Leita í fréttum mbl.is

Alexander Oliver efstur á U-2000 mótinu

20171108_193423-620x330

 

Alexander Oliver Mai (1875) er á nýjan leik einn efstur ţegar fimm umferđum af sjö er lokiđ í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Hefur hann hlotiđ 4,5 vinning en í nćstu sćtum međ 4 vinninga eru Stephan Briem (1895), Haraldur Baldursson (1935), Páll Andrason (1805), Kristján Geirsson (1556) og Jón Eggert Hallsson (1648).

Spennan er ţví mikil fyrir lokaumferđirnar tvćr og ljóst ađ ţađ má lítiđ út af bera hjá efstu mönnum til ađ stađan breytist. Minnt er á ađ nú er hlé á mótinu vegna hins alţjóđlega Norđurljósamóts og ţví fer sjötta og nćstsíđasta umferđin fram miđvikudagskvöldiđ 22. nóvember.

Margar spennandi og skemmtilegar orrustur voru háđar síđastliđiđ miđvikudagskvöld ţar sem Páll og Haraldur gerđu jafntefli á efsta borđi í nokkuđ tvísýnni viđureign. Á öđru borđi hafđi Alexander betur gegn Óskari Víkingi Davíđssyni (1777) í snarpri sóknarskák ţar sem sá fyrrnefndi fórnađi sem aldrei fyrr og uppskar mikla kóngssókn. Óskar Víkingur ţurfti ađ gefa drottningu sína til ađ forđa máti en var ţó međ allnokkurt liđ upp í kellu og gerđi sitt besta í ađ verjast áhlaupi hvítu mannanna sem ţvinguđu svarta kónginn alla leiđ frá kóngsvćng yfir á A8 reitinn ţar sem hann lenti ađ lokum í mátneti. Á ţriđja borđi sigrađi Jón Eggert Jon Olav Fivelstad (1950) í lengstu baráttu kvöldsins eftir hrikalegan fingurbrjót ţess síđarnefnda í lok skákar eftir ađ hafa veriđ međ unniđ tafl fyrr í skákinni og ţá hafđi Jón Eggert bođiđ jafntefli í steindauđri stöđu skömmu áđur. Skákin er harđur skóli!

Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ sem fer fram miđvikudagskvöldiđ 22. nóvember mćtast á efstu borđum Haraldur og Alexander, Jón Eggert og Stephan, sem og Kristján og Páll. Áhorfendur eru hvattir til ađ mćta og fá stemninguna beint í ćđ ásamt hinu ljúffenga TR-kaffi sem aldrei er langt undan.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband