Leita í fréttum mbl.is

Kópavogsmeistaramót 2017: Ţrír skólar hömpuđu sigri!

Kopavogsmeiatarar_2017_1-2.bekk

Fimmtudagana 23. og 30.nóvember fór fram liđakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urđu eftirfarandi:

1.-2.bekkur: Hörđuvallaskóli

3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli

5.-7.bekkur: Álfhólsskóli

8.-10.bekkur: Hörđuvallaskóli

Alls tóku 55 fjögurra manna liđ ţátt og međ varamönnum hafa í kringum 240 skólakrakkar í Kópavogi teflt í ár, sem er c.a. 5% af heildarfjöldanum. 

Heildarúrslit: 

1.-2.bekkur:

 1. Hörđuvallaskóli a-sveit 17 vinninga
 2. Álfhólsskóli b-sveit  12 vinninga
 3. Smáraskóli a-sveit 12 vinninga 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Gúđrún Fanney Briem Hörđuvallaskóla

2.borđ: Gústav Hörđuvallaskóla og Gunnar Smáraskóla

3.borđ: Hekla Álfhólsskóla og Einar Hörđuvallaskóla

4.borđ: Kiril Hörđuvallaskóla og Agnes Salaskóla

 

Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr317455.aspx?lan=1&art=63&wi=821 

 

3.-4.bekkur:

 1. Vatnsendaskóli a-sveit 17 vinninga
 2. Vatnsendaskóli b-sveit 17 vinninga
 3. Hörđuvallaskóli a-sveit 15 vinninga

 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Árni Geirsson Smáraskóla og Andri Hrannar Hörđuvallaskóla

2.borđ: Mikael Bjarki Vatnsendaskóla

3.borđ: Gunnar Ţór Salaskóla

4.borđ: Álfgeir og Jóhann Vatnsendaskóla

 

Chess Results: http://www.chess-results.com/tnr315854.aspx?lan=1&art=63&wi=821

Kopavogsmeistarar_2017_5-7.bekk 

 

 

5.-7.bekkur:

 1. Álfhólsskóli a-sveit 23,5 vinninga
 2. Salaskóli b-sveit 15 vinninga
 3. Salaskóli a-sveit 15 vinninga

 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Óttar Örn Bergmann Sigfússon Snćlandsskóla

2.borđ: Ísak Orri Karlsson

3.borđ: Alexander Már Bjarnţórsson

4.borđ: Rayan Sharifa

 

Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr315851.aspx?lan=1&art=63&wi=821

 

Kopavogsmeistarar_2017_8-10.bekk

 

8.-10.bekkur:

 1. Hörđuvallaskóli a-sveit 18 vinninga
 2. Salaskóli a-sveit 15 vinninga
 3. Álfhólsskóli a-sveit 11 vinninga

 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla

2.borđ: Halldór Atli Kristjánsson Álfhólsskóla

3.borđ: Sverrir Hákonarson Hörđuvallaskóla

4.borđ: Arnar Milutin Heiđarsson Hörđuvallaskóla

 

Chess-Results: http://www.chess-results.com/tnr317454.aspx?lan=1&art=0&wi=821

 

Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla og Snćlandsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friđţjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörđuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins og skákstjóri var Kristófer Gautason og hafđi hann sér til ađstođar Halldór Grétar Einarsson viđ framkvćmdina. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 177
 • Sl. sólarhring: 201
 • Sl. viku: 1633
 • Frá upphafi: 8656207

Annađ

 • Innlit í dag: 93
 • Innlit sl. viku: 860
 • Gestir í dag: 69
 • IP-tölur í dag: 65

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband