Leita í fréttum mbl.is

Pörunarnámskeiđ haldiđ 6. og 7. september

Frćđslunefnd SÍ stendur fyrir pörunarnámskeiđi dagana sjötta og sjöunda september. Kennt verđur sitthvort kvöldiđ frá 20:00 til um ţađ bil 21:30. Kennslan fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. 

Á námskeiđinu verđur kennt hvernig nota megi pörunarforritiđ Swiss-Manager til ţess ađ halda skákmót. 

Nokkrir kennarar verđa á námskeiđinu og verđur miđađ viđ ađ hver kennari hafi ekki fleiri en tvo nemendur á sinni könnu svo ađ kennslan geti veriđ sem mest einstaklingsmiđuđ. 

Ţátttakendur ţurfa ekki ađ hafa neinn grunn í ađ halda utan um skákmót í tölvu.  

Ţátttakendur ţurfa ađ koma međ eigin fartölvu á námskeiđiđ. 

Međal kennara verđa Gunnar Björnsson, Björn Ívar Karlsson, Omar Salama og Stefán Bergsson. 

Skákfélög eru hvött til ađ senda fulltrúa frá sér á námskeiđiđ. 

Ţátttaka ókeypis. 

Skráning á stefan@skaksamband.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband