Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen sigurvegari Tata Steel-mótsins

phpmuLIQI

Tata Steel-mótiđ í Sjávarvík féll óneitanlega svolítiđ af skuggann af Skákdeginum á Ísland. Mótinu lauk í gćr međ sigri Magnusar Carlsen (2834). Heimsmeistarinn norski og heimamađurinn Anish Giri (2752) komu jafnir í mark međ 9 vinninga í 13 skákum. Ţeir tefldu til úrslita međ styttri umhugsunaríma og ţar hafđi heimsmeistarinn betur. Hollendingar ţurfa ţví enn ađ bíđa eftir sigri heimamanns en ţađ gerđist síđast ţegar Jan Timman sigrađi á mótinu áriđ 1985! Carlsen hefur nú sigrađ á mótinu oftast allra eđa sex sinnum.

Kramnik (2787) og Mamedyarov (2804) urđu í 3.-4. sćti međ 8˝ vinning. 

Indverjinn Vidit (2718) vann b-flokki en hann hlaut 9 vinninga. Hann hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í a-flokki ađ ári. 

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com. 

Myndir: Maria Emelianova/Chess.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8764932

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband