Leita í fréttum mbl.is

Ísland međ á ólympíuskákmóti 16 ára og yngri í fyrsta skipti í 10 ár

 

Ólympíuliđ Íslands

Eftir 10 ára hlé mun íslensk sveit keppa á Ólympíuskákmóti 16 ára og yngri nú í ár. Mótiđ verđur haldiđ í Singapore en ţar munu leiđa saman hesta sína 36 sveitir frá fjölmörgum löndum dagana 5.-11. ágúst nćstkomandi.

Ísland tók síđast ţátt í mótinu áriđ 1997 en árangur sveitarinnar ţótti einstaklega góđur áriđ 1995 ţegar Ísland hampađi ólympíumeistaratitlinum öllum ađ óvörum. Voru ţá margir efnilegir skákmenn í sveit Íslands en sveitina skipuđu Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson.   Fararstjóri drengjanna ţá var Haraldur Baldursson.

Gaman er ađ benda á skemmtilegt viđtal viđ ţá Ţorfinnssyni, sem birtist í Morgunblađinu, ađ mótinu loknu.   

Sveitin í ár er ekki skipuđ síđur efnilegri mönnum en ljósmyndari Morgunblađsins tók mynd af köppunum á dögunum. Frá vinstri eru ţeir Ingvar Ásbjörnsson, Helgi Brynjarsson, Matthías Pétursson, Dađi Ómarsson og Sverrir Ţorgeirsson. Allir eru drengirnir 16 ára og ţví á síđasta ári en liđstjóri sveitarinnar er Torfi Leósson. Sveitin hefur í sumar undirbúiđ sig ađ krafti undir mótiđ en Skákskóli Íslands hefur séđ um undirbúninginn.

Sveitin er sú 12. sterkasta af 36 sveitum en í íslensku sveitina vantar Hjörvar Stein Grétarsson, okkar sterkasta mann í ţessum aldursflokki.

Skák.is mun fylgjast vel međ mótinu og mun Torfi liđsstjóri blogga reglulega á Skák.is og senda myndir frá mótinu. 

Mynd: Stöđumyndin sem hluti sést af er úr frćgri skák í heimsmeistaraeinvígi.   Spurt er úr hvađa einvígi?  Svör má setja sem athugasemdir! 


Áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa himingimpi er ţarna bak viđ fánann?

kv. Bjössi

Björn Ţorfinnsson (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 11:39

2 Smámynd: Skák.is

Ţar er á ferđinni Gunnar Björnsson, sem var ađ freista ţess ađ halda honum (ţ.e.a.s. fánanum ) beinum.

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 3.8.2007 kl. 13:39

3 Smámynd: Snorri Bergz

Tal og Botvinnik?

Snorri Bergz, 3.8.2007 kl. 13:58

4 Smámynd: Snorri Bergz

Og hverjir eru Ţorfinnsbrćđur?  Ekki vissi ég ađ Ţorfinnur ćtti neina brćđur í skákinni?

Snorri Bergz, 3.8.2007 kl. 14:00

5 Smámynd: Skák.is

Rétt, fyrsta einvígisskákin í einvígi ţeirra 1960 sem Tal vann.   Botvinnik skipti yfir í Caro-Kann eftir ţessa pökkun.

Ţorfinnur á reyndar fullt af brćđrum!



Skák.is, 3.8.2007 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband