Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Portúgal á morgun

P1050049

Ísland mćtir Portúgal í fjórđu umferđ Evrópumóts landsliđa sem fram fer á morgun. Sveit Portúgala er međ međalstigin 2433 skákstig á móti 2527 međalstigum íslenska liđsins. Portúgalar eru ţó sýnd veiđi en ekki gefin en ţeir unnu Finna, nokkuđ óvćnt, í annarri umferđ 3-1 og töpuđu naumlega fyrir Króötum í fyrstu umferđ. Portúgalar hafa ekki tekiđ ţátt í EM síđan 2001.

Sveit Portúgala

Clipboard05


Ísland er nú í 31. sćti 40 liđa međ 2 stig og 7 vinninga. Ţrátt fyrir ţađ er Ísland í öđru sćti "Norđurlandakeppninnar" á eftir Norđmönnum sem unnu Fćreyinga 3-1. í dag. Í öđrum "Derby-slag" í dag unnu Finnar Dani 2˝:1˝. 

Stađan í Norđurlandakeppninni (sćti í sviga)

 1. (21) Noregur 3 stig 
 2. (31) Ísland 2 stig
 3. (33) Finnland 2 stig
 4. (35) Fćreyjar 1 stig
 5. (38) Danmörk 0 stig

Svíar taka ekki ţátt.

Rússar eru efstir međ fullt hús stiga einir liđa í opnum flokki. Fjögur lönd hafa fullt hús stiga í kvennaflokki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband