Leita í fréttum mbl.is

25 á Vin Open

hópmynd

Hluti skákhátíđarinnar sem nú stendur sem hćst var Vin Open, samstarf Skákakademíu Reykjavíkur og Skákfélags Vinjar. Mótiđ haldiđ klukkan 13:00 á mánudeginum 30. mars og ţátttaka frábćr, 25 skráđir til leiks.

Fyrir mót tóku ţeir Hrafn Jökulsson og Róbert Harđarson viđ viđurkenningu úr hendi Helgu Halldórsdóttur, sem fer fyrir innanlandsviđi hjá Rauđa krossi Íslands. Viđurkenningu fyrir kynningu á skáklistinni í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og ađstođ viđ ćfingar ţar sleitulaust í tćp sex ár. Skákin hefur reyndar veriđ tekin upp í fleiri athvörfum og miđstöđvum Rauđa krossins međ ađstođ ţeirra tveggja.

Ţórdís Rúnarsdóttir, forstöđumađur athvarfsins hélt stutta tölu, einnig Björn Ţorfinnsson, forseti Skáksambandsins og svo hófst baráttan. Tefldar voru fjórar skákir međ fimm mínútna umhugsunartíma fyrir kaffihlé ţar sem kaloríurnar runnu ofan í keppendur. Vöfflur, brauđréttir og salöt gufuđu upp á örskotsstund og ţá voru tvćr síđustu umferđirnar tefldar.hrafn, róbert og helga

Veitt voru verđlaun fyrir 16 ára og yngri og ţau hlaut Páll Andrason. Björn Sölvi Sigurjónsson hlaut verđlaun fyrir 60+ en hann varđ einmitt sextugur í janúar og Hrafn Jökulsson fékk verđlaun fyrir bestan árangur stigalausra. 

En hinn röggsami skákstjóri, Róbert Harđarson, gaf ekki tommu eftir og sigrađi međ 5,5 vinninga.

Björn Ţorfinnsson varđ annar međ 5 og Gunnar Freyr Rúnarsson náđi í bronspeninginn en hann var međ 4,5 eins og Hrafn Jökulsson.

Jorge Rodrigez Fonseca, Páll Andrason og Hrannar Jónsson voru međ 4.

Mikael Jóhann Karlsson, Magnús Matthíasson og Birkir Karl Sigurđsson međ 3,5 og ađrir minna.

Anastazia Karlovich, keppandi á Reykjavík Open fylgdist međ og skráđi mótiđ sem auđvitađ fer í sögubćkurnar. Allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Skákfélag Vinjar ţakkar stjórn Skákakademíunnar fyrir skemmtilegt mót.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband