Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í Fischer-random

Hjörvar og Róbert

Ţann 25. janúar sl. stóđ Skáksamband Íslands ađ fyrsta Íslandsmótinu í Fischer-random skák. Fischer-random er hugmynd hins gođsagnakennda skákmanns Bobby Fischers, sem ţótti á sínum seinni árum hin hefđbunda skák vera of fyrirsjáanleg. Nákvćmlega sami manngangur er til stađar en dregiđ er um uppstafstöđu mannanna, međ nokkrum takmörkunum - um 960 upphafsstöđur eru ţrátt fyrir ţađ mögulegar í Fischer-random! Ólíkt hinni hefđbundnu skák, reynir Fischer random lítiđ á ţekkingu á byrjunum sem spilar mjög stórt hlutverk í klassískri skák í dag. Fischer skákin getur ţví veriđ kjörin fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ tefla skák án ţess ađ byrjanaundirbúningur ráđi miklu um úrslit skákarinnar. 

Frá skákstađ

Á GAMMA-Reykjavíkurskákmótinu, minningarmóti um Bobby Fischer, sem fram fer í Hörpu 6.-14. mars nk. verđur fyrsta Evrópumótiđ í Fischer-random haldiđ í samvinnu viđ Skáksamband Evrópu. Búast má viđ allar skákstjörnur mótsins taki ţátt og ađ mótiđ, sem fer fram á 75 áraafmćlisdegi Fischers, 9. mars., muni vekja umtalsverđa athygli í skákheiminum öllum. 

Ţröstur og Róbert

Alls tóku 29 skákmenn ţátt í ţessu fyrsta opinbera Íslandsmóti í Fischer-random og međal keppenda voru tveir stórmeistarar. Svo fór ađ ţeir röđuđust í tvö efstu sćtin og virđist ţví sem ađ geta í klassískri skák og Fischer-random skák, fylgist ađ ef marka má úrslitin. 

Gauti, Hilmir, Björn Ívar og Róbert

 

Íslandsmeistari í Fischer-random 2018 varđ Hjörvar Steinn Grétarsson en hann hlaut 6˝ vinning af 7 mögulegum. Ţröstur Ţórhallsson varđ annar međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti, međ 5 vinninga, urđu Björn Ívar Karlsson, Gauti Páll Jónsson og Hilmir Freyr Heimsson. 

Liss og Róbert

Lisseth Acevedo Mendez, unnusta Hjörvar, hlaut kvennaverđlaun og Vignir Vatnar Stefánsosn unglingaverđlaun mótsins. 

Vignir og Róbert

Mótshaldiđ tókst framúrskarandi vel og höfđu keppendur afar gaman ađ ţví. Skrýtnar stöđur koma upp og tekur ţađ oft skákmennina töluverđan tíma á ađ átta sig á upphafsstöđunni. Ţađ er líklegt ađ vegur Fischer-random skákar eigi eftir ađ aukast jafnt og ţétt og er Íslandsmót- og Evrópumótiđ stór skref í ţá átt. 

GAMMA styrkti myndarlega viđ Íslandsmótiđ í Fischer-Random.

Lokastađan á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband