Leita í fréttum mbl.is

Hallgerđur Helga efst íslensku keppendanna í Stokkhólmi

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867) heldur áfram ađ standa sig vel á hinu firnasterka Scandinavian Ladies Open sem fer fram í Stokkhólmi um helgina.

Í sjöttu umferđ sem fram fór í dag ţá gerđi Hallgerđur jafntefli viđ WIM Magdalenu Kludacz frá Póllandi sem skartar 2217 FIDE-stigum. Tinna Kristín Finnabogadóttir (1658) gerđi jafntefli viđ sćnsku skákkonuna Marie-Thin Hagberg en hinar íslensku stúlkurnar töpuđu sínum viđureignum gegn sterkum erlendum titilhöfum.

Hallgerđur Helga er efst íslensku stúlknanna međ 2,5 vinninga ađ loknum 6.umferđum. Elsa María og Sigríđur Björg eru međ 2 vinning en Tinna Kristín og Jóhanna Björg 1,5 vinning.

Sjöunda umferđ verđur tefld seinnipartinn í dag og hér fyrir neđan má sjá andstćđinga íslensku stúlknanna:

Hallgerđur Helga (hvítt) - WIM Nino Maisuradze (GEO), 2270

Sigríđur Björg (svart) - WGM Olga Stjazhkina (RUS), 2325

Elsa María (hvitt) - Marie-Thin Hagberg (SWE), 1321

Tinna Kristín (hvítt) - Louise Rosenblad (SWE), 1521

Jóhanna Björg (svart) - Viktoria Lehtmets (EST), 1870

Heimasíđa mótsins

Chess results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jájájájájá.. Landađu einum stórmeistara og viđ erum góđ Hallgerđur!

Bjarni Jens (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband