Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmótiđ á Kleppi

IMG_1854-620x330

Hiđ árlega jólaskákmót á Kleppi var haldiđ miđvikudaginn 20 desember 2017. Í ţetta sinn mćttu 5 sveitir, en ţađ eru Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn sem halda mótiđ.

Ţetta mót er gert til gamans og er úrslit ekki alsráđandi, heldur ađ hafa gaman. Ţeir sem keppa koma frá Athvörfum, Búsetukjörnum og Geđdeildum ásamt Vinaskákfélaginu.

Flottir vinningar og rjúkandi kaffi og kökur voru á bođstólum fyrir keppendur og skein gleđi og bros á andlitum ţeirra.

Skákstjóri var Róbert Lagerman og skipti hann mönnum í liđ, en 3 voru í hverju liđi. Tefldar voru 7 mínútur skákir.

2 liđ voru frá Vinaskákfélaginu sem fengu nöfnin Vin X og Vin Z. Einnig voru 2 liđ frá Flókagötu og voru ţau skírđ X og Z líka. 5. og síđasta liđiđ kom frá Klúbbnum Geysir. Ţó ţađ mundi vanta í liđ, ţá lánar Vinaskákfélagiđ sína menn til ađ fylla upp í ţrjá í liđ.

Ţetta mót er skemmtilegasta mót ársins ađ mati undirritađa og líklega flestra sem tóku ţátt. En ađ úrslitunum sjálfum.

1. sćti var Vin Z međ 12 vinninga. Ţeir sem tefldu fyrir ţá voru:

Róbert, Hörđur, Ţórólfur og Hjálmar

1. Róbert Lagerman. 2. Hjálmar Sigurvaldason.  3. Hörđur Jónasson. 4. Ţórólfur kom svo inn síđar frá Bríetatúni og skipti Róbert út fyrir hann. Ađrir fćrđust upp en Ţórólfur kom inn á borđ 3.

2. sćti var liđ frá Klúbbnum Geysir međ 9,5 vinninga. Ţeir sem tefldu fyrir ţá voru:

Róbert (laumađi sér á myndina), Alexander og Jan Jakub. Á myndina vantar Jóhann Bernhard.

1. Jóhann Bernhard Jóhannsson (kom ađ láni frá Vinaskákf.) 2. Alexander. 3. Jan Jakub.

3. sćti var svo Vin X međ 8,5 vinninga. Ţeir sem tefldu fyrir ţá voru:

Ţorvaldur, Tómas og Orri. Á myndina vantar Hrafn Jökulsson

1. Hrafn Jökulsson. 2. Tómas Ponzi. 3. Ţorvaldur Ingveldarson. 4. Orri Hilmarsson kom svo inn síđar frá Bríetatúni og skipti viđ Hrafn Jökulsson sem ţurfti ađ fara vegna anna. Hann kom inn á 3 borđ, en ađrir fćrđust upp.

4. sćti var svo Flókagata X međ 8 vinninga og í 5. Sćti var Flókagata Z međ 7 vinninga. Ţeir sem tefldu fyrir Flókagötu X voru: Hrafn, Jón Gauti og Gunnar Gestsson. Fyrir Flókagötu Z tefldu á 1 borđi Patrick Karcher (lánađur frá Vinaskákfélaginu), Magnús og Grétar.

Mótiđ allt tókst frábćrlega vel og allir voru glađir í mótslok, sérstaklega fyrir ađ geta unniđ Skottu, en hún skellti sér í keppnina hjá okkur.

Kveđja, Hörđur Jónasson varaforseti.

Sjá nánar á vefsíđu Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 8765177

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband