Leita í fréttum mbl.is

Gleđileg skákjól: HM í at- og hrađskák hefst annan í jólum

Chess santas

Skák.is óskar skák- og skákáhugamönnum nćr og fjćr gleđilegra jóla. Sem fyrr geta skákáhugamenn notiđ skákarinnar um jólin.

Helstu mót innanlands 

Annan í jólum hefst heimsmeistaramótiđ í atskák og hrađskák í Riydh í Saudi Arabíu 26.-30. desember. Mótshaldiđ í Saudi Arabíu er afar umdeilt vegna mannréttindabrota í landinu og ţegar ţetta er ritađ bendir flest til ţess ađ keppendur frá Ísrael og Katar fái ekki vegabréfsáritun. Nánar á Chess.com

Međal ţeirra sem ekki taka ţátt í mótmćlaskyni eru Nakamura og úkraínsku Muzychuk-systurnar. Anna er núverandi heimsmeistari kvenna í atskák og hrađskák og sér fram á ađ tapa báđum titlunum á nćstu dögum. Maria er fyrrverandi heimsmeistari kvenna. 

Clipboard01

Ţađ breytir ţó ekki ţví ađ í Saudi Arabíu hefst mikil skákveisla á nćstu dögum sem íslenskir skákáhugamenn munu án efa fylgjast vel međ. Međal keppenda er heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen. Ísland á sinn fulltrúa en Omar Salama, varaforseti SÍ og einn virtasti skákdómari heims, verđur međal skákdómara mótsins. 

Skák.is verđur međ tengla á mótiđ á annan í jólum. 

Heimasíđa mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8765173

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband