Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Norđmenn í ţriđju umferđ

Íslenska liđa mćtir norsku sveitinni í 3. umferđ EM landsliđa sem fram fer í dag.  Norska sveitin er heldur sterkari á pappírnum en sú íslenska.  Góđ stemming er í íslenska hópnum eftir góđan sigur á mjög sterkri pólskri sveit í gćr ţar sem öruggur 3-1 sigur vannst.  Henrik hvílir og kemur Ţröstur inn í liđiđ fyrir hann.  Norska liđiđ er mjög ungt en Kjetil A. Lie sem teflir á öđru borđi er aldursforseti liđsins 27. ára.  Magnus Carlsen, 16. stigahćsti skákmađur heims og Jon Ludwig Hammer eru ađeins 17 ára.

Viđureign dagsins:

 

Bo.31ICELAND (ISL)Rtg-27NORWAY (NOR)Rtg0 : 0
14.1GMStefansson Hannes 2574-GMCarlsen Magnus 2714     
14.2IMSteingrimsson Hedinn 2533-GMLie Kjetil A 2563     
14.3IMKristjansson Stefan 2458-IMLie Espen 2421     
14.4GMThorhallsson Throstur 2448-IMHammer Jon Ludvig 2402     

Nánari verđur fjallađ um gang mótsins í pistli liđsstjóra sem birtist hér síđar í dag ásamt fjölda mynda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 38
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764050

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband