Leita í fréttum mbl.is

Kveinys og Yinglun Xu efstir - Björn fetađi í fótspor Tal og tapađi

2017-11-13 16.15.16

Stórmeistarinn Yinglun Xu (2518), Kína, og Aloyzas Kveinys (2545), Litháen, eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ alţjóđlega Norđurljósamótsins í kvöld. Kveinys gerđi jafntefli viđ Hannes Hlífar Stefánsson (2514). Hannes er í ţriđja sćti mótsins ásamt fjórum öđrum keppendum. 

Skák Yinglun Xu og Björns vakti verđskuldađa athygli. Björn fetađi ţar í fótspor töframannsins frá Riga, Mikhail Tal, allt fram í 25. leik. Tal var reyndar fórnarlambiđ í ţeirri skák gegn Lev Polugaevsky á sovéska meistaramótinu áriđ 1969. Sú skák er fremur ţekkt í skákheimum og ber nafniđ "Lev and Let Die" á Chessgames.com. Kínverjinn var međ ţessa skák á hreinu en Björn ekki - og átti sér ekki viđreisnarvon - enda leiđir ţessi lína sem Tal tefldi fyrir 48 áraum síđan og Björn í kvöld til tapađs tafls. 

Ţađ vakti athygli ritstjóra ađ ţegar hann rćddi viđ hinn 13 ára indverska undradreng Nihal Sarin eftir sigurskák hans á móti Braga Ţorfinnssyni ađ hann var međ ţessa skák á hreinu og mundi hverjir tefldu saman fyrir nćrri hálfri öld síđan. Indverski skákskólinn klikkar ekki.

Nihal Sarin er í 3.-7. sćti ásmt Hannesi og fleirum og eigir von um ađ ná sínum öđrum stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf hann góđ úrslit í lokaumferđunum ţremur. Björn og Hjörvar Steinn Grétarsson (2571) koma nćstir íslensku keppendanna međ 3˝ vinning. 

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Sú fyrri hefst kl. 10 og sú síđari kl. 16. Helstu viđureignir sjöundu umferđar:

 1. Kveinys (4˝) - Sarin (4)
 2. Hebden (4) - Yinglun (4˝)
 3. Yi Xu (4) - Hannes (4)
 4. Björn (3˝) - Williams (4)
 5. Bragi (3) - Hjörvar (3˝)
 6. Hansen (3) - Vignir (3)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 362
 • Sl. sólarhring: 1123
 • Sl. viku: 7627
 • Frá upphafi: 8458708

Annađ

 • Innlit í dag: 231
 • Innlit sl. viku: 3949
 • Gestir í dag: 204
 • IP-tölur í dag: 197

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband