Leita í fréttum mbl.is

Frábćrt gengi í sjöttu umferđ

Picture 032Ţađ gekk afar vel hjá íslensku krökkunum í sjöttu umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţríđur Anna Guđmundsdóttir unnu sínar skákir en Dađi Ómarsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 4 vinninga
  • Hallgerđur Helga og Geirţrúđur Anna hafa 3˝ vinning
  • Dađi hefur 3 vinninga
  • Jóhanna Björg og Tinna Kristín hafa 2˝ vinning
  • Sverrir og Friđrik Ţjálfa hafa 2 vinninga
  • Dagur Andri hefur 1˝ vinning
  • Patrekur Maron hefur 1 vinning.

Úrslit sjöttu umferđar:

 

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 2,0
6 Jabandzic Irfan 0BIH1Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2326 Pts. 3,0
6FMTereick Benjamin 2382GER ˝ Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2232 Pts. 4,0
6 Kamali Mehran 2035NED1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
6 Gilev Maksim 0RUS0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 1,5
6 Draskovic Davor 0MNE1Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1610 Pts. 2,0
6 Samdanov Samdan 1718RUS0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1769 Pts. 2,5
6 Orehek Spela 1886SLO1Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2057 Pts. 3,5
6 Vericeanu Ilinca 1811ROU1Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1785 Pts. 2,5
6 Martins Marta Sofia Cardoso 1500POR ˝ Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1986 Pts. 3,5
6 Dibirova Uma 1977RUS1Girls U14

 

Röđun sjöundu umferđar:

 

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 2,0
7 Homatidis Panagiotis 2037GRE   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2326 Pts. 3,0
7 Lichmann Peter 2375GER   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2232 Pts. 4,0
7 Holvason Juri 2041EST   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
7 Bolychevsky Alexander 1807RUS   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 1,5
7 Djukanovic Mitar 0MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1610 Pts. 2,0
7 Mladenovic Aleksandar 1619SRB   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1769 Pts. 2,5
7 Brandenburg Lucia 1926NED   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2057 Pts. 3,5
7 Veretennikova Daria 2002RUS   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1785 Pts. 2,5
7 Nesic Dragana 1873BIH   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1986 Pts. 3,5
7 Baekelant Eva 1935BEL   Girls U14

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8766153

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband