Leita í fréttum mbl.is

Ţriđja ţemamót Hellis á ICC í kvöld

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir vikulegum ţemamótum á internetinu ţar sem tefld verđur slavnesk vörn í febrúar og fram í mars. Teflt verđur á ICC og hefjast mótin kl. 19. Sigurvegari seríunnar, sem fćr flesta vinninga samtals í mótunum fjórum, verđur útnefndur Íslandsmeistari í slavneskri vörn.

Ţriđja mótiđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.  Ţá verđur teflt:  1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á öđru mótinu sem haldiđ var síđastliđinn sunnudag.

Mótaserían gefur skákáhugamönnum tćkifćri á ađ bćta sig í byrjunum.  Og kynnast betur miđ- og endatöflum sem upp geta komiđ.  

Hversu oft hefur ţig langađ til ađ prófa nýja byrjun?  Hér er tćkifćri til ađ mćta öđrum sem eru í sömu sporun og ţú.  Ein besta ađferđ til ađ bćta sig í byrjunum er einmitt ađ tefla hana međ báđum litum.

Auđvelt er ađ taka ţátt.  Ađeins ţarf ađ skrá sig inn á ICC fyrir 18:55 og skrá inn „Tell automato join".  Eftir ţađ fer sjálfkrafa ferli af stađ og ţurf keppendur ekkert ađ gera annađ en ađ ýta á „accept" ţegar viđ á.    Ţemastöđurnar birtast sjálfkrafa ţegar skákin hefst.  

Nánar um mótin:

 1. Fara fram vikulega
 2. Tímamörk er 4 mínútur á alla skákina auk 2 sekúnda viđbótartíma á hvern leik
 3. Mótin fara fram á sunnudögum og hefjast kl. 19.  Tefldar eru 9 umferđir međ svissneska kerfinu og taka mótin um 2 tíma og eru ţví búin um kl. 21.  
 4. Ađeins fyrir íslenska skákmenn og erlenda skakmenn búsetta á Íslandi (Icelandic group).  Teflt er á Rás 226.  Skráning fer fram međ ţví ađ slá inn „ tell tomato join".  
 5. Hćgt verđur á einfaldlegan hátt ađ fylgjast međ stöđunni í ţemamótum mánađarins á heimasíđu Hellis.  

Dagskráin:

 • 24. febrúar: Tékkneska afbrigđiđ (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5.
 • 2. mars : Biskupsfórn (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. 6-Re5 e6. 7-f3 Bb4. 8-e4 Be4.

Í verđlaun fyrir Íslandsmeistarann í slavneskri vörn verđur vegleg skákbók um slavneska vörn!

Hvernig teflir mađur á ICC?

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţegar ţessu er lokiđ ţarf ađ mćta á "skákstađ" á milli 18:30 og 18:50 og skrá inn "Tell automato join".

Stađan í heildarkeppninni:

1  10.5 velryba
2    9.5 vandradur
3    9.0 skyttan Kolskeggur
5    8.5 H-Danielsen Le-Bon
7    8.0 TheGenius omariscoff
9    7.5 merrybishop
10  5.5 Sleeper
11  5.0 Kine Xzibit
13   4.0 SiggiDadi rafa2001
15   3.0 Iceduke
16   2.5 Orn
17   2.0 toprook
18   1.0 Skefill
19   0.0 uggi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband