Leita í fréttum mbl.is

Morelia: Carlsen, Topalov og Shirov unnu í 7. umferđ

Sjöunda og síđasta umferđin í Morelia var spennandi eins og margar fyrri umferđirnar. Mótiđ flyst nú til Linares á Spáni ţar sem síđari hluti mótsins verđur tefldur.

Úrslit sjöundu umferđar: 

Vishy Anand ˝-˝ Vassily Ivanchuk
Peter Leko 0-1 Veselin Topalov
Alexei Shirov 1-0 Teimour Radjabov
Magnus Carlsen 1-0 Levon Aronian

Stađan eftir sjö umferđir:

1. Anand 4˝ v.
2.-3. Topalov, Shirov 4 v.
4.-5. Aronian, Carlsen 3˝ v.
6.-7. Ivanchuk, Radjabov 3 v.
8. Leko 2˝ v.

Morelia/Linares skákmótiđ stendur yfir frá 15. febrúar til 7. mars. Fyrri hluti mótsins (15.-23. febrúar) fór fram í Morelia í Mexikó, en síđari hlutinn (28. febrúar til 7. mars) er tefldur í Linares á Spáni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvar endar ţessi magnus carlsen . hefur einhvern timann komiđ svona mikiđ efni áđur. 17.ára gamall međal 15.bestu skákmanna heims ?

ólafur gauti (IP-tala skráđ) 28.2.2008 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 8764947

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 176
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband