Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. febrúar. Héđinn Steingrímsson (2574) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Stefán Már Pétursson er stigahćsti nýliđinn og reyndar sá eini. Benedikt Ţórisson hćkkar langmest frá janúar-listanum á stigum.

Topp 20

Litlar breytingar eru á stigalistanum nú enda skiluđu ađeins eitt innlent kappskákmót reiknađ til stiga ađ ţessu sinni. Miklu meira fjór verđur á mars-listanum ţegar Skákhátíđ MótX, Skákţing Reykjavíkur, Skákţing Akureyrar og Meistarmót Hugins (N) verđa öll reiknuđ. Ađeins ţrír skákmenn á topp 20 átta reiknađa skák í janúar og er röđ efstu manna óbreytt frá ţví sem veriđ hefur. Héđinn Steingrímsson (2574), Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536) eru í efstu sćtunum. 

No.NameTitfeb.18DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257400
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256500
3Hjartarson, JohannGM253600
4Stefansson, HannesGM2525217
5Olafsson, HelgiGM250800
6Petursson, MargeirGM249900
7Danielsen, HenrikGM249713
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246600
9Arnason, Jon LGM245700
10Kristjansson, StefanGM244700
11Kjartansson, GudmundurIM244139
12Gretarsson, Helgi AssGM244100
13Gunnarsson, ArnarIM242800
14Thorfinnsson, BragiIM242600
15Thorsteins, KarlIM242600
16Thorhallsson, ThrosturGM241800
17Kjartansson, DavidFM240900
18Thorfinnsson, BjornIM240000
19Ulfarsson, Magnus OrnFM237100
20Arngrimsson, DagurIM237000


Nýliđinn


Ađeins einn nýliđi er á listanum ađ ţessu sinni. Ţar er á ferđinni enginn annar en Stefán Már Pétursson (1698), fađir Vignirs Vatnars. 

No.NameTitfeb.18DiffGms
1Petursson, Stefan Mar 1698169813


Mestu hćkkanir


Benedikt Ţórisson (+92) hćkkađi langmest á milli janúar og febrúar listans eftir frábćra frammistöđu á Rilton Cup eins og lesa má um á heimasíđu TR. Í nćstu sćtum eru Birkir Ísak Jóhannsson (+37) og Bárđur Örn Birkisson (+36) sem báđir stóđu sig afskaplega vel á minningarmótinu um Steinţór Baldursson. 

No.NameTitfeb.18DiffGms
1Thorisson, Benedikt 1235927
2Johannsson, Birkir Isak 1797377
3Birkisson, Bardur OrnCM2226367
4Thorhallsson, Simon 2064247
5Davidsson, Oskar Vikingur 1871177
6Ottarsson, Tryggvi 1600171
7Briem, Benedikt 1481176
8Stefansson, Vignir VatnarFM2320169
9Thor, Gudmundur Sverrir 2041131
10Thorarinsson, Pall A.FM2287122


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Vignir Vatnar Stefánsson (2320) endurheimti toppsćtiđ á ungmennalistanum eftir smáfjarveru af toppnum. Jón Kristinn Ţorgeirsson (23199 hefur ađeins einu stigi minna. Ţriđji er Oliver Aron Jóhannesson (2263). Alexander Oliver Mai (1981) kemst í fyrsta skipti inn á topp 10.

No.NameTitfeb.18DiffGmsB-day
1Stefansson, Vignir VatnarFM23201692003
2Thorgeirsson, Jon KristinnFM2319001999
3Johannesson, OliverFM2263-1461998
4Birkisson, Bardur OrnCM22263672000
5Jonsson, Gauti Pall 2160-161999
6Heimisson, Hilmir FreyrCM2136002001
7Thorhallsson, Simon 20642471999
8Birkisson, Bjorn Holm 2046-3872000
9Mai, Alexander Oliver 19811172003
10Davidsdottir, Nansy 1975002002


Reiknuđ skákmót

Ađeins eitt innlent kappskákmót var reikađ til stiga nú. Hrađskámótin voru hins vegar allnokkur. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá hversu dugleg íslensku félögin eru ađ senda mót inn til stiga. 

 • Minningarmót um Steinţór Baldursson (kappskák)
 • Hrađskákmótaröđ TR I (hrađskák)
 • Nýársmót Vinaskákfélagsins (hrađskák)
 • Atkvöld Hugins (at- og hrađskák)
 • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
 • TR laugardagsmót I, II og III (hrađskák)
 • Friđriksmót Vinaskákfélagsins (hrađskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2843) er venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum er Shakhriyar Mamedyarov (2814) og Vladimir Kramnik (2800).

Topp 100 má nálgast hér

Međfylgjandi er listinn yfir virka íslenska skákmenn í heild sinni. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband