Leita í fréttum mbl.is

Róbert Lagerman sigurvegari jólaskákmóts Vinaskákfélagsins

IMG_1839-620x330

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins var haldiđ mánudaginn 4. desember  í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörđur Jónasson. 12 keppendur tók ţátt í skákinni og ţar af var ein kona Sigríđur Ólafsdóttir. Hún lék enda fyrsta leikinn á skák ţeirra Róbert Lagerman og Pétur Jóhannesson. Sigríđur lék fyrsta leikinn fyrir Pétur. Mótiđ tókst vel og var glatt á hjalla.

Róbert Lagerman sigrađi mótiđ međ fullu húsi eđa 6 vinninga af 6 mögulegum. Annar var Patrick Karcher nýr međlimur Vinaskákfélagsins međ 5 vinninga. Hann tapađi ađeins skákinni á móti Róbert og vann ađra. Ţriđji var Sćbjörn Guđfinnsson međ 3˝ vinning en hann vann á stigum viđ skákstjórann Hörđ Jónasson sem var einnig međ 3˝ vinning.

Eftir skákmótiđ gćddu keppendur sér á dýrindis vöfflum međ sultu og rjóma og kaffi. Var gerđur góđur rómur af vöfflunum enda klikkar ţađ ekki hér í Vin.

Sjá úrslit hér: Jólamót Vinaskákfélagsins.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.10.): 17
 • Sl. sólarhring: 163
 • Sl. viku: 991
 • Frá upphafi: 8650713

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 488
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband