Leita í fréttum mbl.is

TR međ tveggja vinninga forskot fyrir lokaumferđina

Taflfélag Reykjavíkur hefur tveggja vinninga forskot á Íslandsmeistara Hellis fyrir lokaumferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í kvöld.   Báđar sveitirnar unnu sínar viđureignir 8-0 í nćstsíđustu umferđ.  Hellir ţarf ţví nauđsynlega 5-3 í lokaumferđinni til ađ halda titilinum.   Haukar eru í ţriđja sćti, Bolvíkingar efstir í 2. deild, Hellir-c í 3. deild og Austlendingar í fjórđu deild.1. deild:B-sveit Hellis heldur enn áfram ađ standa sig og lagđi Akureyringa 6,5-1,5.Úrslit 6. umferđar:·         TR – SA-b 8-0·         Hellir-a – TV 8-0·         Hauknir – Fjölnir 4-4·         Hellir-b – SA-a 6,5-1,5Stađan:
  1. TR 38,5 v.
  2. Hellir-a 36,5 v.
  3. Haukar 28 v.
  4. Fjölnir 27 v.
  5. Hellir-b 23  v.
  6. SA-a 19 v.
  7. SA-b  12,5
  8. TV  6,5 v.
Stađan í 2. deild:
  1. Bolungarvík 29 v.
  2. TR-b 23 v.
  3. Haukar-b 22 v.
  4. SR 19 v.
  5. TG 18 v.
  6. Selfoss 16,5 v.
  7. TA 13 v.
  8. Kátu biskuparnir 3 v.
Stađan í 3. deild:
  1. Hellir-c 24,5 v. (11 stig)
  2. KR 24,5 v. (9 stig)
  3. TR-c 23,5 v.
  4. TG-g 21,5 v.
  5. Dalvík 16 v.
  6. TR-d 13 v.
  7. SR-b 11 v.
  8. TV-b  10 v.
 Stađa efstu liđa í fjórđu deild:
  1. Austurland 24,5 v.
  2. Haukar-c 23,5
  3. KR-b 23 v.
  4. Bolungarvík-b 22,5 + 4 fr.
  5. Hellir-d 22,5 v.
  6. Gođinn 22 v.
  7. Fjölnir-b 21,5. + 2 fr.
  8. Víkingasveitin 21,5 v.
  9. Selfoss-b 21,5 v.
Bent er ađ skođanakannanir um sigurvegara einstakra deilda á vinstri hluta síđunnar.    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 301
  • Frá upphafi: 8764879

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband