Leita í fréttum mbl.is

Róbert Lagerman sigrađi á ţriđja Hlemmur Square-mótinu

IMG_1830-620x330
 
Ţriđja skákmótiđ sem Hlemmur Square í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ héldu sunnudaginn, 26. nóvember setti met ţar sem 27 skákmenn tóku ţátt.

Margir sterkir skákmenn tóku ţátt, en ţađ var Forseti Vinaskákfélagsins Róbert Lagerman sem stal senunni og sigrađi mótiđ međ yfirburđum eđa 7˝ vinning af 8 mögulegum.

Annar varđ Tómas Björnsson međ 6 vinninga og ţriđji Ţorvarđur F. Ólafsson líka međ 6 vinninga. Sjá úrslit á Chess-Results

Tefldar voru 8 umferđir međ 4+2 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri og dómari var Hörđur Jónasson frá Vinaskákfélaginu.

Ţátttaka var ókeypis á mótiđ en Hlemmur Square gaf gjafabréf fyrir efstu ţrjú sćtin auk ţess sem medalía var veitt fyrir vinningshafann. 

1. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 7.000 kr. +medalía

2. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 5.000 kr.

3. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 3.000 kr. 

Gleđistundarverđlag var á kranaveigum fyrir ţátttakendur mótsins. Greinarhöfundur (Hörđur) ţakkar fyrir frábćrt mót og hlakkar til nćsta móts.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 286
 • Frá upphafi: 8714389

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 223
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband