Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélaga: Liđsstjórapistill nr. 5

Jafntefli gegn Sviss var niđurstađan í gćr og enn sátu okkar menn lengst allra viđ skákborđiđ - ađ ţessu sinni Héđinn sem tefldi rúmlega 100 leikja skák og freistađi ţess ađ vinna sína skák fram í rauđan dauđann en náđi ţví ekki. Í dag mćtum viđ Svartfellingum sem hafa stađiđ sig vel og eru stigahćrri en viđ rétt eins og allar sveitirnar hingađ til.

Hannes fékk gott tafl en lék ónákvćmt og fékk upp úr ţví erfitt tafl sem hann náđi ekki ađ halda og tapađi fyrir fyrstu tímamörkin.

Henrik fékk fljótt betra tafl og vann öruggan sigur á andstćđingi sínum. Vel teflt hjá Henrik sem hefur teflt mjög vel á mótinu.

Stefán fékk heldur verra, var peđi undir og í tímahraki. Strákurinn var hins vegar seigur og hélt jafntefli nokkuđ örugglega. Í restina ţegar sé austurríski hafđi riddara og peđ gegn biskupi Stefáns lék hann h7-h8 og vakti upp riddara viđ nokkra kátína ţeirra sem horfđu. Stefán ákvađ ađ drepa hann í stađ ţess ađ halda djókinu áfram og lék Bb2-a1!

Héđinn virtist hafa ţrengra en stađan leyndi á sér og gaf Jenni peđ (hér er bannađ ađ koma međ Tomma og Jenna brandara en Héđinn reyndi ţađ og var sagt ađ ţetta vćri ţreyttasti brandari í heimi, hafi veriđ algjörlega ofnotađur síđustu ár!). Héđinn hafđi hrók og 4 gegn hróki og ţremur peđum Jenna og síđar 3 gegn 2 og lokum eitt peđ eftir. Sennilega er ţetta unniđ á einhverjum tímapunkti međ bestu taflmennsku ađ mati Héđins en vinur Tomma (sorry ég bara varđ Smile) var seigur, tefldi endatafliđ vel og hélt jafntefli.

Í dag mćtum viđ Svartfellingum eins og áđur hefur komiđ fram. Ţetta mun vera í fyrsta skipti sem ţeir tefla sem sjálfstćđ ţjóđ og byrjuđu vel međ 3,5-0,5 á Pólverjum, en töpuđu svo naumt fyrir Ísraelum og stórt fyrir Búlgörum og gerđi svo jafntefli viđ Ítalíu í síđustu umferđ.

Enn ein 50-50 viđureignin hjá okkur og vonandi fellur lukkan nú međ okkur. Hannes hafđi svart og tefldur spćnskur leikur, Héđinn hafđi hvítt og tefld var drottningarvörn, Henrik hafđi svart og tefld var drottningarindversk vörn og Ţröstur hafđi hvítt og ţar var tefld frönsk vörn.

Ivan Sokolov kom loks í gćrkveldi og í góđum gír ţegar ég og Ţröstur hittum hann í morgun. „Your opponent is very solid player. It will by draw. Don´t spend your time analyzing, it will end by draw anyway". Kemur í ljós hvort spá Ivans gangi eftir.

Aserar og Rússar eru efstir en báđar ţjóđirnar hafa unniđ allar sínar viđureignir og mćtast í 5. umferđ.

Danirnir halda áfram ađ gera góđu hluti og gerđu 2-2 jafntefli viđ Armena í gćr og eru í 12. sćti, Svíar eru einnig ađ gera ágćtis hluti og gerđu jafntefli viđ Englendinga og eru fimmtándu. Norđmenn lágu fyrir Frökkum ţar sem „börnin" Carlsen og Hammer á 1. og 4. borđi gerđu jafntefli. Hammer-inn er einn ţriggja keppenda á mótinu sem hafa 3,5 vinning. Norđmenn eru í 19. sćti. Íslendingar eru í 29. sćti og Finnarnir í ţví ţrítugasta. Athyglisvert er ađ allar norđurlandasveitirnar standa betur en stigatala ţeirra fyrir mótiđ gefur til kynna. Fćreyingar eru ekki međ.

Stađa Norđurlandanna:

ŢjóđSćti StigaröđStigVinn
Danmörk 12. 20. 5 9,5
Svíţjóđ 15. 21. 5 8
Noregur 19. 27. 4 9
Ísland 29. 31. 3 7
Finnland 30. 34. 3 6,5

Annars er nokkuđ sérstakt veđur hérna. Hlýtt en nánast sólarlaust alla daga. Ég mun ţví koma jafnhvítur til baka međ sama áframhaldi! Ég lét mig loks hafa ţađ ađ fara í sjóinn í dag og fannst mér hann ískaldur og fannst Agrest ég var algjör kveif og hristi hausinn yfir ţessum auma Íslendingi. Veit hann ekki hvađ ég er ötull? Smile.

Engar myndir í dag ţar sem liđsstjórinn klikkađi á ađ hlađa myndavélina. Ótrúlegur klaufaskapur og mćtti halda ađ liđsstjórinn sé heimskari en skólakrakki.

Á morgun er frídagur. Í kvöld ćtlar liđiđ ađ gera sér glađan dag og fara á veitingarhús í borginni. Pistill morgundagsins mun koma einhvern tíma eftir hádegiđ.

Hvet menn til ađ fylgjast međ Horninu í dag ţar sem ég mun reglulega koma bođum um gang mála til Björns Ţorfinnssonar í gegnum SMS. Ágćtis skákskýringar ţar á köflum ţótt sum skeytin og sumar skýringarnar séu „veruleikafirrtar".

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Takk Gunzó, en hvađa Austurríkismađur var ađ tefla gegn Stebba. Var hann kannski veruleikafirritur líka, úr ţví hann teflir međ röngu liđi?! :)

Snorri Bergz, 1.11.2007 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8764930

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband