Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót ungmenna hefst í dag

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 7.-8. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.

Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar 2018 í Finnlandi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands. 

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.

8 ára og yngri (f. 2009 og síđar)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2007 og 2008)

Umhugsunartími: 8 + 2 mínútur

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9                                                                           

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.                        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.3.): 428
 • Sl. sólarhring: 1028
 • Sl. viku: 10531
 • Frá upphafi: 8546347

Annađ

 • Innlit í dag: 280
 • Innlit sl. viku: 6040
 • Gestir í dag: 236
 • IP-tölur í dag: 226

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband