Leita í fréttum mbl.is

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í flokki 1.-3. bekkjar

Íslandsmót barnaskólasveita í flokki 1.-3. bekkjar fór fram 24. febrúar síđastliđinn í Rimaskóla. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en 29 efnilegar skáksveitir mćttu til leiks. Ein gestasveit var á mótinu en ţađ var skáksveitin Rödvet Sjakk frá Noregi, undir stjórn Boga Pálssonar sem ţar sinnir skákkennslu. Snemma var ljóst ađ Íslandsmeistararnir frá ţví í fyrra, hin öfluga skáksveit Vatnsendaskóla, hefđi talsverđa yfirburđi á mótinu. Liđiđ lagđi helsta keppinaut sinn, Háteigsskóla, í innbyrđis viđureign og ţar skildi á milli liđanna. Vatnsendaskóli lauk keppni međ 24,5 vinning í efsta sćti og var sigurinn nokkuđ öruggur. Vatnsendaskóli átti jafnframt flestar sveitir á mótinu, eđa alls fimm talsins. Í öđru sćti var a-sveit Háteigsskóla međ 20,5 vinning og í ţriđja sćti a-sveit Rimaskóla međ 17,5 vinning.

vatnsendaskoli a-sveit

Íslandsmeistararnir frá Vatnsendaskóla ásamt Einari Ólafssyni sem hefur unniđ gott starf í skólanum. Sigursveit Vatnsendaskóla var skipuđ Mikael Bjarka Heiđarssyni, Arnari Loga Kjartanssyni, Jóhanni Helga Hreinssyni og Guđmundi Orra Sveinbjörnssyni.

hateigsskoli a

A-sveit Háteigsskóla sem var í 2. sćti. Á myndinni má sjá liđsmennina Jósef Omarsson, Markús Orra Jóhannsson, Antoni Pálsson Paszek og Óla Stein Thorsteinsson ásamt liđsstjóra sínum og ţjálfara, Lenku Ptacnikovu.

rimaskoli a

A-sveit Rimaskóla varđ í 3. sćti. Á myndinni má sjá liđsmennina Hinrik Leó Friđriksson, Inga Alexander Sveinbjarnarson, Sindra Snć Hjaltason og Guđmund Reyni Magnússon ásamt Helga Árnasyni skólastjóra.

Rimaskóli átti jafnframt efstu b-sveitina og vakti athygli ađ hún var einungis skipuđ stúlkum. Sveitin hlaut 16 vinninga. Skákáhugi međal stúlkna er mikill í Rimaskóla enda bíđur skólinn upp á sérstaka skáktíma fyrir stúlkur.

rimaskoli b

B-sveit Rimaskóla. Frá vinstri: Nikola Klimaszewska, María Lena Óskarsdóttir, Svandís María Gunnarsdóttir og Heiđdís Diljá Hjartardóttir.

Efsta c-sveitin kom frá Vatnsendaskóla og hlaut 15,5 vinning.

vatnsendaskoli csveit

Liđsmenn c-sveitar Vatnsendaskóla voru Árni Kristinn Kristófersson, Alex Bjarki Ţórisson, Friđbjörn Orri Friđbjörnsson og Steinar Logi Halldórsson.

vatnsendaskoli d

D-sveit Vatnsendaskóla varđ efst d-sveita og hlaut 13,5 vinning.

vatnsendaskoli e

E-sveit Vatnsendaskóla varđ efst e-sveita og hlaut 11 vinninga.

Skákstjórar og dómarar á mótinu voru Páll Sigurđsson, Siguringi Sigurjónsson og Björn Ívar Karlsson.

lokastada-islmot-brs13

Lokastađan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband