Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunahafar og ýmiss tölfrćđi frá GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Adhiban

"I was telling my friends, I hope the spirit of Fischer is with me. I think it was!"

Svo sagđi Baskaran Adhiban ađ móti loknu í viđtal á skákstađ. Ţessi mynd tefkin af Alinu L´Ami var tekin í uppáhaldshorninu hans Fischers á Fornbókókasölunni Bókinni á Hverfisgötu.

Eins og fram hefur komiđ lauk GAMMA Reykjavíkurskákmótinu á miđvikudag en mótiđ fór fram í Hörpu sjötta til fjórtánda mars. Lokahófiđ fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur og afhenti Líf Magneudóttir forseti borgarstjórnar verđlaunin. 

Undirritun borgar og SÍ

Fyrr um daginn skrifuđu Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undir ţriggja ára samning um stuđning borgarinnar viđ Reykjavíkurskákmótiđ. Borgarstjóri lék svo fyrsta leik lokaumferđarinnar. 

Degi áđur var tilkynnt ađ GAMMA yrđi bakhjarl mótsins 2019-2021 og mótshaldiđ vćri jafnframt tryggt í Hörpu ţau ár. GAMMA hefur veriđ ađalstyrktarađili mótsins síđan 2014 og ađ ţessum samningi loknum hefur samstarf GAMMA og SÍ stađiđ í átta ár og mótiđ verđur haldiđ i Hörpu í 10 ár!

_SCZ6406


Í upphafi Fischer-slembiskákarmótsins tilkynnti Zurab Azmaiparashvili ađ mjög líklega yrđi GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ áframhaldandi vettvangur fyrir Evrópumóti í slíkri skák. 

Framtíđ Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu hefur bersýnilega mjög styrkar stođir á komandi árum!

Mótsstjóri hefur tekiđ saman smá samantekt mótiđ. Hún hefur ţví miđur dregist nokkuđ ţví beđiđ var eftir myndum frá verđlaunaafhendingunni sem enn hafa ekki borist eins og hafđi veriđ lofađ. Myndirnar af verđlaunahöfum verđa birtar ţegar ţćr berast! 

Efstu menn

Indverski stórmeistarinn Baskaran Adhiban kom sá og sigrađi eins og áđur hefur komiđ fra. Hann hlaut 7˝ í 9 skákum og er vel ađ sigrinum kominn. Stórmeistararnir, Maxime Lagarde, Frakklandi, og Mustafa Yilmaz, Tyrklandi urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga. 17 skákmenn hlutu 6˝ vinning og í ţeim hópi var Hannes Hlífar Stefánsson sem var efstur Íslendinga. Skákmennirnir sem enduđu í 4.-10. sćti eftir stigaútreikning skipta á milli sér verđlaunasjóđnum fyrir ţau sćti. 

Nr.

 

Nafn

Stig

Land

Vinn.

1

GM

B., Adhiban

2650

IND

2

GM

Maxime, Lagarde

2587

FRA

7

3

GM

Mustafa, Yilmaz

2619

TUR

7

4

GM

Eugene, Perelshteyn

2513

USA

5

GM

Erwin, l'Ami

2634

NED

6

GM

Pavel, Eljanov

2713

UKR

7

GM

Richard, Rapport

2715

HUN

8

GM

Suri, Vaibhav

2544

IND

9

GM

Alejandro, Ramirez

2568

USA

10

IM

R, Praggnanandhaa

2507

IND

11

GM

Elshan, Moradiabadi

2535

USA

 

IM

Deimante, Cornette

2447

LTU

13

IM

Johan-Sebastian, Christiansen

2486

NOR

14

GM

Matthieu, Cornette

2620

FRA

15

GM

Emre, Can

2603

TUR

16

GM

Konstantin, Landa

2613

RUS

17

IM

Nodirbek, Abdusattorov

2518

UZB

18

GM

Gata, Kamsky

2677

USA

19

GM

Hannes, Stefansson

2533

ISL

20

GM

Kidambi, Sundararajan

2427

IND


Kvennaverđlaun


29186352_10156216544782402_8876378605353959424_n

Litháíska skákkonan Deimante Cornette vann sigur í kvennaflokki. Frammistađa hennar var frábćr ţví hún náđi sér í sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli. Lenka Ptácníková hlaut bronsiđ. 

 

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

IM

Deimante, Cornette

2447

2

WGM

Tatev, Abrahamyan

2369

6

3

WGM

Lenka, Ptacnikova

2200

 

Bestu ungmenni (u16)


Skáksamband Íslands hefur lagt áherslu á ađ bjóđa efnilegustu skákmönnum heims á mótiđ ár hvert. Í ár tókst ţađ framúrskarandi ţví ađ öllum líkindum skipa ţessi sćti ţrír efnilegustu skákmenn heims! Pragga. Allir verđa ţeir án efa orđnir stórmeistarar nćst ţegar ţeir mćta á Reykjavíkurskákmótiđ!

 

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

IM

R Praggnanandhaa

2507

2

IM

Nodirbek Abdusattorov

2518

3

IM

Nihal Sarin

2534

6


Verđlaun 2201-2400

Sex skákmenn hlutu sex vinninga og ţrír ţeirra hlutu verđlaun. Sigurvegarinn varđ Bandaríkjamađurinn grćnhćrđi, Konstantin Kavutskiy. Björn Ţorfinnsson hlaut bronsiđ.

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

IM

Konstantin Kavutskiy

2383

6

2

IM

Shiyam Thavandiran

2399

6

3

IM

Bjorn Thorfinnsson

2399

6


Verđlaun 2001-2200


Ţrír skákmenn hlutu 5˝ og hlaut hún Lenka okkar gulliđ! Krćkti sér í tvenn verđlaun.  

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

WGM

Lenka Ptacnikova

2200

2

FM

Dirk Maxion

2187

3

 

Rhys Cumming

2155


Verđlaun 0-2000


Jon Olav Fivelstad vann ţau verđlaun. Ţótt hann sé merktur norskur hefur hann veriđ búsettur á Íslandi um áratugaskeiđ.

 

Nr.

 

Nafn

Stig

Vinn.

1

 

Jon Olav Fivelstad

1916

2

 

Juan Luis Velez Romero

1981

3

 

Margar M. Berg

1811

5


Besti árangur í samanburđi viđ eigin skákstig


Ţar röđuđu tveir Íslendingar sér í verđlaunasćti. Annars vegar Tómas Möller og hins vegar Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson. Agnar Tómas Möller frá GAMMA tók viđ verđlaununum fyrir hönd sonar síns Tómasar.

  1. Pietor Mancini (+320)
  2. Tómas Möller (+275)
  3. Baltasar Máni (+266)


Efstu Íslendingarnir

Hannes Hlífar Stefánsson var eini Íslendingurinn sem náđi ađ blanda sér í toppbaráttuna ađ ráđi ađ ţessu sinni og hlaut 6˝ vinning.

Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson komu nćstir međ 6 vinninga.

Lenka Ptácníková, Ţröstur Ţórhallsson, Dagur Ragnarsson, Guđmundur Kjartansson og Ţorsteinn Ţorsteinsson hlutu 5˝ vinning. 


Mesti stigagróđi.

Tćp 700 skákstig (nettó) runnu inn í íslenskt skákstigahagkerfi ađ ţessu sinni sem segir margt um mikilvćgti mótisns - ekki síst fyrir ungu kynslóđina!

Eftirtaldir hćkka um 50 stig eđa meira:

 

 No.

Nafn

Stig+/-

1

Signyjarson Arnar Smari 

90

2

Haile Batel Goitom 

88

3

Gunnarsson Baltasar Mani Wedhol 

84

4

Johannsson Birkir Isak 

74

5

Briem Benedikt 

73

6

Karlsson Isak Orri 

72

7

Stefansson Benedikt 

66

8

Birkisson Bjorn Holm 

66

9

Thorisson Benedikt 

65

10

Moller Tomas 

64

11

Hjaltason Magnus 

57

12

Heidarsson Arnar 

52

13

Davidsson Oskar Vikingur 

51


Tölfrćđin

Alls tóku 248 skákmenn frá 34 löndum ţátt. 93 Íslendingar og 155 erlendir keppendur. Fjölmennastir gestanna voru Bandaríkjamenn (23) nćstir voru Englendingar (16), Ţjóđverjar (14), Hollendingar (12) og Indverjar (11). Keppendur komu alla leiđina frá Ástralíu, Brasilíu og Argentínu og voru á aldursbilinu 9 ára til 85 ára! Yngstur var Bjartur Ţórisson og elstur var Páll G. Jónsson og sló ţar međ eigiđ met!

Ţakkir

28954658_1214674071969434_470618372455876664_o

33. Reykjavíkurskákmótiđ tókst framúrskarandi vel. Skáksambandiđ vill ţakka öllu starfsfólkinu fyrir frábćrt starf. Eftir ađ hafa sótt mörg erlend skákmót ţá get ég fullyrt ađ jafn gott starfsfólk og á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu er vandfundiđ.

Sérviđburđnir tókust flestir afar vel og verđur gert betri skil síđar. Heimsókn Susan Polgar tókst afar vel. 

Starfsfólk Hörpu fór miklar ţakkir en hjálpsemin og viđmótiđ gagnvart okkur er einstakt. 

Sérstakar ţakkir fá GAMMA og Reykjavíkurborg fyrir ómetanlegan stuđning viđ mótshaldiđ. Án hans vćri mótiđ ekki jafn val úr gerđi gert og og raun ber.

Ađ lokum fá allir keppendur miklar ţakkir fyrir allar ţćr frábćru skákir sem tefldar voru á mótinu.

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 2019 verđur haldiđ 7.-17. apríl í Hörpu. 

Myndirnar frá verđlaunaafhendingunni vonandi vćntanlegar! 

 

Gunnar Björnsson,
Mótsstjóri GAMMA Reykjavíkurskákmótsins 2018


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband