Leita í fréttum mbl.is

Carlsen lék af sér manni en vann samt - Giri vann Mamedyarov

phpoRFWs9

Ţađ gekk mikiđ á í áttundu umferđ Tata Steel-mótsins í Sjávarvík í gćr. Magnús Carlsen (2834) lék af sér manni gegn Gawain JOnes (2640) fyrir takmarkađur bćtur. Englendingum fatađist hins vegar flugiđ og Carlsen náđi ađ snúa skákinni sér aftur í vil og vinna. Aserinn, sjóđheiti, Mamedyarov (2804), snöggkólnađi í gćr og tapađi fyrir Anish Giri (2752).

phpI1lNpK

Giri, Carlsen og Mamedyarov eru nú efstir og jafnir međ 5˝ vinning. Kramnik (2787) og Wesley So (2792) eru skammt undan međ 5 vinninga. 

Frídagur var í dag. Veislan heldur áfram á morgun. Ţá teflir Carlsen viđ Anand (2767), Mamedyarov viđ Kramnik (2787) og Giri viđ Matlakov (2718).

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com

Myndir: Maria Emelianova/Chess.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 8766419

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband