Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari skákfélaga

Taflfélag Reykjavíkur varđ rétt í ţessu Íslandsmeistari skákfélaga eftir ćsispennandi viđureign viđ fráfarandi Íslandsmeistara.  Hellismenn ţurftu ađ vinna 5-3 og um tíma virtist ţađ geta gerst.  TR-ingar sýndu ţó mikla seiglu á lokametrunum og unnu viđureignina 4,5-3,5 og hampa ţví Íslandsmeistaratitlinum.  Bolvíkingar sigruđu í 2. deild og KR-ingar í ţeirri ţriđju.  Haukar-c leiđa í ţriđju deild en lokaúrslit liggja ekki fyrir vegna frestađra skáka.

1. deild:

Úrslit 7. umferđar:

  • TR - Hellir-a 4,5-3,5
  • Haukar - SA-a 6,5-1,5
  • Fjölnir - SA-b 7,5-0,5
  • Hellir-b - TV 7,5-0,5

Lokastađan:

  1. TR 43 v.
  2. Hellir-a 40 v.
  3. haukar 34,5 v. (9 stig)
  4. Fjölnri 34,5 (7 stig)
  5. Hellir-b 31,5 v.
  6. SA-a 20,5 v.
  7. SA-b 13 v.
  8. TV 7 v.

Lokastađan í 2. deild:

  1. Bolungarvík 33 v.
  2. TR-b 27,5 v.
  3. Haukar-b 24 v.
  4. TG-a 22,5 v.
  5. SR-a 22 v.
  6. Selfoss 20 v.
  7. TA 14 v.
  8. Kátu biskuparnir 4,5 v.

Lokastađan í 3. deild:

  1. KR 29 v.
  2. Hellir-c 28 v.
  3. TR-c 26 v.
  4. TG-b 23 v.
  5. Dalvík 18,5 v.
  6. TR-d 16,5 v.
  7. SR-b 15,5 v.
  8. TV-b 11,5 v.

Stađa efstu liđa í fjórđu deild:

  1. Haukar-c 27,5 v (10 stig)
  2. Hellir-d 27,5 v. (9 stig)
  3. Austurland 26,5 v. (10 stig)
  4. Selfoss 26,5 v. (10 stig)
  5. KR-b 25 v. + 2 fr.
  6. Bolungarvík 24,5 v. + 6 fr. 
  7. Fjölnir-b 24,5 v + 2 fr.
  8. Víkingasveitin 24,5 v.
  9. Haukar-d 23 v. (7 stig)
  10. Gođinn 23 v. (6 stig)

Enn er ekki hćgt ađ fullyrđa um lokastöđuna ţar sem nokkuđ var um frestađar skákir vegna ófćrđar frá Bolungarvík.  Ţó er öruggt ađ c-sveit Hauka hefur tryggt sér sćti í 3. deild ađ ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Glćsilegt. Ég og ađrir liđsstjórar Íslandsmeistara TR óskum félagsmönnum til hamingju og sendum félagsmönnum annarra félaga ţakkir fyrir skemmtilega keppni. 

Snorri Bergz, 1.3.2008 kl. 21:40

2 Smámynd: Skák.is

Til hamingju TR-ingar.  Sanngjarn sigur í skemmtilegri keppni.

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 1.3.2008 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8765200

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband