Leita í fréttum mbl.is

Fínn árangur í Stokkhólmi

Hallgerđur Helga og Sigríđur Björg ađ tafli  Fimm íslenskar stúlkur taka ţátt í einu sterkasta kvennaskákmóti heims, Scandinavian Ladies Open, sem fram fer í Stokkhólmi um páskana. Ţátttaka 126 keppendur frá 33 löndum og ţar af margar af sterkustu skákkonum heims. Skáksamband Stokkhólms og Täby Chess club hafa sett mikinn metnađ í mótshaldiđ ţví verđlaunin eru afar góđ og öll umgjörđ er eins og best verđur á kosiđ.

Ţátt taka Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867), Elsa María Kristínardóttir (1721), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1606).  

Ţegar fimm umferđum er lokiđ hefur Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir landađ stćrsta sigrinum af íslensku keppendunum, ţegar hún gerđi sér lítiđ fyrir og knésetti rússneska alţjóđlega meistarann, Ilenu Krasenkovu, sem er međ 2203 FIDE-stig. Fyrir utan ţennan góđa sigur hefur Hallgerđur sigrađ sćnska stúlku sem er áţekk henni ađ stigum og tapađ svo fyrir ţremur kvennastórmeisturum.

Ţegar fimm umferđum er lokiđ ţá eru Hallgerđur, Elsa María og Sigríđur Björg međ 2 vinninga, Jóhanna Björg 1,5 vinning og Tinna Kristín međ 1 vinning.

Í dag fara fram 6. og 7.umferđ mótsins og eru ţetta andstćđingar stúlknanna í morgunsáriđ:

Hallgerđur (svart) - Magdalena Kludacz (POL), WIM, 2217

Elsa María (svart) - Nona Datuashvili (GEO), WIM, 2178

Sigríđur Björg (hvítt) - Ellinor Frisk (SWE), WFM, 2127

Jóhanna Björg (svart) - Ilena Krasenkova (RUS), WIM, 2203

Tinna Kristín (svart) - Marie-Thin Hagberg (SWE), 1320

Heimasíđa mótsins

Chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765890

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband