30.9.2007 | 23:58
Sverrir, Björn og Jóhann efstir í b-flokki Bođsmóts TR
Eftir ađ fjöldi jafntefla hafđi sett svip sinn á B-flokk Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur fyrstu ţrjár umferđirnar, voru jafnteflin tekin alveg af dagskrá í 4. umferđ sem fram fór í kvöld. Sverrir Ţorgeirsson (2064), Björn Ţorsteinsson (2194) og Jóhann Ingvason (2064) eru efstir međ 2,5 vinning en stađan er einkar jöfn. Torfi Leósson (2090) er efstur međ fullt hús í c-flokki en Patrekur Maron Magnússon (1660) og Helgi Brynjarsson (1830) eru nćstir međ 3,5 vinning. D-flokkur mótsins hófst jafnframt í kvöld.
B-flokkur:
Úrslit 4. umferđar:
1 | 8 | Ingvason Johann | 1 - 0 | Asbjornsson Ingvar | 6 |
2 | 7 | Thorgeirsson Sverrir | 1 - 0 | Baldursson Hrannar | 5 |
3 | 1 | Palmason Vilhjalmur | 0 - 1 | Thorsteinsson Bjorn | 4 |
4 | 2 | Petursson Gudni | 0 - 1 | Olafsson Thorvardur | 3 |
Stađan:
Rk. | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Thorgeirsson Sverrir | ISL | 2064 | Haukar | 2,5 |
2 | Thorsteinsson Bjorn | ISL | 2194 | TR | 2,5 |
3 | Ingvason Johann | ISL | 2064 | SR | 2,5 |
4 | Palmason Vilhjalmur | ISL | 1904 | TR | 2,0 |
Petursson Gudni | ISL | 2107 | TR | 2,0 | |
6 | Olafsson Thorvardur | ISL | 2156 | Haukar | 2,0 |
7 | Baldursson Hrannar | ISL | 2112 | KR | 1,5 |
8 | Asbjornsson Ingvar | ISL | 2028 | Fjolnir | 1,0 |
C-flokkur:
Liđ TR og vina vann stórsigur, 5-1, í 4. umferđ C-flokks Bođsmóts TR, sem fram fór í kvöld. Engin skák tapađist hjá liđsmönnum TR og vina og unnust allar skákir á fyrstu fjórum borđunum. Međ flesta vinninga í liđi TR og vina eru Torfi Leósson, sem er međ fullt hús, og Helgi Brynjarsson og Patrekur M. Magnússon, sem eru báđir međ 3,5 vinning.
Efstir í liđi SR og vina eru Atli Freyr Kristjánsson međ 2,5 vinning og Patrick Svansson međ 2 vinninga.
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. |
1 | 1 | Leosson Torfi | 2090 | 3 | 1 - 0 | 1˝ | Gudmundsson Einar S | 1785 | 6 |
2 | 4 | Brynjarsson Helgi | 1830 | 2˝ | 1 - 0 | 1 | Thorsteinsson Johann Svanur | 1475 | 10 |
3 | 8 | Magnusson Patrekur Maron | 1660 | 2˝ | + - - | 0 | Brynjarsson Alexander Mar | 1380 | 12 |
4 | 5 | Sigurdsson Pall | 1830 | 2 | 1 - 0 | 2 | Svansson Patrick | 1720 | 7 |
5 | 9 | Thorsteinsson Aron Ellert | 1590 | 1 | ˝ - ˝ | 2 | Kristjansson Atli Freyr | 1990 | 2 |
6 | 11 | Johannsson Orn Leo | 1445 | 0 | ˝ - ˝ | ˝ | Jonsson Sigurdur H | 1840 | 3 |
Stađan
Rk. | Name | FED | Rtg | Pts. |
1 | Leosson Torfi | ISL | 2090 | 4,0 |
2 | Magnusson Patrekur Maron | ISL | 1660 | 3,5 |
3 | Brynjarsson Helgi | ISL | 1830 | 3,5 |
4 | Sigurdsson Pall | ISL | 1830 | 3,0 |
5 | Kristjansson Atli Freyr | ISL | 1990 | 2,5 |
6 | Svansson Patrick | ISL | 1720 | 2,0 |
7 | Gudmundsson Einar S | ISL | 1785 | 1,5 |
8 | Thorsteinsson Aron Ellert | ISL | 1590 | 1,5 |
9 | Thorsteinsson Johann Svanur | ISL | 1475 | 1,0 |
10 | Jonsson Sigurdur H | ISL | 1840 | 1,0 |
11 | Johannsson Orn Leo | ISL | 1445 | 0,5 |
12 | Brynjarsson Alexander Mar | ISL | 1380 | 0,0 |
D-flokkur:
Enn fleiri áhugasamir skákmenn settu sig í samband viđ Taflfélag Reykjavíkur og vildu fá ađ tefla. Upp úr ţví varđ til d-flokkur Bođsmóts TR.
D-flokkurinn er skipađur 7 skákmönnum og tefldur sem liđakeppni međ Scheveningen fyrirkomulagi. Alls verđa ţví tefldar fjórar umferđir.
Ţar sem svo vill til ađ fjórir keppendanna eru allir úr hinni sterku skáksveit Salaskóla voru liđin kölluđ "Salaskóli" og "Taflfélag Reykjavíkur".
Í fyrstu umferđ vann liđ Salaskóla öruggan 3,5-0,5 sigur á liđi Taflfélagsins. Ţess ber ţó ađ geta ađ ţar sem einungis ţrír eru í liđi TR verđur ađ gefa eina skák í hverri umferđ.
Úrslit 1. umferđar:
Liđ TR - Liđ Salaskóla
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir - Páll Andrason 0,5-0,5
Kristján Heiđar Pálsson - Ragnar Eyţórsson 0-1
Hjálmar Sigurvaldason - Birkir Karl Sigurđsson 0-1
"Skotta" - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1*
Nćsta umferđ verđur tefld á mánudag kl.19. Ţá mćtast:
Liđ Salaskóla - Liđ TR
Ragnar Eyţórsson - Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
Birkir Karl Sigurđsson - Kristján Heiđar Pálsson
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Hjálmar Sigurvaldason
Páll Andrason - "Skotta" 1-0*
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 419
- Frá upphafi: 8776103
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.