Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Ísland - Noregur 1˝-2˝

Íslendingar mćttu Norđmönnum í ţriđju umferđ Evrópumóts landsliđa á Krít. Viđureigninni lauk međ sigri Norđmanna 2˝-1˝. Ţađ var Stefán Kristjánsson sem átti einu sigurskák Íslands, en hann sigrađi alţjóđlega meistarann Espen Lie (2.421). Langsterkasti skákmađur Norđmanna og jafnframt einn sterkasti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2.714), náđi hins vegar ađ leggja Hannes Hlífar á fyrsta borđi. Ţađ var svo Jon Ludvig Hammer sem innsiglađi sigur Norđmanna á fjórđa borđi međ sigri gegn Ţresti Ţórhallssyni. Samkvćmt fréttum af mótsstađ hafđi Ţröstur átt góđa jafnteflismöguleika í skákinni, en sá norski náđi ađ snúa á hann.

 SM Hannes H. Stefánsson2574-SM Magnus Carlsen27140-1
 AM Héđinn Steingrimsson2533-SM Kjetil A Lie2563 1/2
 AM Stefán Kristjánsson2458-AM Espen Lie2421 1-0
 SMŢröstur Ţórhallsson2448-AM Jon Ludvig Hammer24020-1 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 27
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 214
 • Frá upphafi: 8705131

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband