Leita í fréttum mbl.is

Stórt tap gegn Georgíu - Hannes međ jafntelfi

Hjörvar og Héđinn

Íslenska liđ steinlá fyrir liđi Georgíu í ţriđju umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag á Krít. Úrslitin urđu 3˝-˝. Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Til ađ byrja međ leit umferđin vel út en svo fór ađ halla undir fćti. Guđmundur Kjartansson tapađi fyrstur. Hjörvar Steinn Grétarsson tefldi afar spennandi skák á 2. borđi en missti af jafnteflisleiđ í tímahraki og tapađi. Hannes Hlífar Stefánsson gerđi öruggt jafntefli á ţriđja borđi og er taplaus. Héđinn lenti í vandrćđum uppúr 30. leik og náđi ekki ađ verja stöđuna.

P1050049

Svekkjandi tap. Ţađ sjöunda í röđ gegn Georgíu á Ólympíuskákmótum og EM landsliđa. Okkur gengur greinilega ekki vel á móti Georgíumönnum. 

Ekki liggur enn fyrir viđ hverja Ísland teflir viđ á morgun. Umferđ morgundagsins hefst kl. 13. 

Ingvar fer frekar yfir gang mála síđar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband