Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Lombardy, ađstođarmađur Fischers í einvígi aldarinnar, fallinn frá

GKI11U6JH"Ţú hellir ekki steypu í helgan brunn." Í kvikmyndinni Pawn Sacrifice eru ţessi orđ lögđ í munn kaţólska prestinum William Lombardy ţegar einhver stingur upp á ţví ađ ađalsöguhetjan, Bobby Fischer, sé settur á lyf. Ţarna er brugđiđ upp mynd af geđţekkum og skilningsríkum manni sem er vakinn og sofinn yfir velferđ skjólstćđings síns. Og ţađ verđur ekki tekiđ frá „séra Lombardy“, eins og hann var gjarnan nefndur hér á landi, ađ hann reyndist Bobby Fischer vel viđ ýmis tćkifćri og milli ţeirra var einhvers konar brćđrasamband sem hélst allt frá ţeirra fyrstu kynnum á heimili Jack Collins og í helstu skákklúbbunum á Manhattan snemma á sjötta áratug síđustu aldar.

Lombardy sem lést 13. október sl. var sex árum eldri, fćddur 4. desember áriđ 1937. Hann varđ heimsmeistari unglinga í Toronto í Kanada međ fullu húsi vinninga í áriđ 1957 en ţađ afrek féll í skugga ţeirra tíđinda er Bobby Fischer varđ Bandaríkjameistari nokkrum mánuđum síđar ađeins 14 ára gamall. Upp frá ţví beindist athyglin ađ Fischer sem hafđi til ađ bera eindreginn ásetning til ađ verđa heimsmeistari. Lombardy vann ýmis góđ afrek á nćstu árum, stóđ sig vel á ólympíumótum og tefldi á 1. borđi fyrir Bandaríkin sem sigruđu á heimsmeistaramóti stúdenta áriđ 1960. Mótiđ fór fram í Leníngrad og í úrslitaviđureigninni viđ sveit Sovétríkjanna lagđi Lombardy Spasskí ađ velli. Hann hafđi unniđ sér ţátttökurétt á millisvćđamótinu í Stokkhólmi áriđ 1962 en gaf sćtiđ frá sér og helgađi kaţólsku kirkjunni starfskrafta sína nćstu árin; tók vígslu sem prestur áriđ 1967. Ţegar hann kom hingađ til lands sem ađstođarmađur Fischers í heimsmeistaraeinvíginu 1972 skartađi hann yfirleitt prestkraganum, yfirgaf ţó kirkjuna nokkrum árum síđar og sonur hans, Raymond Lombardy, taldi í viđtali á dögunum ađ helsta ástćđa ţess hefđi veriđ óánćgja Lombardys međ auđsöfnun kirkjunnar. Lombardy kom hingađ í fyrsta sinn á heimsmeistaramót stúdenta áriđ 1957 og nćst 15 árum síđar; hlutverk hans hans sem ađstođarmađur Fischers í „einvígi aldarinnar“ var ekki alltaf auđvelt en hann átti sinn ţátt í ţví ađ áskorandinn yfirgaf ekki landiđ eins og útlit var fyrir ţegar í miklu stappi stóđ vegna ađbúnađar á sviđi Laugardalshallar.

GM811U8PBAftur var Lombardy mćttur til leiks sem ađaldómari á svćđamóti á Hótel Esju áriđ 1975 og tefldi á Reykjavíkurmótinu áriđ 1978 og fjölmörgum mótum tímaritsins Skákar á landsbyggđinni um miđjan níunda áratuginn. Hann hafđi uppi áform um ađ setjast hér ađ en ekkert varđ úr. Sá var kannski helsti ljóđur á ráđi hans hversu ósveigjanlegur hann var ţegar upp kom jafnvel lítilfjörlegur ágreiningur. Margir minnast hans međ ţakklćti, t.d. ţegar hann starfađi fyrir „Collins-börnin“ sem áttu í afar vel heppnuđum samskiptum viđ Taflfélag Reykjavíkur fyrir u.ţ.b. 40 árum. Lombardy ól allan sinn aldur í New York en kjör hans ţar hin síđari ár voru bágborin og heilsufariđ ekki gott. Stórblađiđ „The New York Times“ birti grein í fyrra um ađstćđur hans ţegar nýr eigandi snarhćkkađi leigu á húsnćđi ţví sem hafđi veriđ heimili hans í 40 ár. Lyktir urđu ţćr ađ Lombardy var borinn út en vinur hans frá Martinez, litlum bć í grennd viđ San Francisco, skaut yfir hann skjólhúsi og ţar bjó hann undir ţađ síđasta.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. október 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband