Leita í fréttum mbl.is

Björgvin Víglundsson Íslandsmeistari öldunga fjórđa áriđ í röđ

Clipboard02Íslandsmeistaramót 65 ára og eldri var háđ fyrir helgina í Ásgarđi, félagsheimili FEB í Stangahyl, nćr Kattholti og Árbćjarsafni, á vegum skákklúbba eldri borgara, Ćsis og Riddarans.

Mótiđ fór hiđ besta fram og var vel skipađ ţrátt fyrir nokkur forföll og umferđatafir. Góđur keppnisandi sveif yfir vötnunum eftir ađ Finnur Kr. Finnsson hafđi ýtt ţví úr vör međ ţví ađ leika fyrsta leikinn ađ loknu opnunarorđum Einars Ess, formanns mótsnefndar.

Ýmsir gamalkunnir garpar voru mćttir til tafls - ţar á međal fjórir fyrrv. landliđsflokksmen - albúnir ađ selja sig dýrt. Ţađ gekk ţví miđur ekki eftir hjá öllum ţví Björgvin Víglundsson var í miklum vígahug eins og jafnan fyrr og var búinn ađ tryggja sér sigurinn 4đa áriđ i röđ ţegar 2 umferđir voru eftir. Hann vann svo mótiđ taplaus međ 7.5v. af 9 mögulegum. Júlíus Friđjónsson varđ annar líkt og í fyrra og hitteđfyrra međ 7 v. eftir ađ hafa tapađ slysalega fyrir Gísla Gunnlaugssyni í nćstsíđustu umferđ. Gunnar Gunnarsson varđ ţriđji, eins og sl. ár međ 6 v. ásamt tveimur öđrum en hćrri ađ stigum. Allir unnu ţessir herramenn sér líka heiđurstitilinn "Bestur" í sínum aldursflokkum. Gunnar 80 ára og eldri; Björgvin 70-75 Júlíus 65-70. Jóhann Örn hlaut sömu nafnbót í flokki 76-80 ára líkt og í fyrra. Maggi Pé var aldursforseti mótsins.Clipboard03

Sigurvegurinn hlaut fagran minjagrip til eignar auk ţess ađ fá nafn sitt skráđ gullnu letri á sögunnar spjöld og á farandbikar sem Jói Útherji gaf til keppninnar í upphafi. Ennfremur hlaut hann 50.000 króna ferđastyrk frá SÍ á skákmót erlendis auk bókaverđlauna sem efstu menn og aldursflokkameistarar fengu allir auk verđlaunapeninga. Helstu úrslit má sjá á međf. myndskreyttri mótstöflu og svo má finna nánari úrslit hér.

Mótshaldarar ţakka stoltum styrktarađilum ţeim Jóa Útherja; KRST Lögmönnum, FEB og Leturprenti veittan stuđning og fyrirgreiđslu. Páll Sigurđsson var skákstjóri/dómari og á miklar ţakkir skildar.

Clipboard04

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband