarsson Halldor 19601˝ - ˝ 1Petursson Gudni 21076
67Bergsson Stefan 210611 - 0 1Hafdisarson Anton Reynir 031
713Magnusson Bjarni 194410 - 1 1Bjornsson Sverrir Orn 20958
815Snorrason Snorri 189311 - 0 ˝Baldursson Hrannar 21124
919Fridgeirsson Dagur Andri 1799˝˝ - ˝ 0Leifsson Thorsteinn 187416
1017Gardarsson Hordur 185501 - 0 0Hardarson Marteinn Thor 149524
1125Eidsson Johann Oli 14650˝ - ˝ 0Palsson Svanberg Mar 181718
1227Andrason Pall Snaedal 130500 - 1 0Kristinsson Bjarni Jens 179820
1321Benediktsson Frímann 179501 - 0 0Lee Gudmundur Kristinn 133526
1429Sigurdsson Birkir Karl 122501 - 0 0Brynjarsson Eirikur Orn 170322
1523Hauksson Hordur Aron 170101 - 0 0Hreinsson Arnthor 124028
1630Kjartansson Dagur 122501      bye  


Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Olafsson Thorvardur 2156Haukar2,0 
 Bjornsson Sverrir Orn 2095Haukar2,0 
 Jonsson Olafur Gisli 1896KR2,0 
 Halldorsson Jon Arni 2175Fjolnir2,0 
 Valdimarsson Einar 1950Biskup2,0 
 Snorrason Snorri 1893SR2,0 
 Bergsson Stefan 2106SA2,0 
8Petursson Gudni 2107TR1,5 
9Gardarsson Halldor 1960TR1,5 
10Gudmundsson Stefan Freyr 2110Haukar1,0 
 Kjartansson Dagur 1225Hellir1,0 
 Hafdisarson Anton Reynir 0SR1,0 
13Hannesson Olafur I 2125SR1,0 
 Ragnarsson Johann 2037TG1,0 
15Sigurdarson Tomas Veigar 2073Godinn1,0 
 Magnusson Bjarni 1944TR1,0 
 Gardarsson Hordur 1855TR1,0 
 Hauksson Hordur Aron 1701Fjolnir1,0 
 Sigurdsson Birkir Karl 1225Hellir1,0 
20Benediktsson Frímann 1795TR1,0 
21Fridgeirsson Dagur Andri 1799Fjolnir1,0 
22Kristinsson Bjarni Jens 1798SAust1,0 
23Baldursson Hrannar 2112KR0,5 
 Leifsson Thorsteinn 1874TR0,5 
25Palsson Svanberg Mar 1817TG0,5 
 Eidsson Johann Oli 1465UMSB0,5 
27Brynjarsson Eirikur Orn 1703Hellir0,0 
 Andrason Pall Snaedal 1305Hellir0,0 
29Lee Gudmundur Kristinn 1335Hellir0,0 
30Hardarson Marteinn Thor 1495Biskup0,0 
 Hreinsson Arnthor 1240TR0,0 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl.18.  Ţá mćtast:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
18Bjornsson Sverrir Orn 20952      2Halldorsson Jon Arni 21751
22Olafsson Thorvardur 21562      2Snorrason Snorri 189315
312Valdimarsson Einar 19502      2Bergsson Stefan 21067
414Jonsson Olafur Gisli 18962      Gardarsson Halldor 196011
56Petursson Gudni 2107      1Hannesson Olafur I 21253
621Benediktsson Frímann 17951      1Gudmundsson Stefan Freyr 21105
720Kristinsson Bjarni Jens 17981      1Sigurdarson Tomas Veigar 20739
810Ragnarsson Johann 20371      1Hauksson Hordur Aron 170123
929Sigurdsson Birkir Karl 12251      1Magnusson Bjarni 194413
1017Gardarsson Hordur 18551      1Kjartansson Dagur 122530
1131Hafdisarson Anton Reynir 01      1Fridgeirsson Dagur Andri 179919
124Baldursson Hrannar 2112˝      ˝Palsson Svanberg Mar 181718
1316Leifsson Thorsteinn 1874˝      ˝Eidsson Johann Oli 146525
1422Brynjarsson Eirikur Orn 17030      0Lee Gudmundur Kristinn 133526
1524Hardarson Marteinn Thor 14950      0Andrason Pall Snaedal 130527
1628Hreinsson Arnthor 12400       bye  

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.  

Mynd: Snorri Snorrason er međal ţeirra sem leiđir í áskorendaflokki


Dagur Andri sigrađi á atkvöldi Hellis

Dagur_Andri.jpgHart var tekist á á jöfnu og spennandi atkvöldi Hellis sem fram fór 27. ágúst sl. og lauk ekki baráttunni á borđinu fyrr en međ síđustu skák. Ţegar upp var stađiđ voru fjórir ungir og efnilegir skákmenn í efstu sćtum allir međ 4,5v í sex skákum. Grípa ţurfti ţá til stigaútreiknings til ađ skera úr um sigurvegaranna og reikna ţrisvar áđur en sigurvegarinn fannst sem var Dagur Andri Friđgeirsson.

Í öđru sćti varđ Elsa María Ţorfinnsdóttir, í ţví ţriđja Paul Frigge og í ţví fjórđa Ingvar Ásbjörnsson.

 

 


Lokastađan á atkvöldinu:

1.   Dagur Andri Friđgeirsson     4,5v (15,5; 18,5; 21)

2.   Elsa María Ţorfinnsdóttir      4,5v (15,5; 18,5; 20)

3.   Paul Frigge                         4,5v (14,5; 17,5)

4.   Ingvar Ásbjörnsson             4,5v (14,5; 17)

5.   Tómas Veigar Sigurđsson    4v

6.   Eiríkur Örn Brynjarsson       4v

7.   Agnar Darri Lárusson           3v

8.   Sigurđur Kristjánsson           3v

9.   Sigurđur Ingason                 3v

10. Vigfús Ó. Vigfússon              3v

11. Örn Leó Jóhannsson             3v

12. Örn Stefánsson                    3v

13. Bjarni Jens Kristinsson          2,5v

14. Dagur Kjartansson               2,5v

15. Guđmundur Kristinn Lee       1,5v

16. Birkir Karl Sigurđsson          1,5v

17. Anton Ţórólfsson                  1v

18. Alexander Már Brynjarsson   1v


Sigurđur međ 1 vinning á Spáni

Sigurđur EiríkssonÁ međan ríflega 50 skákmenn taka ţátt í Skákţingi Íslands og láta ţađ ekki á sig fá ţótt ţađ rigni flesta daga teflir Akureyringurinn Sigurđur Eiríksson (1956) í sólinni á alţjóđlegu móti í Katalóníu á Spáni.  Ađ loknum fimm umferđum hefur Sigurđur 1 vinning en alls eru tefldar 10 umferđir.

 

 

 

Úrslit í skákum Sigurđar:

Rd.NameRtgFEDRes.
1Smallbone Kieran D 2216ENGs 0 
2Rosell Formosa Jaime 2096ESPw 0 
3Vega Masmitja Ricard 1462ESPs 1 
4Bonnez Finn 2065DENw 0 
5Liekens Ronny 1795BELs 0 

Heimasíđa mótsins

Fátt óvćnt í áskorendaflokki

Hrannar og Dagur AndriÁskorendaflokkur Skákţings Íslands hófst í kvöld.  31 skákmađur tekur ţátt og var fátt um óvćnt úrslit ţ.e. hinn stigahćrri sigrađi hinn stigalćgri ţó međ ţeirri undantekningu ađ hinn ungi og efnilegi, Dagur Andri Friđgeirsson, gerđi jafntefli viđ Hrannar Baldursson.

 

 

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
116Leifsson Thorsteinn 187400 - 1 0Halldorsson Jon Arni 21751
22Olafsson Thorvardur 215601 - 0 0Gardarsson Hordur 185517
318Palsson Svanberg Mar 181700 - 1 0Hannesson Olafur I 21253
44Baldursson Hrannar 21120˝ - ˝ 0Fridgeirsson Dagur Andri 179919
520Kristinsson Bjarni Jens 179800 - 1 0Gudmundsson Stefan Freyr 21105
66Petursson Gudni 210701 - 0 0Benediktsson Frímann 179521
722Brynjarsson Eirikur Orn 170300 - 1 0Bergsson Stefan 21067
88Bjornsson Sverrir Orn 209501 - 0 0Hauksson Hordur Aron 170123
924Hardarson Marteinn Thor 149500 - 1 0Sigurdarson Tomas Veigar 20739
1010Ragnarsson Johann 203701 - 0 0Eidsson Johann Oli 146525
1126Lee Gudmundur Kristinn 133500 - 1 0Gardarsson Halldor 196011
1212Valdimarsson Einar 195001 - 0 0Andrason Pall Snaedal 130527
1328Hreinsson Arnthor 124000 - 1 0Magnusson Bjarni 194413
1414Jonsson Olafur Gisli 189601 - 0 0Sigurdsson Birkir Karl 122530
1529Kjartansson Dagur 122500 - 1 0Snorrason Snorri 189315
1631Hafdisarson Anton Reynir 001      bye  

2. umferđ, fer fram á morgun, og hefst kl. 18.  Ţá mćtast:

 

11Halldorsson Jon Arni 21751      1Ragnarsson Johann 203710
29Sigurdarson Tomas Veigar 20731      1Olafsson Thorvardur 21562
33Hannesson Olafur I 21251      1Valdimarsson Einar 195012
45Gudmundsson Stefan Freyr 21101      1Jonsson Olafur Gisli 189614
511Gardarsson Halldor 19601      1Petursson Gudni 21076
67Bergsson Stefan 21061      1Hafdisarson Anton Reynir 031
713Magnusson Bjarni 19441      1Bjornsson Sverrir Orn 20958
815Snorrason Snorri 18931      ˝Baldursson Hrannar 21124
919Fridgeirsson Dagur Andri 1799˝      0Leifsson Thorsteinn 187416
1017Gardarsson Hordur 18550      0Hardarson Marteinn Thor 149524
1125Eidsson Johann Oli 14650      0Palsson Svanberg Mar 181718
1227Andrason Pall Snaedal 13050      0Kristinsson Bjarni Jens 179820
1321Benediktsson Frímann 17950      0Lee Gudmundur Kristinn 133526
1430Sigurdsson Birkir Karl 12250      0Brynjarsson Eirikur Orn 170322
1523Hauksson Hordur Aron 17010      0Hreinsson Arnthor 124028
1629Kjartansson Dagur 12250       bye  

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.  

Mynd: Hrannar Baldursson og Dagur Andri Friđgeirsson

 

 


Íslandsmót kvenna: Guđlaug, Harpa, Hallgerđur og Jóhanna unnu

Guđlaug og Sigurlaug

Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu allar sínar skákir í 1. umferđ Íslandsmót kvenna, sem hófst í dag í Skákhöllinni, Faxafeni 12.   Guđlaug sigrađi Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur en ţćr báđar sem og Harpa hafa allar orđiđ Íslandsmeistarar.  Ađrir keppendur í flokknum eru ungar og efnilegar skákkonur.

 

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
2WFMGudlaug Thorsteinsdottir21301-0 Sigurl Regin Fridthjofsdottir18459
3 Harpa Ingolfsdottir20301-0 Elsa Maria Thorfinnsdottir16938
4 Hallgerdur Thorsteinsdottir18081-0 Tinna Kristin Finnbogadottir16617
5 Hrund Hauksdottir11450-1 Johanna Bjorg Johannsdottir16326
1 Sigridur Bjorg Helgadottir1564  Bye0 

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 17 mćtast m.a. Sigurlaug - Harpa og Sigríđur Björg Helgadóttir - Guđlaug. 

Pörun 2. umferđar:

SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
7 Tinna Kristin Finnbogadottir1661- Hrund Hauksdottir11455
8 Elsa Maria Thorfinnsdottir1693- Hallgerdur Thorsteinsdottir18084
9 Sigurl Regin Fridthjofsdottir1845- Harpa Ingolfsdottir20303
1 Sigridur Bjorg Helgadottir1564-WFMGudlaug Thorsteinsdottir21302

Mynd: Guđlaug Ţorsteinsdóttir, t.d. vinstri vann Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur í fyrstu umferđ.   

Ađalstyrktarađili mótsins er Orkuveita Reykjavíkur.   


Hannes, Ţröstur, Bragi og Davíđ unnu í 1. umferđ

Jón Viktor og BragiÍslandsmótiđ í skák - Skákţing Íslands hófst í dag.   Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu báđir sínar skákir.   Hannes hóf titilvörnina međ sigri á Ingvari Ţór Jóhannessyni en Ţröstur vann Lenku Ptácníkovú.   Bragi Ţorfinnsson sigrađi Jón Viktor Gunnarsson í hörkuskák í eitrađa peđs afbrigđinu.   Davíđ Kjartansson vann Hjörvar Stein Grétarsson ţar sem hinn síđarnefndi lék unninni skák í tap međ slćmum afleik.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli.

 

 

 

Úrslit 1. umferđar:

SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
1IMJon Viktor Gunnarsson24270-1IMBragi Thorfinnsson238912
2GMHannes Stefansson25681-0FMIngvar Thor Johannesson234411
3FMDavid Kjartansson23241-0 Hjorvar Stein Gretarsson216810
4WGMLenka Ptacnikova22390-1GMThrostur Thorhallsson24619
5FMSnorri Bergsson23010,5-0,5FMDagur Arngrimsson23168
6IMStefan Kristjansson24580,5-0,5FMRobert Lagerman23157

Önnur umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Jón Viktor - Hannes.  Teflt er í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst umferđin kl. 17.

Röđun 2. umferđar: 

12IMBragi Thorfinnsson2389-FMRobert Lagerman23157
8FMDagur Arngrimsson2316-IMStefan Kristjansson24586
9GMThrostur Thorhallsson2461-FMSnorri Bergsson23015
10 Hjorvar Stein Gretarsson2168-WGMLenka Ptacnikova22394
11FMIngvar Thor Johannesson2344-FMDavid Kjartansson23243
1IMJon Viktor Gunnarsson2427-GMHannes Stefansson25682

Mynd: Bragi, t.h., sigrađi Jón Viktor í hörkuskák.   Ţeir mćttust einnig í fyrstu umferđ á Kaupţingsmóti Hellis og TR í vor og ţar hafđi Bragi einnig betur. 

Íslandsmótiđ í skák hafiđ!

HarpaÍslandsmótiđ í skák - Skákţing Íslands, hófst í dag í Skákhöllinni Faxafeni 12.   Nú ţegar er einni skák en Snorri G. Bergsson og Dagur Arngrímsson gerđu stutt jafntefli.   Međal keppenda í landsliđsflokki eru stórmeistarnir Hannes Hlífar Stefánsson, áttfaldur Íslandsmeistari í skák, og Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmót kvenna hófst einnig en ţar tefla 9 skákkonur.  Einnig hófst áskorendaflokkur í dag en ţar tefla ríflega 30 skákmenn.

Á Skák.is er nú búiđ ađ setja inn myndasafn frá mótinu og eru ţegar ađgengilegar á fimmta tug mynda.  Einnig er rétt benda á ađ allar fréttir á mótinu má finna međ ţví ađ smella á ţar til gerđan fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.

Skákir mótsins eru sýndar beint á vefsíđu mótsins og rétt er ađ benda á ađ fariđ er einnig yfir athyglisverđustu skákirnar á Skákhorninu og spáđ ţar í spilin.

 

Mynd: Harpa Ingólfsdóttir er međal keppenda á íslandsmóti kvenna 


Héđinn í Fjölni

Héđinn SteingrímssonNýjasti stórmeistari okkar Íslendinga, Héđinn Steingrímsson (2470), gekk í dag til liđs viđ Skákdeild Fjölnis.   Héđinn hefur ćtíđ veriđ í Taflfélagi Reykjavíkur er án efa mikill sterkur fyrir Fjölnismenn á ţeirra fyrsta ári í deild ţeirra bestu.

Heimasíđa Fjölnis 

 


Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld

Landsliđsflokkur Skákţings Íslands hefst í kvöld en teflt verđur í félagsheimili TR, Faxafeni 12.  Ţátt taka flestir af sterkustu skákmenn landsins en međal keppenda eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, áttfaldur Íslandsmeistari í skák, og Ţröstur Ţórhallsson.   Ekki er hćgt ađ ná í stórmeistaraáfanga á mótinu en sjö vinninga ţarf til ţess ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Í fyrstu umferđ, sem hefst kl. 17, mćtast m.a. Hannes Hlífar og Ingvar Ţór Jóhannesson.  Áhorfendur eru velkomnir!

Keppendalisti:

SkákmađurTitillStigFélag
Hannes Hlífar StefánssonSM2568TR
Ţröstur ŢórhallssonSM2461TR
Stefán KristjánssonAM2458TR
Jón Viktor GunnarssonAM2427TR
Bragi ŢorfinnssonAM2389Hellir
Ingvar Ţór JóhannessonFM2344Hellir
Davíđ KjartanssonFM2324Fjölnir
Dagur ArngrímssonFM2316TR
Róbert LagermanFM2315Hellir
Snorri G. BergssonFM2301TR
Lenka PtácníkováKSM2239Hellir
Hjörvar Steinn Grétarsson 2168Hellir

 

Röđun 1. umferđar:

SNo. NameRtgRes. NameRtgSNo.
1IMJon Viktor Gunnarsson2427-IMBragi Thorfinnsson238912
2GMHannes Stefansson2568-FMIngvar Thor Johannesson234411
3FMDavid Kjartansson2324- Hjorvar Stein Gretarsson216810
4WGMLenka Ptacnikova2239-GMThrostur Thorhallsson24619
5FMSnorri Bergsson2301-FMDagur Arngrimsson23168
6IMStefan Kristjansson2458-FMRobert Lagerman23157

 

Dagskrá:

 

Ţriđjud.28. ágústKl. 171. umferđ
Miđvikud.29. ágústKl. 172. umferđ
Fimmtud.30. ágústKl. 173. umferđ
Föstud.31. ágústKl. 174. umferđ
Laugard.1. septKl. 145. umferđ
Sunnud.2. septKl. 146. umferđ
Mánud.3. sept Frídagur
Ţriđjud.4. septKl. 177. umferđ
Miđvikud.5. septKl. 178. umferđ
Fimmtud.6. septKl. 179. umferđ
Föstud.7. septKl. 1710. umferđ
Laugard.8. septKl. 1411. umferđ

Rétt er ađ benda á ađ allar upplýsingar um Skákţingiđ verđur ađ finna í sérstökum fćrsluflokk hér á vinstri hluta síđunnar. 

Heimasíđa Skákţings Íslands 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 239
 • Frá upphafi: 8705059

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband