Leita í fréttum mbl.is

Skák.is á nýjum stađ!

Skákvefurinn Skák.hefur nú flutt sig um set og verđur framvegis á blogghluta Morgunblađsvefjarins, mbl.is. Vefurinn verđur sem fyrr á slóđinni skak.is en mun frá og međ breytingunni áframsendast á slóđina skak.blog.is.

Á Skák.is hefur megináherslan veriđ lögđ á innlendar skákfréttir og fylgst glögglega međ íslenskum skákmönnum ţegar ţeir hafa teflt á erlendri grundu. Einnig hefur veriđ fylgst međ stćrri erlendum viđburđum.

Ritstjóri vefjarins er Gunnar Björnsson en hann hefur ritstjóri frá upphafi, nánar tiltekiđ frá 1. apríl 2000. Vefurinn er nú rekinn af Skáksambandi Íslands en var upphaflega hluti af Strikinu.  

Ţann 5. ágúst nk. hefst í Singapore ólympíuskákmót 16 ára og yngri ţar sem Ísland mun taka ţátt í fyrsta skipti 10 ár en mótiđ mun standa til 11. ágúst.  Torfi Leósson fararstjóri krakkanna mun blogga reglulega frá skákstađ á vefinn.       


Rétt er ađ benda á eftirfarandi á vinstri hluta heimasíđunnar:

  • Myndaalbúm: Hér verđa myndasöfn frá ýmsum viđburđum.  Fyrsta myndaalbúmiđ verđur frá Singapore ţar sem Torfi Leósson ćtlar ađ senda myndir frá mótinu.
  • Fćrsluflokkar: Allar fréttir fara í „spil og leikir“ en auk ţess verđa fréttir sundurliđađar enn frekar lesendum til hćgđarauka.
  • Tenglarnir: Hér verđa tenglar yfir viđburđi sem eru í gangi hverju sinni.  Ţessi tenglar verđa síbreytilegir en ađrir tenglar munu ekki breytast mikiđ. 

Morgunblađiđ og Skák.is vćnta góđs af samvinnu ţessara miđla. Leit.is er ţökkuđ góđ samvinna síđustu mánuđi.  

Ritstjóri vonar ađ skák- og skákáhugamenn muni koma til međ ađ kunna vel viđ gamlan vef á nýjum stađ! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Til hamingju međ nýtt heimili fyrir skak.is

Hrannar Baldursson, 3.8.2007 kl. 09:36

2 Smámynd: Skák.is

Takk Hrannar!

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 3.8.2007 kl. 11:47

3 identicon

Til hamingju međ nýja vefinn. Ég ţarf ađ skamma Gunnar fyrir nýja orđiđ ,,vefjarins", rétt er : Vefur, vef,vefi til vefs. Gunnar er sem segt umsjónarmađur nýja vefsins og til hamingju aftur međ ţađ. Er búiđ ađ leggja ţá horniđ endanlega niđur? Ég sem á eftir ađ komast í árs bann

 Sćvar

Saevar Bjarnason (IP-tala skráđ) 3.8.2007 kl. 11:47

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Af Vísindavefnum:

Spurning: 

Beygist vefur ekki ţannig: vefur - vef - vef - vefjar?

 Svar:

Jú, ţetta er sú beyging sem ýmsar orđabćkur sýna. Hins vegar finnst okkur eignarfalliđ "Vísindavefs" fara alveg eins vel og "Vísindavefjar" svo ađ viđ höfum hyllst til ţess ađ nota báđar orđmyndirnar á víxl, bćđi hér á vefsetrinu og í Morgunblađinu.

Viđ erum ekki ţar međ ađ leggja til ađ beygingu orđsins sé breytt ţegar ţađ er notađ í hefđbundinni merkingu. Hins vegar sýnist okkur skađlaust ađ eignarfalliđ 'vefs' sé notađ ţegar átt er viđ Veraldarvefinn (World Wide Web, WWW) eđa hluta hans.

Hrannar Baldursson, 3.8.2007 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband