Leita í fréttum mbl.is

Giri sigurvegari á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Giri_sigurvegariGAMMA Reykjavíkurskákmótinu áriđ 2017 lauk međ sigri Hollendingsins Anish Giri. Giri var stigahćstur keppenda og talinn sigurstranglegastur fyrirfram en ţurfti ţó á öllum sínum hćfileikum ađ halda. Giri var lentur hálfum vinningi á eftir efstu mönnum en vann tvo glćsilega sigra í röđ međ svörtu mönnunum og var kominn einn í forystu fyrir síđustu umferđ. Ljóst var ţví ađ Giri nćgđi ađ vinna sína skák í dag til ţess ađ enda einn efstur á mótinu. Í úrslitaskákinni mćtti hann landa sínum Erwin l‘Ami sem vann mótiđ áriđ 2015. Ţađ sem gerđi pörunina ađeins erfiđari er ađ l‘Ami vinnur gjarnan sem ađstođarmađur Giri á elítuskákmótum og ţví ţekkja ţeir stíl hvors annars út og inn. Giri náđi engu ađ síđur ađ fá betra tafl úr byrjuninni og andstćđingur hans lenti snemma í vandrćđum sem voru óyfirstíganleg. Skák Giri var fyrst ađ klárast á efstu borđunum og sigurinn í höfn.

 

Anish hlaut alls 8,5 vinning úr skákunum 10 sem er frábćr árangur. Í nćstu sćtum jafnir međ 8 vinninga komu ţeir Sergei Movsesian frá Armeníu, Jorden van Foreest frá Hollandi, Gata Kamsky frá Bandaríkjunum og sigurvegarinn frá ţví í fyrra, Indverjinn Abhijeet Gupta. Ţeir unnu allir andstćđinga sína í síđustu umferđ.

 

Efstir Íslendinga urđu ţeir Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson og Bragi Ţorfinnsson. Ţeir unnu allir sínar skákir í síđustu umferđinni. Jóhann lagđi Björn Ţorfinnsson í spennandi skák á međan ađ Hannes Hlífar lagđi undabarniđ Nihal Sarin í endtafli. Bragi vann sigur á eiginkonu Anish Giri, Sopiko Guramishvili. Sigurinn hjá Braga tryggđi honum aukaverđlaun sem er ţátttaka í sterku opnu móti á Ítalíu.

Agnar_Gamma_First_Move

 

Keppendur létu almennt vel ađ mótahaldinu og margir hafa bođađ komu sína ađ ári. Mótiđ var sem fyrr vel stutt af GAMMA og lék Agnar Tómas Möller, fulltrúi ţeirra, fyrsta leiknum í skák Giri og l'Ami.

 

 

Úrslit síđustu umferđar

Lokastađan

Heimasíđa mótsins

Beinar útsendingar međ Fionu og Simon Williams


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband