Leita í fréttum mbl.is

Lundarnir fá Slóvenska sveit í ţriđju umferđ PRO Chess League

Tile_Reykjavik_PuffinsÍ kvöld klukkan 19:25 hefst 3. umferđ í PRO Chess League. Umferđin sjálf hefst í raun fyrr um daginn en viđureign Reykjavik Puffins og Ljubljana Turtles hefst á slaginu 19:25 á Chess.com.

Í síđustu viku unnu Lundarnir feykisterkan sigur á sveit frá London en vikuna ţar áđur gerđu Lundarnir jafntefli viđ Marseille Migraines međ Maxime Vachier-Lagrave í broddy fylkingar.

Ljublana Turtles liđiđ er leitt af enska stórmeistaranum Luca Lenic sem er 1. borđsmađur Slóvena. Í raun er kjarninn í liđinu í landsliđi Slóvena og ţví viđ ramman reip ađ draga. Sveitin er frekar stigahá en ungur drengur međ 2114 stig er á síđasta borđi. Sá hefur hinsvegar halađ inn vinningum og ţví ljóst ađ verkefni er ćriđ!

Liđ Lundana ađ ţessu sinni skipa:

GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2567), GM Jóhann Hjartarson (2539), GM Ţröstur Ţórhallsson (2420) og IM Björn Ţorfinnsson (2398).

Allir tefla viđ alla á fjórum borđum og ţví 16 vinningar í bođi. Búast má viđ jöfnum og spennandi match.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum og Chess.com en viđ mćlum međ ţví ađ kíkja á beina útsendingu Puffins í umsjón FM Ingvars Ţórs Jóhannessonar sem verđur hér: http://www.twitch.tv/reykjavikpuffins

Heimasíđa PRO Chess League

Útsending Chess.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband