Leita í fréttum mbl.is

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag.

Jóhann Óli EiđssonFyrsta umferđ á Haustmóti Skákfélags Akureyrar fór fram í dag og urđu úrslit ţessi:

  • Hjörleifur Halldórsson        (1850)        Sigurđur Arnarson          (1920)            1:0
  • Ulker Gasanova                   (1415)      Mikael Jóhann Karlsson (1470)         ˝:˝
  • Tómas Veigar Sigurđarson (1855)        Haukur Jónsson              (1525)           1:0
  • Jóhann Óli Eiđsson              (1585)      Hjörtur Snćr Jónsson       (0)                1:0
  • Hersteinn Heiđarsson              (0)         Sveinn Arnarsson           (1775)       frestađ

Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöldiđ og hefst tafliđ kl. 19.30, og ţá mćtast: Jóhann Óli - Ulker,       Mikael - Hersteinn,   Sveinn - Tómas,  Haukur - Sigurđur, Hjörtur - Hjörleifur.

Alls verđa tefldar níu umferđir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei Gunnar, ţetta er ekki Sveinn Arnarson :)

Auđbergur magnússon (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 22:24

2 Smámynd: Snorri Bergz

Á hvađa borđi tefldi Sveinn?

En ţetta er ađ vísu ekki Gunzó kallinum ađ kenna. Ţetta rađađist bara svona, ađ nafn Svenna fór undir myndina af Jóa!

Snorri Bergz, 22.9.2008 kl. 07:35

3 identicon

:) einmitt fattađi ţađ nú reyndar, en gat ekki sleppt ţessu.  En varst ţú ekki hćttur ÖLLUM afskiptum af skák

Velkominn til baka.

Auđbergur Magnússon (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 13:06

4 Smámynd: Snorri Bergz

ja maske, en ég leyfi engum öđrum ađ "stríđa Gunzó". Ég er međ umbođiđ og einkaleyfiđ.

En ţetta kallast nú varla ađ "vera kominn aftur." Og ég sagđist aldrei veriđ hćttur ÖLLUM afskiptum af skák, ađeins NĆR ÖLLUM. Stór munur. Og ég sagđi heldur ekki hversu lengi...en síđan geta ađstćđur breyst, hver veit nema ţađ gerist í náinni framtíđ?

Snorri Bergz, 22.9.2008 kl. 19:21

5 identicon

OK  velkominn aftur ţegar ţú kemur aftur.

Auđbergur Magnússon (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 13:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.6.): 20
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8766126

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband